Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 68

Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA UMSJÓN/Vilmar Pétursson Minni bolti: íslands- meistarar ÍBK Keflvíkingar stóðu sig best í minni boltanum í vetur og urðu íslandsmeistarar. í aftari röð frá vinstri eru: Helgi Birkir Þórisson, Guðjón Örn Jóhannsson, Guð- mundur Oddsson, Guðjón H. Gylfason, Jóhannes Arnar Árna- son, Sigurður B. Magnússon og Einar Einarsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Hermann Helga- son, Snorri Már Jónsson, Órn M. Arnarsson, Arnór B. Vilbergs- son, Guðmundur Sigurðsson, Sverrir Þór Sverrisson og Kristj- án Helgi Jónsson lukkutröll. 3. flokkur kvenna: íslands- meistarar ÍBK íslandsmeistarar ÍBK í 3. flokki kvenna eru í aftari röð frá vinstri: Telma Birgisdóttir, Hilma Hólm, Þorbjörg Rúnarsdóttir, Jana María Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stef- ánsdóttir og Jón Kr. Gíslason þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Sunneva Sigurðardóttir, Eva Björk Sveinsdóttir, Ásdís Þorgilsdóttir, Kristín Blöndal, Ina Björk’Hannes- dóttir, Anna María Sigurðardóttir og Karen Sævarsdóttir. Morgunblaðið/Kr. Ben. 4. flokkur karla: íslands- meistarar Hauka Haukar urðu hlutskarpastir í 4. flokki karla í körfuknattleik á ís- landsmótinu. Þeir eru í aftari röð frá vinstri: Skúli Valtýsson for- maður körfuknattleiksdeildar Hauka, Ingimar S. Jónsson þjálf- ari, Þorsteinn Ragnarsson, Guðmundur Björnsson, Kjartan Bjarnason, Sólberg Bjarnason, Ingvar Sigurðsson, Þorvaldur Henningsson, Heiðar Guðjóns- son og Sigtryggur Ásgrimsson. Fremri röð frá vinstri: Kristján Henrýsson, Eyjólfur Elíasson, Jón Arnar Ingvarsson, Steingrím- ur Bjarnason og Einar Einarsson. Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.