Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 Sérpöntuðu nýj- an keppnisbíl beint frá Japan Á MEÐAN aðrir rallkappar smíða upp gamla bíla eða kaupa notaða keppnisbíla erlendis frá, sérpöntuðu tvíburarnir Guð- mundur og Sæmundur Jónssynir glænýjan rallbíl — alla leið frá Japan. Þeir pöntuðu eitt stykki Nissan 240 RS, sem aðeins hefur verið framleiddur í 200 eintök- um. Bíllinn kom til landsins fyrir nokkrum dögum eftir tafir vegna farmannaverkfallsins og verkfalla erlendis. „Við náum ekki fyrstu keppninni vegna tafanna, sem er dálítið súrt,“ sagði Guðmundur í samtali við Morgunblaðið. „Við mætum bara tvíefldir til leiks í þá næstu á Ól- afsvík. Við eigum að geta staðið jafnfætis þeim bestu á bílnum. Hann er tilbúinn í malbikskeppni, en við verðum að breyta honum dálítið fyrir íslenskar aðstæður. Vélin er 220 hestöfl og allt í bílnum sérhannað með rallakstur í huga, enda var bíllinn framleiddur sem keppnisbill." Nissan 240 RS hefur skilað sér í toppsæti í mörgum keppnum er- lendis, sérstaklega í Mið-Austur- löndum og Afríku, þar sem keppnir eru langar og mjög erfiðar. Einnig vann Nissan-liðið marga liðssigra í '*"einstökum röllum heimsmeistara- keppninnar fyrir nokkrum árum. Nissan 240 RS er afturdrifmn og á tímum fjórhjóladrifínna keppnis- bíla átti hann aldrei verulega möguleika á toppárangri í heims- meistarakeppninni, kom raunveru- lega of seint á markað. Hérlendis gæti bfllinn ná góðum árangri þeg- ar ökumenn ná tökum á vagninum, sem ætti ekki að taka of langan tíma. „Við verðum á svipuðu róli og þeir bestu, ef ekki fyrir framan ..." sagði Guðmundur. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Nissan 240 RS er aðeins framleiddur í 200 eintökum og varahlutirn- ir kosta því sitt. Guðmundur pantaði 20 felgurær og þær kostuðu litlar sex þúsund krónur! Opið íkvöid 18—03. Staupci síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir gestum. Ekkert rúllugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. Ncmendasýning m verður haldin í dag laugardaginn 28. mars kl. 14. Húsið opnað kl 13.15. Midasala við inn- ganginn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gjald: 250 kr. fyrir fullorðna og 150 kr. fyrir böm. _ YKKAR KVÖLD YKKAR HLJOMLIST OKKAR TAKMARK Opió 22 - 03 Reykjavíkurncetur í Casablanca 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klceónaöur ‘ÍCA SABLANCA. 1 Skulagoiu 30 S 11550 DtSCO THEOUE Eldridansaklúbburinn Elding Dansað i Félagsheimili Hreyfils i kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin Ja, ég bara veitþ WMM Borðapa' Aðalhöfundurogleikstjóri: MM Gísli Rúnar Jónsson %08r Laddi með stór-griniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Griniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til ki. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi . eftir að skemmti- ,uda9a dagskrá lýkur. „Prr\a sun^ ida9aU^a2022i Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmæti _________kr.40 bús._______ Heildarverðmæti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.