Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 48

Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16-105 Reykjavlk - Simar 17214 - 10448 - Nafnnr. 7124-8631 Auglýsir eftir offsetskeytingarmanni/konu til starfa sem fyrst. Mikil vinna og góð vinnuaðstaða í hjarta borgarinnar. Fyrirtækið er 25 ára gamalt og vinnur að framleiðslu flestra greina prentiðnaðarins. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu prentsmiðjunnar sem fyrst í símum 17214 eða 10448, þar sem allar frekari upplýsingar eru fúslega veittar. Verslunin Víðir óskar að ráða: 1. Stúlkur til afgreiðslustarfa 2. Ungan mann á lager og til almennra versl- unarstarfa. Allar frekari upplýsingar eru veittar í verslun- inni Víði Austurstræti 17. Hafnarvörður Laus er til umsóknar staða hafnarvarðar við Ólafsfjarðarhöfn. Um er að ræða framtíðarstarf og starfsað- staða er mjög góð. Æskilegt er að umsækj- andi hafi skipstjóraréttindi eða starfsreynslu í sjómennsku. Nánari upplýsingar gefa formaður hafnar- nefndar Oskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur tii að skila inn umsóknum á bæjar- skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 15/4 1987. Ólafsfirði 10. mars 1987. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði nú þegar. Framtíðarstarf. AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVOLLUM 5 • P.O. BOX 209 602 AKUREYRI ICELAND SÍMAR: 21332 & 21552 • NAFNNÚMER: 0029-0718 LMJ UOB Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Akureyrarkaupstaður Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Á dvalarheimili aldraðra, Hlíð og Skjaldarvík Akureyri, vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í sumarafleysingar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga nú þegar, eða eftir nán- ara samkomulagi, á kvöldvaktir í Hlíð. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 96-23174 og 24530. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar eftir félagsráðgjafa til starfa. Um heilsdags starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1987. Upplýsingar um stöðuna veitir félagsmála- stjóri Keflavíkurbæjar á Hafnargötu 32, 3. hæð og í síma 92-1555. Félagsmálastjóri. Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Ólafsfjarðarkaupstað. Nánari upplýsingar gefa formaður bæjarráðs Óskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur til að skila inn umsóknum á bæjar skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 15/41987. Ólafsfirði 19. mars 1987. Bæjarstjórinn i Ólafsfirði. Offsetprentarar! Offsetprentari óskast. Upplýsingar í síma 22200 og á kvöldin í síma 39892. Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aðalbókara við embætti sýslumannsins í Vestur-Skaftafells- sýslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir er greini starfsferil og menntun sendist undirrituðum fyrir 10. apríi nk. Sýslumaðurinn í Vestur-Skaftafellssýslu, Kjartan Þorkelsson, settur. Trésmiðir Okkur vantar vana smiði og aðstoðarmenn við verkstæðisvinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Fjölbreytt vinna, góð laun og góð vinnuaðstaða. Getum tekið nema í trésmíði. Upplýsingar í síma 671100. Trésmiðjan Smiður, v/Stórhöfða. Sumardvalarheimili fyrir börn í sveit Óskum eftir starfskrafti til að starfa með 7-12 ára börnum á sumardvalarheimilinu Kjarnholtum í Biskupstungum. Æskilegt að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu er henti þessu starfi. Umsóknum er greini aldur, menntun, starfs- reynslu o.fl., skal skila inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumar í sveit — 2124“ fyrir 1. apríl nk. Atvinna — Ölfusárbrú Óskum eftir trésmiðum, verkamönnum og mönnum vönum járnalögnum við byggingu brúar yfir Ölfusárósa. Æskilegt er að viðkom- andi sé búsettur í sveitarfélögum í námunda við vinnustað. Upplýsingar í síma 91-687787. S.H. verktakar, Skeifunni 3F, 108 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að kaupa eða leigja gott iðnaðar- húsnæði á jarðhæð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Afhendingartími háður samkomulagi. Æskileg stærð er 500-700 fm. Tilboð sendist auglýingadeild Mbl merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5128“ sem fyrst. Sumarbústaður Félagasamtök óska eftir að kaupa sumar- bústað eða land undir sumarbústað í Borgarfirði. Æskilegt að veiðiaðstaða fylgi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Sumar — 5239“. l til $ölu Gevafoto hf. Til sölu er vörulager og annað lausafé þrota- bús Gevafoto hf. Þeir sem áhuga hafa á að skoða og gera tilboð í eignirnar hafi samband við Elvar Örn Unnsteinsson hdl.í síma 28210 eigi síðar en 30. mars nk. Sumarhústil sölu Lítið sumarhús á eignarlóð við Þingvallavatn, verð 500 þús. og sumarbústaðarlóð í Grímsnesi, girt með bílastæði og heitavatns- lögn, verð 300 þús. Upplýsingar í síma 99-6436. Til sölu heildverslun Miklir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 14499. Aðalfundur lyftingadeildar KR verður haldinn föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 18.00 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.