Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 9 Stofnfundur verður haldinn sunnudaginn 29. mars kl. 16.00 í Djúpinu, Hafnarstræti. Viðfang: Maðurinn í endalausum lífshring - sem eru hin fornu vísindi. Allir áhugamenn um dulvísindi velkomnir á fundinn án skuldbindinga. Margrét Áageirad&ttlr TM-tækni (innhverf íhugun). Nýtt námskeið hefst með opnun kynningarfyr- irlestri í dag kl. 15.00 íTM-miðstöðinni. TM-miðstöðin, Garðastræti 17, (3. hæð), sími 16662. Kaffihlaðborð ífélagsheimili Fáks í dag á Víðivöllum kl. 15.00. Kvennadeildin. Munið vetraruppákomuna á skeiðvellinum í dag kl. 14.00. íþróttadeild. Creda tauþurrkarar I eru tæknilega fullkomnir Vegna hagstæðrar gengisþróunar enska pundsins getum við nú boðið þurrkara á hag- stæðu verði: 3 KG. KR. 14.900 STAÐGREIDDUR 4,5 KG. KR. 19.900 STAÐGREIDDUR CREDA var fyrst til að framleiða þurrkara sem skipta um snúningsátt og bæta þar með meðferðina á þvottinum. Wotturinn vöðlast ekki. slitnar minna og þomar jafnt. 30 árQ /^nsia Reversair: Tekur 4,5 kg. af þurrum þvottl, er með 110 Itr. tromlu Ofi notar 2.6 kw á lengsta kerfl. Sklptlr um snúnlngsátt á 150 sek frcstl. Tvacr hllastllllngar. Ha.*gt að tcng)a barka að framan og aftan, er með lóslgtl i hurðlnnl. Compact R: Tekur 3 kg. af þurrum þvottl. er með 57 Itr. tromlu og notar 1,76 kw á lengsla kerfl. Sklptir um snúningsátt á 60 sek. fresti. Tvær hltastlllingar. Barkl tenglst að framan og er með lóslgtl i hurölnnl. Sölustaðin Vidja hf., Smiðjuvegl 2. Kópavogl. siml 44444. Rafbúðin, Álfaskeiðl 31. Hafnarfirðl. síml 53020. Stapafell, Hafnargötu 29, Keflavik. simi 92-2300. Varumarkaðurinii hf., Elðlstoi-gl. Scltjamarncsl. siml 622200. Creda umboðið: Raftsekjaveralun islands hf., Reykjavik. Kjarnavopnalaus Norðurlönd Matthías knúinn í nefndina! Utanríkisráðherra lét undan þrýstingnum. Embœttismannanefndin stofnuð, en starfssvið hennar útvatnað og miðað við „norðurslóðir“ Ekki einhliða Nýlegr skoðanakönnun Félagsvisindastofnunar Háskóla íslands leiddi í ljós, að um 90% íslend- inga eru hlynntir aðild íslands að norrænu sam- starfi um að lýsa Norður- löndin kjarnorkuvopna- laust svæði. Þessi niðurstaða þarf ekki að koma á óvart. Um það er enginn pólitískur ágreiningur hér á landi, að það er æsldleg skipan mála að Norðurlöndin, sem aðrir heimshlutar, séu laus við kjamorku- vopn, ef unnt er að koma því við. Sumir hafa viljaú túlka niðurstöðu könnunarinn-' ar sem stuðning við einhliða kjamorkufrið- lýsingu Norðurlanda. Það er auðvitað fráleitt. Hafí verið ætlunin að leiða í ljós stuðning við það viðhorf lá beinast við að orða spuminguna af- dráttarlaust. Það var ekki gert og því em slíkar ályktanir ótækar. Um það em skiptar skoðanir, hveraig ber að vinna að kjamorkufrið- lýsingu og afvopnun. Eitt ættu hins vegar allir að geta verið sammála um, að forsenda ákvarðana í þessu efni er, að um það sé nákvæmlega vitað að hveiju er stefnt og um hvað sé verið að tala. Skipan embættismanna- nefndar til að sernja greinargerð um það, hvað felist í kjamorku- friðlýsingu, sem Norður- lönd eigi frumkvæði að, er að þessu leyti skyn- samleg ákvörðun. Á fundi utanríkisráð- herra Norðurlanda i Reykjavik í fyrradag náðist um það samkomu- lag, að embættismanna- nefndinni — eða starfshópnum — yrði fal- ið að semja greinargerð um forsendur fyrir kjamorkuvopnalaust svæði á norðurslóðum, er væri liður i því að draga úr spennu og vigbúnaði i Evrópu. Ef Norrænu utanríkLsráQberram- ir ákváðu á Reykjavíkurfundi sínum i gær að stofna embættis- mannanefnd tíl að skila greinar- gerð um kjamorkuvopnalaust svæði. Matthías Á. Mathiesen lét af andstöðu sinni við