Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 61 rr?iK 1 "ER SVERRIR KRNN5K1 STHDDUR PRRNR*?" Styrkir til Noregsfara Stjórn sjóðsins Þjóóhátíðargjöf Norðmanna auglýsir oftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1987. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viður- kenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferða- styrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku i samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Noröurlöndun- um. Ekki skal úthlutaö ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aöilum." í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækj- endur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem upp- fylla framangreind skilyröi. i umsókn skal getið um hvenær ferð veröur farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, forsætisráðu- neytinu, stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 15. mars 1987. Innflytjendur athugið! íslandsmeistaramót í hárgreiðslu og hár- skurði verður haldið á Broadway sunnu- daginn 1. mars 1987. Þeir innflytjendur sem áhuga hafa á að kynna vörur sínar á keppnisstað hafi samband við: Arnfríði, s. 27030. Dórotheu eða Torfa, s. 15137, Guðrúnu, s. 51434. Sigga langar til að vita hvort þið í hjjómsveitinni Strax hyggist halda tónleika bráðlega tíl að kynna nýju plötuna ykkar. Þessir hringdu .. Fyrirspurn til „Strax“ Sigga langar til að vita hvort hljómsveitin Strax ætlar að halda tónleika vegna útkomu nýju plöt- unnar. Vegna bíla- happdrætt- isHSÍ 2363-3477 hringdi: Ég keypti mér miða í Bílahapp- drætti Handknattleikssambands íslands. Á honum stóð að útgefnir miðar væru samtals 244.000. Mér brá því allnokkuð þegar ég hringdi að athuga um vinningsnúmer og frétti þá að eitt þeirra væri 270.547. Nú veit ég ekki alveg hvemig á þessu stendur en gaman þætti mér að vita hvemig útgefnir miðar geta verið 244.000 en vinningur komið á miða nr.270.547? Annar vinning- ur kom á miða 260.311. Einn úr Austurbænum skrifar. Vegna þeirrar „halelúja“-sam- komu í sjónvarpinu við umrasðu um leikritið eftir Nínu Björk Ámadótt- ur, og þau ummæli í blöðum að Nína sé umdeildasta manneskjan í fjölmiðlum núna, langar mig í fáum orðum að leiðrétta það sem ég tel þama vera um misskilning að ræða. Ég tel að yfirleitt sé fólk ekki að deila á höfund þessa verks. Flestir geta áreiðanlega verið sammála um að Nínu sé frjálst að skrifa og láta frá sér fara það sem henni er kær- ast að hugsa og tala um — og svo lesa það þeir sem vilja, hvort sem þeir gera það sér til ánægju eða til Kvengnllhring- ur fundinn finnandi hringdi og kvaðst hafa fundið kvengullhring með rauðum steini í miðbæ Reykjavíkur. Þetta var um jólaleytið. Upplýsingar í s.77498. Hringdu aftur Jóhann Sigurðsson hringdi: Mig langar til að biðja manninn, sem hringdi til mín milli jóla og nýárs vegna ættfræðigrúsks, að að sækja í það eitthvað annað. En það er verið að deila á það hjá flestum, sem um þetta verk skrifa, að verið sé að eyða hundrað- um þúsunda króna í að kvikmynda þessi ósköp og vera svo að þröngva þessari sýningu inn á venjulegt fólk. 1. Var það sjónvarpið sem kost- aði þessa myndaupptöku? 2. Hvað kostaði hún okkur landsmenn? 3. Hvemig tengist þessi sýning ráðamönnum við sjónvarpið og upp- takan og sýningin á Blóðrauðu sólarlagi, sem sýnt var fyrir nokkr- um ámm? Möð þökk fyrir birtinguna. hringja í mig aftur. Ég hef nefni- lega glatað nafni hans. Leðurkápa tapaðist Kona hringdi: Á gamlárskvöld tapaði ég svartri kvenleðurkápu í Hollywood. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 666433. Góð þjónusta Gylfi hringdi: Um daginn fór ég með mikið af óhreinu taui í nýtt þvottahús á Barónsstígnum. Og í einu orði sagt, þjónustan var frábær. Konan tók brosandi við þvottinum og tveimur tímum síðar var hann tilbúinn, hreinn og samanbrotinn. Og ekki tók hún krónu fyrir fráganginn. Fann fjölhæfan penna Guðmundur hringdi: Um daginn fann ég penna með tölvuúri í og reiknivél. Hluturinn lá á Sæbólsbrautinni hér í Kópavogi. Eigandinn hringi í s.641322. Kvenúr tapaðist Kona hringdi og kvaðst hafa tapað kvenúri með svartri ól ein- hversstaðar á Laugaveginum eða miðbænum á mánudaginn 12.jan. Finnandi vinsamlega hringi í s. 35566. Misskilningur h HOTEL & TOURISM H STUDIES IN h SWITZERLAND FOUNDED 1959 HOSTR ^ Prófskírteini í lok námskeiðs. Kennsla hefst 23. ágúst H og fer hún fram á ensku. 1. 2VZ árs fullnaðarnám í hótelstjórnun ^ 2. 9 mánaða alþjóðlegt ferðamálanámskeið viðurkennt af IATA/UFTAA. Fullkomin íþróttaaðstaða, sérstaklega til skíða- og H tennisiðkunar. . i Skrifið til að fá ítarlegri upplýsingar til: HOSTA; CH—1854, Leysin H Sími: 9041 /25-34-18-14 - Telex 456-152 crto ch HhhhHHHHHHHHHHHHH Bladburðarfólk óskast! Ingólfsstræti Hávegur og Traðir VESTURBÆR Aragata o.fl. ÚTHVERFI Meistaravellir Grjótasel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 13. tölublað (17.01.1987)
https://timarit.is/issue/121003

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

13. tölublað (17.01.1987)

Aðgerðir: