Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 49
49 > c t . v l \ir MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kvenstúdentafélag íslands Fundur verður haldinn 31. mars kl. 20.30 í Litlubrekku hjá Sveini. Katrín Árnadóttir snyrtifræðingur mun tala um litgreiningu. Fjölmenmð. stjórnin. Borgarmálun hf. Rauðilækur42 »• . 105Reykjavík 2ja herbergja íbúð óskast Einn af starfsmönnum okkar vantar 2ja her- bergja íbúð til leigu frá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma 32617 yfir alla helgina. Borgarmálun hf. Reglusöm hjón Fullorðin hjón óska eftir íbúð á leigu, helst til lengri tíma. Erum reglusöm. Húshjálp kæmi til greina. Upplýsingar í síma 30563. Hópferð MÍR til Sovétríkjanna Þeir MÍR-félagar, sem bókað hafa sæti í sumarferð félagsins til Sovétríkjanna í júlí og ágúst (Leningrad — Novgorod (Hólmgarð- ur) — Tallinn — Vilnjús — Kiev (Kænugarður) — Odessa — Jalta — Moskva) eru vinsam- lega beðnir um að staðfesta farpantanir sínar í síðasta lagi mánudaginn 30. mars. Skrif- stofa MÍR, Vatnsstíg 10, er opin laugardag ki. 10.00-12.00, sunnudag kl. 14.00-16.00 og mánudag kl. 17.30-19.00. Sími 17928. Stjórn MÍR. Frá grunnskólum Garðabæjar Vorskóli Innritun sex ára barna þ.e. barna sem eru fædd á árinu 1981 fer fram í Flataskóla, s. 42656 og Hofsstaðaskóla, s. 41103 vikuna 30. mars — 3. apríl kl. 10.00-15.00. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Ertu að flytja í Garðabæ? Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytja í Garðabæ fyrir næsta vetur fer fram í skólunum vikuna 30. mars — 3. apríl. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar, sem svo er ástatt um, verði skráð á ofangreindum tíma. Nemendur sem fara í 6.-9. bekk næsta vetur eru innritaðir í Garðaskóla s. 44466. Skólafulltrúi. Kaupmenn — Verslunareigendur Leysum vörur úr banka og tolli. Kaupum einn- ig vöruvíxla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Beggja hagur“. Ert þú að spá f f lísar Við kynnum í dag laugardag og sunnudag í Fittingsbúðinni, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, spánskar vegg- og gólfflísar frá Cer-life. Stærðir frá 20x20 uppí 30x60. Marás sf., sími 675040, Fittingsbúðin, sími 641068. ^RARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöð við Þórshöfn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins við Glerárgötu 24, Akureyri og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með fimmtudeginum 2. apríl 1987 gegn kr. 5.000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 15. apríl 1987, og verða þau opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RA- RIK-87004 aðveitustöð við Þórshöfn". Reykjavík 27. mars 1987, Rafmagnsveitur ríkisins. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja útvirki aðveitustöðvar í Grundar- firði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Hamraenda 2, Stykkishólmi og Laugavegi 118, Reykjavíkfrá og með þriðjudeginum 31. mars 1987 gegn kr. 5000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins við Hamraenda í Stykkishólmi fyrir kl 14.00, miðvikudaginn 15. apríl 1987, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RA- RIK — 87001 aðveitustöð í Grundarfirði". Reykjavík 27. mars 1987, Rafmagnsveitur ríkisins. LIRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja útvirki aðveitustöðvar við Voga- skeið í Helgafellssveit. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins við Hamraenda 2, Stykkishólmi og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 31. mars gegn kr. 5.000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins við Hamraenda í Stykkishólmi fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 15. apríl 1987, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RA- RIK — 87002 aðveitustöð við Vogaskeið". Reykjavík 27. mars 1987, Rafmagnsveitur ríkisins. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hjallavegi 20, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Flat- eyrarhrepps, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. april 1987 kl. 14.30. Sýslumaðurínn i l'safjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á Grundarstig 22, Flateyri, þingl. eign Aðalsteins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Flateyrarhrepps og Brunabótafélags Islands, Flateyri i dómsal emb- ættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á Oddatúni við Hafnarstræti, Flateyri, þingl. eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Víðis Finn- bogasonar, Brunabótafélags Islands, lönaðarbanka Islands og Iðnlánasjóðs i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. april 1987 kl. 13.45. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brekkugötu 26, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 15.00. Sýslumaðurínn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þingl. eign Þórðar Sig- urðssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 15.30. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Vallargötu 2, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga i dómsal embættisins að Pól- götu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur veriö, þriðjudag- inn 31. mars 1987 kl. 14.45. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á sláturhúsi Kaupfélags Dýrfirðinga, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfiröinga, Þingeyri, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands i dómsal embættisins aö Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 15.20. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á Eyrarvegi 9, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Guð- mundar B. Haraldssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands og Landsbanka íslands í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. april 1987 kl. 16.30. Sýslumaðurínn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á Aðalstræti 8, suöurenda, Isafirði þingl. eign Sverr- is Sverrissonar og Guðrúnar J. Björgvinsdóttur, fer fram eftir kröfu Valgarös Briem hri., Landsbanka fslands, bæjarsjóðs isafjaröar og veödeildar Landsbanka islands i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, fimmtudag- inn 2. apríl 1987 kl. 11.00. Bæjarfógetínn á ísafirði. Nauðungaruppboð annað og siöara á Eyrarvegi 10, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Flateyrarhrepps og innheimtumanns rikissjóðs i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 15.15. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hjallavegi 9, 1. hæð til hægri, Flateyri, þingl. eign Jóns J. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. april 1987 kl. 14.00. Sýslumaðurínn í Isafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.