Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 40

Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir: Er að mótmæla nýja siðgæðinu „ÞETTA var nú ákvörðun sem tekin var skyndilegu. Hins veg- ar má segja að með þessu sé verið að mótmæla þessu nýja siðgæði sem yfir okkur gengur. Að menn skuli vera teknir út úr hópnum og hundeltir fyrir sakir sem hægt er að finna hjá flestum, og síðan teknir pólitískt af lífi í fjölmiðlum," sagði Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir, formaður Starfsmanna- félagsins Sóknar, sem skipar 3. sætið á lista Borgaraflokks- ins í Reykjavík. Aðalheiður sagði að líta mætti á þátttöku sína í framboðinu sem persónulegan stuðning við Albert Guðmundsson, enda væri hann og fjölskylda hans mikið vinafólk sitt. Hún sagði að Albert hefði unnið að mörgum góðum málum og að hún þekki hann ekki öðru- vísi en sem einstaklega góðan dreng. Aðalheiður sagðist oft hafa unnið með sjálfstæðismönnum og setti það ekki fyrir sig þó menn hefðu þá lífsskoðun. Hins vegar væri lífsskoðun sín flestum ljós og ef til þingmennsku kæmi væru hún fyrst og fremst bundin af samvisku sínni. „Ég hef alltaf barist í því að sækja rétt þeirra sem minna mega sín í þjóðfélag- inu og það mun ekkert breytast," sagði Aðalheiður. Aðalheiður hefur verið formað- ur og jafnframt starfsmaður Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Starfsmannafélagsins Sóknar frá því árið 1976 en hefur ákveðið að láta af formennsku á næsta aðalfundi, sem verður í aprílmán- uði. Hún sagði að þessi ákvörðun hefði verið tekin fyrir meira en mánuði og stæði ekki í neinu sam- bandi við framboð hennar fyrir Borgaraflokkinn. Hún sagðist ætla að setjast í helgan stein þeg- ar hún léti af störfum hjá Sókn. Júlíus Sólnes: Þörf fyrir frjálslyndan flokk við hliðina á SjáJfstæðisflokknum „ÉG GET vísað til greina sem ég skrifaði í Morgunblaðið í vetur þar sem ég viðraði hug- myndir um þörf fyrir fijáls- lyndan stjórnmálaflokk við hliðina á Sjálfstæðisflokknum," sagði Júlíus Sólnes verkfræð- ingur og prófessor við Háskóla íslands, aðspurður um ástæður fyrir framboði hans í 1. sæti Borgaraflokksins í Reykjanes- kjördæmi. Júlíus sagði að Sjálfstæðis- flokkurinn væri niðumjörvaður kerfísflokkur og taldi að forystan hefði litla tilburði til að bijóta það kerfi upp. „Hugmyndin með þessu nýja afli er að gera breytingar á íslenska þjóðfélaginu, draga úr ríkisafskiptum og efla trúna á dugnað og framtak einstaklings- ins. Jafnframt er hugmyndin að viðhalda öryggisnetinu undir þeim sem minna mega sín í þjóðfélag- inu,“ sagði Júlíus. Júlíus er varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Seltjamar- nesi. í gærmorgun þegar blaða- maður ræddi við hann kvaðst hann ekki hafa gert upp við sig hvort hann segði af sér trúnaðar- störfum fyrir flokkinn, eða hvemig hann brygðist við þessum nýju aðstæðum gagnvart flokkn- um. Júlíus Sólnes Guðmundur Ágústsson: Hef trú á Albert og þeim málefnum sem hann berst fyrir „AÐALÁSTÆÐAN fyrir fram- boði mínu er trú á Albert og þeim málefnum sem hann berst fyrir,“ sagði Guðmundur Agústsson, héraðsdómslögmað- ur, sem skipar annað sætið á lista Borgaraflokksins í Reykjavík við alþingiskosning- arnar i næsta mánuði. Guðmundur sagðist styðja frelsi einstaklingsins og sjálfstæð- isstefnuna, gegn valdi flokksins yfir einstökum ráðherrum og þingmönnum. Guðmundur Ágústsson er 28 ára gamall og segist ekki hafa verið flokksbundinn fram til þessa. Hann rekur eigin lögfræði- skrifstofu að Skipholti 50c í Reykjavík og í gærdag, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann, sagðist hann ekki hafa Guðmundur Ágústsson fylgst nægilega vel með undirbún- ingi framboðs Borgaraflokksins vegna mikilla anna í starfi, til að geta sagt meira frá stefnumálum hans. Framboðslistar Borgaraflokksins Reykjavík 1. Albert Guðmundsson, alþingismaður. 