Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 18936 Frumsýnir: ANDSTÆÐUR David Basner (Tom Hanks) er ungur maður á uppleið. Hann er i góðu starfi, kvenhollur mjög og nýtur lífsins út í ystu æsar. Þá fær hann símtal sem breytir öllu. Faðir hans tilkynnir honum að eiginkonan hafi yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Þar kemur að David verður að velja á milli foreldra sinna og starfsframa. Gamla brýnið Jackie Gleason fer á kostum i hlutverki Max Basner og Eva Marie Saint leikur eiginkonu hans. Góð mynd — fyndin mynd — skemmti- leg tónlist: The Thompson Twins, The Kinks, Nidc Heyward, Curzados, Ar- etha Franklin og Carfy Simon. Leikstjóri: Garry Marshali. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR TVEIR GEGGJAÐIR, VOPNAÐIR, HÆTTULEGIR OG MISHEPPNAÐIR ÖRYGGISVERÐIR QANQA LAUSIR I LOS ANQELES. ENGINN ER ÓHULTUR. Aðalhlutverk: John Candy, Eugene Levy. Handrit: Harotd Ramis (Ghostbusters). Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. DOLBY STEREO | VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla f jölskylduna. 1 Völundarhúsi getur allt gerst! Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. □□[ DOLBY STEREO KÆRLEIKS-BIRNIRNIR MYNDNR. II Kærleiksbirnirnir eru vinir barnanna. Við kynnumst mömmu og pabba, krökkunum, frænkunum og frænd- unum. Saman berjast þau við drekann ógurlega, sem getur breytt sér í venjulegan skólastrák, frosk eöa ref. Drekinn ætlar að leggja undir sig heiminn og stjórna af grimmd og vonsku. Aöeins Kærleiks- birnirnir geta bjargað heiminum. Bráðskemmtileg, glæný teiknimynd um baráttu Kærieiksbjamanna við ill öfl. Sýnd í A-sal kl. 3. Ath. Með hverjum miða fylgir lita- og getraunabók. Miðaverðkr. 130. ^V^glýsinga- síminn er 2 24 80 laugarasbið ---- SALURA ---- Frumsýnir: WILLY/MILLY Bráðfjörug, ný bandarísk gaman- mynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Mlðaverð 160 kr. -------- SALURB -------------- HETJAN HAVARÐUR Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euroduck greiðslukort. Sýnd kl. 5,7,9, og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 200 kr. □□[ DQLBY STEREO | ------- SALURC ----------- E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í kl. 5 og 7. Miðaverð 160 kr. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. — ★★★ DV. Sýndfkl. 9og11. Miðaverð 190 kr. ISLENSKA OPERAN AroA eftir Verdi Hlutverkaskipan: AIDA: Ólöf Kolbrún Harðard. AMNERIS: Sigríður Ella Magnús- dóttir og frá 15.02.: Anna Júlíana Sveinsdóttir. RADAMÉS: Garðar Cortes. AMONASRO: Kristinn Sig- mundsson. RAMPHIS: Viðar Gunnarsson. KONUNGUR: Hjálmar Kjartans- son og frá 15.02.: Eiður Á. Gu nnar sson. HOFGYÐJA: Katrín Sigurðard. SENDIBOÐI: Hákon Oddgeirss. KÓR OG ÆFINGASTJÓRAR: Peter Locke og Catherine Williams. Kór og hliómsveit íslcnsku ópcrunnar. HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Gerhard Deckert. LEIKSTJÓRI: Bríet Héðinsdóttir. LEIKMYND: Una Collins. BÚNINGAR: Hulda Kristín Magnú&dóttir, Una Collins. LÝSING: Árni Baldvinsson. DANSHÖFUNDUR OG AÐSTOÐAR- LEIKSTJ.: Nanna Ólofsdóttir SÝNINGARSTJÓRI: Kristán Kristjánsdóttir. 2. sýn. sunnud. kl. 20.00. 3. sýn. fös. 23/1 kl. 20.00. 4. sýn. sunn. 25/1 kl.20.00. Miðasala opir. frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölu- tíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. S. Jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. ★ ★ ★ S.V. Mbl. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus). Sýnd kl. 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. TÓNLEIKAR KL. 5. □□[ DOLBY STEREO | leikfElag REYKJAVÍKUR SIM116620 OtiO cftir Birgi Sigurðsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. Blá kort gilda. Uppselt. 5. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Gul kort gilda. Uppselt. 6. sýn. iimmtud. kl. 20.00. Græn kort gilda. Uppselt. Ath. breyttur sýningatími. LAND MÍNS FÖÐUR Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. Veguriún tiC “ eitir Athol Fugard. Laugard. 24/1 kl. 20.30. 3 sýningar eftir. Forsala Auk oiangrcindra sýninga stend- ur nú yiir iorsala á allar sýningar til 1. icb. í sima 16620 virka daga írá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhaíar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá með einu símtaii. Að- göngumiðar cru þá gcymdir fram að sýningu á ábyrgð korthaia. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. SKU 1WATRYGGING |bÚN/U)ARB!\NKINN TRÁUSTUR BANKI VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Sírni 1-13-84 Salur 1 Frumsýnir: ÁSTARFUNI Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarísk stórmynd. Hjónaband Eddi og May hefur staðiö árum sam- an og engin lognmolla verlð I sambúðinni en skyndilega kemur hlö óvænta í Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Klm Basinger. Leikstjóri: Robert Altman. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 2 Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6 og 9. — Hækkað verð. STÓRIFUGLINN í SESAMESTRÆTI Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 130. KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 130. BÍÓHÚSID Smi. 13800__ frumsýnir stórmyndina UNDURSHANGHAI Splunkuný og þrælskemmtileg ævin- ■ týramynd með heimsins frægustu 1 hjónakomum þeim Madonnu og ■ Sean Penn, en þetta er fyrsta mynd- J in sem þau leika saman í. ■ SEAN PENN SEM HINN HARÐ- \ DUGLEGI SÖLUMAÐUR OG > MANDONNA SEM HINN SAKLAUSI \ TRÚBOÐI FARA HÉR A KOSTUM [ ' ÞESSARI UMTÖLUÐU MYND. ! Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, 1 Paul Freeman, Richard Griffiths. i Tónlist samin og leikin af: George Harrison. ■ Leikstjóri: Jim Goodard. Myndin er sýnd f: 1 mröbtBYSTEREO | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. '■■■■■■■■■■.............. WÓÐLEIKHÚSIÐ iiaii iiiimi'i (LEND ME A TENOR) Gamanlcikur eftir Ken Ludwig. Þýðandi: Flosi Ólafsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Sýningarstj.: Kristín Hauksd. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Lcikcndur: Aðalsteinn Berg- dal, Ámi Tryggvason, Erl- ingur Gislason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Ámason. Frums.: í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. þriðjud. kl. 20.00. 3. sýn. fimmtud. 22/1 kl. 20.00. aura$Aun eftir Moliere 9. sýn. sunnudag kl. 20.00. Ljósgul kort gilda. 10. sýn. miðvikud. kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. I kvöld kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Kærleiks- birnirnir Mynd nr. II Sjá nánaraug/. annars staöarí blaöinu. ■Y*V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.