nefndarskip- anina en kom því til leiðar að í miðað er við skrif Þjóð- viljans og áróðursmanna Alþýðubandalagsins að undanfömu ættu þeir að fagna þessari niðurstöðu. Hér er komin nefndin, sem þeir hafa látid sér svo annt um. Af fyrir- sögn á forsiðu Þjóðvi(j- ans i gær mátti ætla að fögnuður ríkti: „Matthias knúinn i nefndina" sagði þar i aðalfyrirsögn. Og i undirfyrirsögn: „Ut- anríkisráðherra lét undan þrýstingnum." En svo kámar gamanið. „Embættismannanefndin stofnuð, en starfssvið hennar útvatnað og mið- að við „norðurslóðir““, sagði í næstu fyrirsögn. Með öðrum orðum: Ut- anríkisráðherra tapaði en vann samt(!). Misskilningur Skrif Þjóðviljans um embættismannanefndina fela semsé i sér neyðar- samþykkt ráðhcrranna er talað um „norðurslóðir", og rætt um aðliggjandi haf- og landsvæði, til dæmis Kólaskaga. Ljóst var að Matthías var undir tvöföldum þrýstingi, annarsvegar frá starfsbræðrum sínum sem lögðu mikla áherslu á að þurfa ekki að fara tómhentir heim. lega mótsögn. Blaðið hefur hamast á þvi, að embættismannanefndin verði sett á fót og sakað utanríkisráðherra um að vera því andvigan. Þegar svo blaðinu verður að ósk sinni veit það ekki i hvom fótinn það á að stiga, ef nota má slíka líkingu um dagblað. Astæðan fyrir þessum vandræðagangi Þjóðvi\j- ans liggur i þvi, að blaðið hefur frá upphafí mis- skilið eða visvitandi rangtúlkað afstöðu ut- anríkisráðherra. Matt- hias Á. Mathiesen hefur aldrei lýst því yfír, að hann væri á móti þvi að embættismannanefnd færi i saumana á for- sendum norræns frum- kvæðis um kjamorku- friðlýsingu. Hann hefur hins vegar — og með réttu — vi(jað hafa það á hreinu, hvers konar er- indisbréf nefndin fengi. Þess vegna hefur hann komið i veg fyrir, að hinsvcgar er ljóst aö þjóöarvilji stendur tii þess aö taka þátt í sam- starfinu og ótraust fyrir utannkis- ráðherra að hunsa hann meö kosningar frammundan. -m Sjá síður 3, 4, 5, 8 og 10 málið yrði afgreitt í fíjót- ræði á tveimur fyrri fundum norrænu utan- ríkisráðherranna. í ljósi hernaðaraðstæðna á norðurslóðum og mis- munandi skuldbindinga Norðurlandanna fimm verður ekki annað sagt en að sú niðurstaða ráð- herranna í fyrradag, sem Matthias Á. Mathie- sen beitti sér fyrir, hafi verið skynsamleg. Og það er einmitt þess vegna, sem Þjóðviljinn hefur orðið fyrir mikl- um vonbrigðum. Krafan um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd er eitt heista kosningantál Al- þýðubandalagsins og utanrikisráðherra leyfir sér að hrifsa það úr heimi hins einfalda stjórnmálaáróðurs og tilfinningasemi og hefja efnislega rannsókn á forsendum hugmyndar- innar. Ekki furða þótt mennirnir séu sárir og hneykslaðir! Vandræði Þjóðviljans Þjóðviljinn lendir í neyðarlegri mótsögn í frásögn sinni í gær af fundi utanríkisráðherra Norðurlanda. Annars vegar segir blaðið í aðalfyrirsögn á forsíðu, að Matthías Á. Mathiesen hafi verið knúinn til að taka þátt í skipun embættismannanefndar um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd. Hins vegar segir í undirfyrirsögn, að ráðherranum hafi tekist að „útvatna" starfssvið nefndarinnar og miða kjarnorkufriðlýsinguna við stærra svæði en Norðurlönd- in ein. Staksteinar huga að þessu máli í dag. Bladburðarfólk óskast! AUSTURBÆR Þingholtsstræti o.fl. Sóleyjargata Laufásvegur 2-57 Hverfisgata 4-62 o.fl. GRAFARVOGUR Gerðhamrar Dverghamrar Krosshamrar Hesthamrar Égkýs Sjálfstæðis- flokkinn Jón Zimsen, lyfjafræfiingur, Mosfellssveit: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn af því að hann er lýðræðis- flokkur, sem stendur vörð um persónufrelsi manna." X-D Á RÉTTRI LEID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.