Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 Barbra Streisand — „gerir i því að vera illa klædd' Meryl Streep — ,eins og yfirgef- in sígaunakerl- ing“, Svilkonasoi klæðaburði Verst klæddu konurnar er, Cher og Whoopi Goldberg. Blackwell lætur gj arnan háðsglósur fylgja með til útskýringar valinu og hér eru nokkr- ar: Arlega heldur bandaríski tískuhönnuður- inn Blackwell blaðamannafund, þar sem hann kynnir tíu verst kiæddu konur heims. Nú á miðvikudag var enn einn listinn kynntur og er þetta í 27. skipti sem hann gerir nafnaskrá þessa heyrinkunna. í efsta sæti listans tróndi leikkonan Meryl Streep. „Vissulega á þorri kvenþjóðar Móður Jarðar heima á þessum lista. Vandinn er bara sá að við höfum aðeins rúm fyrir 10“, sagði Blackwell. Að vísu voru ellefu konur á téðum lista, en það voru leikkonumar Sharon Gless og Tyne Daly, stjömur lög- regluþáttanna „Cagney og Lacey", sem skiptu með sér fímmta sæti. A listanum voru einnig Sarah hertogynja af Jórvík, Barbra Streisand, Kathleen Tum- lista mínum, því að henni fer fram í ósmekk- legheitunum. Hún leggur mikið á sig til þess að eiga ömggt sæti hér.“ Blackwell er þó ekki einvörðungu í því að strá um sig skömmum og svívirðingum, heldur gaf hann líka út lista með nöfnum fólks, sem er „frábærlega frumlega og vel klætt". Á honum voru m.a. Jane Seymour, Díana prinsessa af Wales, Caroline Kennedy, Margaret Thatcher, Julie Andrews, Joan Rivers, Corazon Aquino og Shirley Mac- Laine. Nancy Reagan, forsetafrú Banda- ríkjanna var ekki á listanum, en Blackwell sagði það ekki vera vegna þess að hún væri verr klædd en í fyrra, heldur væri hún svo vel til fara að óþarfi væri að geta henn- ar aftur. Meryl Streep: „Hún lítur út eins og sígaunakerling, sem hefur verið yfírgefín af vagnalest sinni", en Streep saumar gjaman eigin föt. Sarah, hertogaynja: „Konur með stórar mjaðmir þurfa ekki að vera illa klæddar. Það er til nóg af aðferðum til þess að klæða þær af sér. En miðað við tilraunir Söru held ég að henni færi best að vera bara í rúminu." Barbra Streisand: „Ég held að Barbra hafí ekki afleitan smekk. Ég held að hún vilji vera á þessum Elton að ná sér Breski söngvarinn og píanóleikarinn El- ton John er nú óðum að ná sér eftir hájsaðgerð sem hann gekkst undir í Sidney í Ástralíu. Hann getur enn sem komið er ekki talað og líklegt að það taki hann nokkra mánuði að jafna sig, en ljóst mun vera að röddin verður aldrei hin sama og áður. Elton til mikils léttis komust læknamir þó að því að hann var ekki haldinn háls- krabba, en á tímabili útilokuðu læknamir ekki þann möguleika. Bandarísk slúðurblöð hafa sagt frá þvl að undanfömu að ósætti hafi komið upp með þeim hjónum Eiton og Renötu og að Elton ætli að sækja um skilnað. Enn sem komið er hefur ekkert í þessa veru verið staðfest, en satt reynist verða það lokin á þriggja ára hjónabandi, sem allir töldu mjög vel lukkað. Svo bregðast krosstré sem önn- Renata. fclk í fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.