Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 17. JANÚAR 1987
9
Kærleiksbirnirnir eru vinir barnanna. Við
kynnumst mömmu og pabba, krökkunum,
frænkunum og frændunum. Saman berj-
ast þau við drekann óguriega, sem getur
breytt sér í venjulegan skólastrák, frosk
eða ref. Drekinn ætlar að leggje undir sig
heiminn og stjórna af grimmd og vonsku.
Aðeins kærleiksbirnirnir geta bjargað hon-
um„
Bráðskemmtileg, glæný teiknimynd um
barátf.u kærleiksbjamanna við ill öfl.
Synci íí A-saíi k(l„ 3 laugarciag og
sunnudag.
Ath. Me6 hverjuno miði fylgir lita- oc
getraunaboiín
Miðaverð kr. 130.
Allt á hverf-
anda hveli
Oddur Ólafsson, að-
stoðarritstjóri Timans,
fjallar um nýja herra og
nýja siði i Alþýðubanda-
laginu i hugvekju í
blaðinu í gær. Hann
skrifar;
„Tímamir breytast og
gildismat gærdagsins er
orðið úrelt og ný viðhorf
taka við. í stjómmálum
er allt á hverfanda hveli
og meira að segja er
Stefán Valgeirsson ekki
lengur í framboði fyrir
Pramsóknarflokkinn.
Menntamálaráðherra
rekur flokksbróður sinn
úr embætti- fyrir óút-
skýrðar sakir og fjár-
málaráðherra endurtek-
ur garpskap Áma
Oddssonar, lögmanns,
þegar hann tók land á
Austfjörðum og reið dag-
fari og náttfari til að
bjarga málum föður síns
á ÞingvöUum. Hverra
æm Þorsteinn var að
bjarga er enn ekki ljóst,
en að minnsta kosti ekki
flokksbræðra sinna í ráð-
herrastólum.
Eitt sinn kenndi Al-
þýðubandalagið sig við
verkalýð og fyrir nafn-
breytingu hafði það
valdatöku með byltingu
á stefnuskrá, eins og
hver annar ahnennilegur
kommúnistaflokkur. En
verkalýður heyrir nú
sögunni til og er svoleiðis
fólk ekki lengur gjald-
gengt til stjómmálaþátt-
töku, eins og glöggt má
sjá á framboðslistum.
Sósíalismi og verka-
lýðshreyfing er ekki
lengur í tisku hjá allaböll-
um og óánægjuöldur og
þvarg hefur tekið við af
baráttunni fyrir framtíð-
arríkinu.“
Upparnir í
Alþýðubandalaginu
„Upparnir eru menn framtíðarinnar í Alþýðubandalaginu. Þar
er ekki rúm fyrir verkalýðsleiðtoga, nema að þeir séu að minnsta
kosti hagfræðingar. Byltingarmóðurinn er horfinn og háborgara-
leg viðhorf tekin við. Agæti frambjóðenda flokksins miðast ekki
við afstöðu til verkalýðsbaráttunnar heldur glæsimennsku í fasi
og veraldlega velgengni." Með þessum orðum er fjallað um
nýja siði og nýja herra í Alþýðubandalaginu í grein í Tímanum
í gær. Staksteinar vitna í þessa grein í dag.
Borgaralegir
verðleikar
Og Oddur heldur
áfram:
„Áróðursaðferðimar
breytast. Sl. laugardag
gat að líta heilsíðuauglýs-
ingu í DV sem við fyrstu
sýn lítur út eins og þekki-
leg kynning á tískuvör-
mn frá vandaðri fatabúð.
Þegar betur var að gætt,
kom i Ijós að frambjóð-
endur allaballa á Reykja-
nesi auglýsa til að ganga
í augim á kjósendum. Og
rétt er það, dáfríður er
flokkurinn, og íigætlega
puntaður.
Auglýsingatextinn er
líka vandaður. Þar er
ekkert lúið lqaftæði um
öreiga og djöfulskap
auðvaldsins. Hann undir-
strikar aðeins það sem
myndimar segja okkur:
Hér em uppar á ferð og
þeir skírskota náttúrlega
einkiun til þeirra sem
einnig em á uppleið.
Hæfni. Heiðarleiki.
Nýjar hugmyndir. Þess-
ar upphrópanir mundu
hæfa vel frambjóðendum
tíl forseta JC. Sömuleiðis
þeir verðleikar sem
frambjóðendumir em
gæddir."
Menn framtíð-
arinnar
Enn skrifar Oddur Ól-
afsson:
„Sá fyrstí er þekktur
fyrir ábyrga afstöðu í
fjármálum og framsýni í
framkvæmdum. Annar
hefur sýiit að íslendingar
geta átt frumkvæði á al-
þjóðavettvangi. Sá þriðji
hefur tekið þátt í að gera
Kópavog að fyrirmynd
annarra byggðarlaga. Sá
fjórði hefur byggt upp
vaxandi fjölskyldufyrir-
tæki i útflutningi á
sjávarafurðum á nýjan
markað i Bandarikjunum
og sá fjórði skipulagt
viðtæka tölvufræðslu
sem opnar nýju kynslóð-
inni nýja framtíð.
