Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAJRZ 1987 ÞINGBREF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Fæðingarorlof - fæðingarstyrkur - fæðingardagpeningar: „Þetta er mikið mál, þetta er réttlætismál“ Snör framganga heilbrigðisráðherra á Alþingi Ragnhildur Helgadóttir, heil- brigðis- og tryggingaráðherra, vann eftirtektarverðan sigur á Alþingi, rétt fyrir þinglausnir, er frumvarp hennar um fæðing- arorlof - og hliðarfrumvarp um breytingu á lögum um almanna- tryggingar - vóru samþykkt sem lög frá Alþingi. Meginá- kvæði laganna fela það í sér að konu er heimilt að hefja töku fæðingarorlofs allt að einum mánuði fyrir áætlaðan fæðing- ardag bams, sem hún gengur með, og að fæðingarorlof leng- ist í fjóra mánuði 1988, fimm mánuði 1989 og sex mánuði 1990. Vinnuréttur - trygg- ingaréttur Meginbreytingin, sem hin nýju lög fela í sér, er sú, að skilið er alfarið á milli reglna er varða vinnurétt annarsvegar og trygg- ingarétt hinsvegar, það er annars- vegar rnilli réttar til leyfís frá launuðum störfum, vegna með- göngu og fæðingar (og vemd frá uppsögn af þeim sökum), og hins- vegar rétt foreldra til greiðslna úr almannatryggingum í fæðing- arorlofi. Hér er í fyrsta sinn lögfestur réttur til leyfís frá launuðum störf- um af framangreindu tilefni. I annan stað er réttur heimavinn- andi mæðra aukinn. Fæðingar- styrkur að upphæð 15 þúsund krónur verður greiddur öllum fæð- andi konum og til viðbótar fæðing- ardagpeningar til þeirra sem vinna utan heimilis. Fjármögnun þessara tveggja greiðslna er með sitt hvor- um hætti. Fæðingarstyrkurinn kemur alfarið úr ríkissjóði. Fæð- ingardagpeningar alfarið frá vinnuveitendum. Um greiðslu til heimavinnandi mæðra sagði heilbirðgisráðherra í framsögu: „Ég vil geta þess að með frum- varpinu er stigið skref sem þýðir að greiðslur til heimavinnandi mæðra hækka um 50%. Niður- staða þessa frumvarps er sú að samkvæmt athugun, sem gerð hefur verið nýlega á stöðu þessara mála á Norðurlöndum svo og á Bretlandi, að samkvæmt frum- varpinu verður réttur heimavinn- andi mæðra betri en í nokkru af þeim löndum sem við gjaman höf- um miðað okkur við“. „Framtíðarmál, byggt á samkomulagi“ Eins og að framan segir verður um tvennskonar greiðslur að ræða í fæðingarorlofí: fæðingarstyrk, sem greiðist öllum fæðandi konum í fjóra mánuði frá komandi ára- Nýju lögin stórbæta aðstöðu móður til að sinna barni sínu fyrstu mánuðina eftir fæðingu þess. mótum, fímm mánuði frá ársbyij- un 1989 og sex mánuði frá ársbyijun 1990, og fæðingardag- peninga, sem greiðast aðeins þeim sem verða af launatekjum vegna bamsburðar - og þá er tekið mið af atvinnuþátttöku viðkomandi. í framsögu ráðherra kom fram að verulegt ósamræmi hafí verið á réttindum kvenna sem starfa annarsvegar hjá hinu opinbera (ríki og sveitarfélögum) og hins- vegar kvenna er starfa á almenn- um vinnumarkaði. Dregið hefur úr þessu ósamræmi, smám saman, en það er enn til staðar. Ráðherra ræddi um það sem framtíðarmál og samningsatriði aðila vinnumarkaðar, að stofnaður verði sérstakur fæðingarorlofs- sjóður . Hann gæti verið með svipuðu sniði og atvinnuleysis- tryggingasjóður. Tryggingastofn- unin gæti annast vörzlu, reikningshald og daglega af- greiðslu. Vel færi á því að slíkur sjóður lyti stjóm aðila vinnumark- aðarins. Fjármagna mætti hann raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð annað og síðara á Hjallavegi 9, 3. haeð til vinstri Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Benediktssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. april 1987 kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á Hafnarstræti 2a, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og inn- heimtumanns ríkissjóðs í dómsal embættisins aö Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 15.15. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sólvöllum, Flateyri, þingl. eign Reynis Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands og Sandfells hf. í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brekkugötu 32, Þingeyri, þingl. eign Sverris Karvelssonar, fer fram e*tir kröfu Suöureyrarhrepps í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjaröargötu 13, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga t dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, þriðjudaginn 31. mars 1987 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á tvílyftu vörugeymslu- og skrifstofuhúsnæöi, á hafnarkanti, Flat- • eyri, þingl. eign Hjálms hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs i dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Drafnargötu 11, Flateyri, talinni eign Þóris Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og veðdeildar Lands- banka Islands í dómsal embættisins að Pólgötu 2, en ekki á eigninni sjálfri eins og tilkynnt hefur verið, föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 15.45. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Sjálfstæðismenn Langholtshverfi — Opið hús — Opið hús í kosningaskrifstofunni á Lang- holtsvegi 124, laugardaginn 28. mars kl. 14.00-17.00. Frambjóðendur og forustu- menn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin. Flokksráðsfundur Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er hér með boðað til árfðandi fundar ■ Valhöll kl. 14.00 sunnudaginn 29. mars. Á dagskrá fundarins eru umræður um stjórnmálaviöhorfið í Ijósi þeirra atburða er orðið hafa f stjórnmálalífinu siðustu daga. Kópavogur — Kópavogur Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi er hér með boðað á áríöandi fund kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi á Kirkjuhvoli i Garðabæ, laugardaginn 28. mars kl. 09.30 stundvíslega. Stjórnin. Húsvíkingar á réttri leið Opið hús á Árgötu 14 kl. 16.00 laugardaginn 28. mars. Efstu menn listans mæta. Sjálfstæðisfólagið. Grenvíkingar og nær- sveitamenn á réttri leið Almennur stjórn- málafundur í félagsheimilinu mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Frummælendur: Vigfús B. Jónsson og Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélagið. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi er í Sjálfstæöis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Simsvari er opinn allan sólarhringinn, sími 40708, kosningasímar 44017 og 44018. Sjálfstæðisflokkurinn. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar689004 - 689005 - 689006 Upplýsingar um kjörskrá og aöstoð við kjörskrárkærur. Utankjör- staðakosning fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavik, Skógarhlíð 6, kl. 10.00-15.00 mánudaga til föstudaga. Sjálfstæðisfólk I Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekkl heima á kjördag. Kópavogur — Kópavogur Bæjarmálaflokkurinn og Týr, félag ungra sjálfstæðismanna i Kópa- vogi, býður öllum velunnurum Sjálfstæðisflokksins í opiö hús laugardaginn 28. mars kl. 21.00. Veitingar og skemmtiatriði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.