Morgunblaðið - 28.03.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987
mars, sem er 87. dagur árs-
ins 1987. Tuttugasta og
þriðja vika vetrar. Árdegis-
fióð í Reykjavík kl. 5.43 og
síðdegisflóð kl. 18.04. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.01 og
sólarlag kl. 20.06. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.33 og tunglið í suðri kl.
12.49. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þá sagði Jesú við Gyðing- ana, sem tekið höfðu trú á hann: Ef þér eruð stöð- ugir í orði minu, eruð þér sannir lærisveinar mínir. (Jóh. 8, 31.)
1 2 3 4
■ * ■
6 7 8
9 ■ *
11 ■ "
13 14 ■
■ ,5 ■
17
LÁHÉTT: - 1. dylur, 5. kusk, 6.
andvarpið, 9. hrein, 10. rómversk
tala, 11. varðandi, 12. greinir, 13.
vegur, 15. gruna, 17. stœkjan.
LOÐRÉTT: — 1. matgráðugur, 2.
hiti, 3. eyktamark, 4. sepinn, 7.
losa allt úr, 8. fæði, 12. sorg, 14.
frisund, 16. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. snöp, 5. rúða, 6.
maka, 7. hr., 8. megna, 11. el, 12.
ull, 14. Njál, 16. naslar.
LÓÐRÉTT: — 1. sómamenn, 2.
örkin, 3. púa, 4. maur, 7. hal, 9.
elja, 10. gull, 13. lár, 15. ás.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afniæli. í dag, 28.
mars er 75 ára Ólafur
Tryggvason, Móabarði 26,
Hafnarfírði. Hann og kona
hans, Margrét Jónsdóttir, eru
erlendis um þessar mundir.
AA ára afmæli. í dag er
övl sextugur Sverrir
Gunnarson, Laufvangi 15,
Hafnarfírði, skipasmíða-
meistari og kennari við
iðnskólann þar f bænum.
Hann ætlar að taka á móti
gestum á heimili sínu eftir
kl. 17 í dag.
FRÉTTIR___________
NORÐAUSTANÁTTIN
hefur nú aftur grafið um
sig og veður kólnað. Frost
var hér í bænum í fyrri-
nótt, 3ju stig, en mest frost
á láglendinu var á Hólum í
Dýrafirði 7 stig. Uppi á
Hveravöllum var frostið 12
stig. Mest hafði úrkoman
orðið austur á Egilsstöðum,
11 millim uin nóttina. Þess
var getið að hér i bænum
hefði verið sólskin I fyrra-
dag í 5 og hálfa klst. í
spárinngangi sagði Veður-
stofan: Kalt veður áfram.
FÉLAGSBÚ. í nýju Lögbirt-
ingablaði er birt skrá yfír
félagsbú sem landbúnaðar-
ráðuneytið hefur samþykkt á
árinu 1986. Lög gera ráð fyr-
ir að ráðuneytið skuli birta
slíka skrá. Þessi félagsbú eru
alls um 100 í 14 sýslum lands-
ins.
FUGLAVERNDARFÉLAG
íslands heldur aðalfund sinn
í dag, laugardag, kl. 16 í
Norræna húsinu.
í HÁSKÓLA íslands eru nú
lausar til umsóknar dósents-
og lektorstöður og hefur
menntamálaráðuneytið aug-
lýst þær í Lögbirtingablaðinu
undanfarið. I félagsvísinda-
deild eru það lektorsstöður í
stjómmálafræði og í bóka-
safns- og upplýsingafræði.
Dósentsstaða er þar laus í
aðferðafræði. Þá eru lausar
lektorsstöður í heimspeki-
deild, í amerískum bókmennt-
um, í sagnfræði, í rökfræði-
og aðferðafræði. Þá er laus
tímabundin lektorsstaða í
lífeðlisfræði við læknadeild-
ina. Umsóknarfrestur um
þessar stöður innan háskól-
ans er fram í byijun apríl.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRINÓTT fór JökulfeU
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina. Eins fór KyndiU á
ströndina í gær. Erlend skip
voru á ferðinni t.d. japanskt
olíuskip Fuju Maru olíuskip
sem var losað. Þá kom erl.
leiguskip Gerda til að taka
vikurfarm. Leiguskipið Baltic
kom frá útlöndum í gær og
grænlenskur togari, sem fékk
á sig brotsjó, hélt til viðgerð-
ar í Danmörku. Þá fór erlent
skip sem kom í byijun vikunn-
ar, Holbelt heitir það.
Bessastaðastofa
Meriw fundur
Leifar Konungsgarðsins á Bessastöðum hafa
fundist undir Bessastaðastofu þegarátti að
skifta um gólf í henni
i/ Qr /^Il/ þJ D
Og hvað var svo prísinn á hóstamixturinni hjá þessum apótekara, Vigdís mín?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. mars til 2. apríl, er í Ingólfs Apó-
teki. Auk þess er Laugarnesapótek opið öll kvöld
vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndaratöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. ísiands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er.opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Icvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurlcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngains: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspltalans Hátúni
108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalínn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarfielmlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspltall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagneveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaeafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalaeafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BÚ8taða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bæki8töð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Á8grfms8afn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfollseveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjomamoeo: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.