Uppamir em menn
framtiðarinnar í Alþýðu-
bandalaginu. Þar er ekki
rúm fyrir verkalýðsleið-
toga, nema þeir séu að
minnsta kostí hagfræð-
ingar. Byltingarmóður-
inn er horfinn og
liáborgaraleg viðhorf
tekin við. Agætí fram-
bjóðenda flokksins
miðast ekki við afstöðu
tíl verkalýðsbaráttunnar
heldur glæsimennsku í
fasi og veraldlega vel-
gengni.
Vafamál er hvort
Sjálfstæðisflokkurinn
getur boðið upp á jafn
glæsilegt úrval fyrir-
myndamppa og Alþýðu-
bandalagið. Að minnsta
kosti ekki á meðan ihald-
ið þarf að burðast með
vin litla mannsins innan-
borðs."
Póstur og sími:
Ekki sama hvað-
an eða hvenær
hringt er
NOKKRU dýrara er að hringja
frá íslandi til Bandarikjanna,
heldur en frá Bandaríkjunum og
hingað til lands. Það er þó
misjafnt eftir því hvenær hringt
er.
Eftir að gjaldskrá Pósts og síma
hækkaði þann l.janúar s.l. kostar
ein mínúta til Bandaríkjanna kr.
85.00 sé hringt beint. Sé hringt í
gegnum símstöð þá kostar mínútan
kr. 101.00.
Aö sögn Jóhanns Hjálmarssonar,
blaðafulltrúa Pósts og síma, em í
gildi mismunandi gjaldflokkar í
Bandaríkjunum fyrir símtöl til út-
landa. Þannig kostar ein mínúta
þegar hringt er beint til íslands
kr.89.20 ef hringt. er kl.7.00 til
13.00. Ef hringt. er kl.13.00 tii
17.00 kostar mínútan ki-.66.80 og
ef hringt er kl.17.00 til 7.00 þá
lækkar gjaldiö i kr.53.20. Þetta
gildir þó bara um fyrstu þrjár min-
úturnar, því ef talaö er lengur þá
lækkai- gjaldtakan verulega \
Bandaríkjunum, en stendur í staö
hérlendis Mínútan á ódýrasta tíma
í Bandaríkjunum fer þá niður í
kr.30.00.
Ef hins vegar gerður er saman-
burður á kostnaði fyrir 3ja mínútna
kvaðningarsímtai á milli landanna
verður hann aftur á móti íslandi í
hag, því hérlendis mundi slíkt símtaí
kosta kr.404.60 en í Bandaríkjun-
um yrði gjaldið fyrir sömu. þjónustu
kr.474.60.
Góóan dagitm!
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
645IE
LASER
LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
l3íDamazt:a<)uzinn
s'trn‘
^^-TettiSfötu 12-18
Citroen CX Athena 1981
LjósbrOnn, ti gíra, sóllúga o.fl. Bíll í sér-
flokki. Verö 385 þús.
Blazer II S-10 1984;
Svartur, álfelgur, splittaö drif, 5 gíra, cruise
control. Einn sá fallegasti. Verö 900 þús.
Mazda 929 Sedan 82
75 þ.km. Gott eintak. V. 300 þ.
Dodge Aries 82
59 þ.km. (Framdrif) V. 380 þ.
Toyota Hiace (sendib.) 84
72 þ.km. (bensín). V. 500 þ.
M. Bem 190 E 84
Jaguao-XEfí Í98f
Rauður, ekinn 62 þ.km., sjálfsk m/öllu, leð-
urklæddur, rafm. í rúöurrv splittaö drif.
Glæsilegur bfll. Verö 780 þús
73 þ.km. Sjálfsk. m/öllu. V. 870 þ.
Suzuki Pickup yfirb. 84
25 þ.km. Úrvalsbíli (4x4). V. 530 þ
Ford Escort 85
m/sóllúgu. Skipti ódýrari.
Foro Sierra 86
5 dyra. Skipti ódýrari.
Toyota Corolla 84
4 dyra, Gullsans. V. 350 þ.
Suzuk Fox yfirb. 84
24 þ.km. RauÖui. V. 540 þ.
Toyota Landcruser li 86
18 þ.km. Bensín. V. 820 þ.
Toyota Tercei 4x4 84
38 þ.km. V. 440 þ
M.M.C. Pajero iangur 84
60 þ.km. Hi-Roof. V. 760 þ.
Mazdð 626 GLX 84
Toyotí: Twir Carr:
Rauður, 59 þ.km. Splittað drif, afturdrif.
Verö 495 þus.
M. Benz 280 SE 1982
Gullasns., 6 cyl. m/öllu. A.B.S. þremsu
o.ft. Bíll fyrir vandláta. Verð 1080 þús.
2ja dyra Coupe V. 450 þ
Subaru 4x4 st. 86
21 þ.km. Sem nýr. V. 610 þ.
Subaru 1.8 st. 86
35 þ.km. Grásans. V. 520 þ.
Nissan Pulsar 86
14 þ.km. 5 dyra V. 320 þ.