Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 63 Pennavinir Sautján ára sænsk stúlka hefur mikinn áhuga á að skrifast á við pilta eða stúlkur á aldrinum 16-18 ára: Grethe Johansen, Storgatan 53, 66600 Bengtsfors, Sverige. Marokkanskur piltur, 22ja, ára sem hefur mikinn áhuga á bréfa- skriftum við stúlkur og pilta á aldrinum 20-26 ára: Ennair Abderrahim, N-96 Av. My Abdelaziz, Setti Messaouda, Sefrou, Marocco. Tvítugur Mexíkani með mikinn Islandsáhuga: Uriel Caballero, Ticomam 12, Colonia Tepeyac Insurgentes, 07020 Mexico 14 D.F., Mexico. Egypti, 24 ára háskólanemi, með áhuga á tónlist, bréfaskriftum, íþróttum, ferðalögum: Mahmoud Mopstafa, 20 Banha Street, Ismailia, Egypt. Fjórtán ára kanadískur piltur með áhuga m. a. á íþróttum og tónlist: Kirby Thompson, 3946 197th Street, Langley, British Columbia, V3A 1B6 Canada. Tuttugu og eins árs marokkansk- ur piltur með íslandsáhuga: Karim Tourari, VUIa O.N.E., Routé D'Essaouira, B.P.70, Agadir, Morocco. Nýsjálenzk tveggja bama 31 árs húsmóðir vill skrifast á við íslenzk- ar konur, helzt mæður: Shani Leda, 221 Pembroke Road, Wilton, Wellington 5, New Zealand. Tuttugu og tveggja ára Breti vill skrifast á við jafnadlra og jafn- öldrun Anthony R. Howard, 46 The Ridgeway, River, Dover, Kent CT17 0NW, Engiand. Leitin ber árangur og fjöldi fólks hefur komið fram. Síðasta helgi var sannkallaöur stórdansleikur með meiriháttar uppá komum. Þar komu gömlu vinirnir saman á gleðifund og skemmtu sér konunglega í Hollywood lifandi tónlistar. Leitin að týndu kynslóðinni heldur áfram í kvöld. Kvintett Rúnars Júlíussonar: Þórir Baldursson — Maria Baldursdóttir Tryggvi Hub- ner — Sigurður Reynisson. Stórstjörnur kvöldsins: Steini i Dúmbó — Jóhann Helgason Björgvin Halldórsson — John Colins. Upplifiö stemningu áranna 65-75. Stórdansleikur eins og þeir voru besti.r. Hver man ekkl eftir stórsveitunum: Faxar — Toxio — Dúmbó — Bendix — Einar Júl. — Mánar — Logar — Ernir o.fl o.fl. sem verða á staðn- um á næstunni Enginn sór vlö Ásláki plötusnúði kvölds- ins.Borðapantanlr i sfma 641441. ^IHDO Ky^ 1965 1975 VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. ■■wmbhbh Dansstuðið er í Ártúni.BB Hljomsveitin KASKÓ. LITGREINING: MYNDR0F-BRAUTARHOLTI8. Opið í kvöld til kl. 00.30. LIFANDl TÓNLIST Kaskó skemmtir. pgSFÍr/l946J 11986\íÍWÍaKÍj ÞÓRSKABARETT í fullu fjöri Kabarettlandsliðið í miklu stuði og nú ásamt hinum geysivin- sæla söngdúett The Blue Diamonds. Hver man ekki eft- ir lögum eins og Ramona — Sukiyaki — og mörgum öðrum lögum sem The Blue Diam- onds hafa sungið og notið mikilla vinsælda gegnum árin og gera enn Hemmi Gunn The Blue Diamonds loksins á islandi Þuriöur Sigurðard. Ómar Ragnarsson Þórskabarett öll föstudags- og laugar- dagskvöld. Þríréttaður kvöldverður. Ragnar Bjamason Haukur Heiðar Santos-sextettinn ásamt söngkonunnl Guðrúnu Gunnarsdóttur. Athugið! Munið að panta borð tímanlega vegna mikillar að- sóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga— föstudaga kl. 10.00—18.00 og laugardaga og sunnudaga eftir kl. 14.00. Húsið opnar kl. 19.00. Dansað til kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður — Aldurstakmark 20 ár. ☆ ☆ ISlfBBÖSnvKlNB);L.A T RA ☆ ☆ ■c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.