2. Guðmundur Ágústsson, lögfræðingur. 3. Aðalheiður Bjamfreðsdóttir, verkakona. 4. Benedikt Bogason, verkfræðingur. 5. Ásgeir Hannes Eiríksson, versl- unarmaður. 6. Guttormur Einarsson, fram- kvæmdastjóri. 7. Hulda Jensdóttir, forstöðukona. 8. Séra Gunnar Bjömsson, fríkirkjuprestur. 9. Kristmann Magnússon, framkvæmdastjóri. 10. Baldvin Hafsteinsson, lögfræðingur. 11. Rúnar Birgisson, markaðsstjóri. 12. Leifur Muller, verzlunarmaður. 13. Unnur Jónasdóttir. 14. Gylfi Birgisson, laganemi. 15. Geir Sveinsson, háskólanemi. 16. Þórir H. Óskarsson, ljósmyndari. 17. Pétur Lúðvíksson, læknir. 18. Sverrir Þóroddsson, framkvæmdastjóri. 19. Pétur Snæland forstjóri. 20. Pétur Pétursson, knattspymumaður. 21. Anton Ángantýsson, verzlunarstjóri. 22. Þorgrímur Sigurðsson, bifreiðarstjóri. 23. Jón Valur Jensson, guðfræðingur. 24. Bjöm Einarsson, félagsmálafulltrúi. 25. Halldóra Steingrímsdóttir, sýningarstúlka. 26. Guðjón Hansson, ökukennari. 27. Kristinn Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri. 28. Sveinn Bjömsson, kaupmaður. Vesturland 1. Ingi Bjöm Albertsson, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík. 2. Óskar Ólafsson, skipstjóri, Akranesi. 3. Hjálmtýr Ágústsson, Ólafsvík. 4. Þorgrímur Þráinsson, ritstjóri, Reykjavík. 5. Svanhvít Jóh. Jónsdóttir, Tjalda- nesi, Saurbæ, Dalasýslu. 6. Pétur Bjömsson, framkvæmda- stjóri, Akranesi. 7. Sigurður Kristinsson, fram- kvæmdastjóri, Stykkishólmi. 8. Matthias Hallgrímsson, rafvirki, Akranesi. 9. Sigurður Sigurðsson, rafvirki, Akranesi. 10. Skarphéðinn Össurarson, bóndi, Mosfellssveit. Vestfirðir 1. Guðmundur Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri, Kópavogi. 2. Bella Vestflörð, Súðavík. 3. Atli Einarsson, námsmaður, Ísafírði. 4. Haukur Claessen, hótelstjóri, Hólmavík. 5. Halldór Ben Halldórsson, banka- maður, Reykjavík. Norðurland vestra 1. Andrés Magnússon, yfírlæknir, Siglufírði. 2. Hrafnhildur Valgeirsdóttir, hár- greiðslumeistari, Blönduósi. 3. Runólfur Birgisson, skrifstofumað- ur, Siglufirði. 4. Séra Róbert Jack, prófastur, Tjörn, Vatnsnesi. 5. Guðmundur Pálsson, framkvæmda- stjóri, Varmahlíð. 6. Matta Rósa Rögnvaldsdóttir, Siglu- fírði. 7. Sigurður Hallur Sigurðsson, iðn- nemi, Hvammstanga. 8. Kristín B. Einarsdóttir, Efra- Vatnshomi, V-Húnavatnssýslu. 9. Þórður Erlingsson, nemi, Kringlu- mýri, Skagafírði. 10. Þórður S. Jónsson, verslunarmað- ur, Laugarbakka. Norðurland eystra 1. Guðmundur Lámsson, deildarstjóri, Akureyri. 2. Valgerður Sveinsdóttir, verslunarmaður, Akureyri. 3. Héðinn Sverrisson, verktaki, Mývatnssveit. 4. Gunnar Frímannsson, rafvirkja- meistari, Akureyri. 5. Ása Jörgensdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík. 6. Ragnar Jónsson, skólastjóri, Akureyri. 7. Inga P. Sólnes, húsmóðir, Akureyri. Austurland 1. Ingvar Nielsson, verkfræðingur, Reykjavík. 2. Tryggvi Ámason, sveitarstjóri, Höfn. 3. Finnur Bjamason, framkvæmda- stjóri, Egilsstöðum. 4. Garðar Svavarsson, matreiðslumað- ur, Fáskrúðsfírði. 5. Sverrir Hermansson, fasteignasali, Reykjavík. 6. Bjöm Jónsson, rafvirki, Djúpavogi. 7. Úlfar Sigurðsson, ökukennari, Eskifírði. 8. Lára Thorarensen, húsmóðir, Eskifirði. 9. Þórarinn Hávarðsson, verkamaður, Eskifírði. 10. Valdimar Jóhannsson, sveitarstjóri, Breiðdalsvík. Suðurland 1. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi. 2. Ólafur Gránz, Vestmannaeyjum. 3. Ámi Jónsson, bóndi, Rangárvallasýslu. 4. Ásta Finnbogadóttir, Vestmannaeyjum. 5. Hörður Helgason. 6. Svava Steingrímsdóttir. 7. Magnús Eyjólfsson. 8. Bryndís Tiyggvadóttir. 9. Skúli B. Amason. 10. Ema Halldórsdóttir. 11. Ottó Ólafur Gunnarsson. 12. Snorri J. Ólafsson. Reykjanes 1. Júlíus Sólnes, verkfræðingur, Seltjamamesi. 2. Hreggviður Jónsson, framkvæmda- stjóri, Reykjavík. 3. Kolbrún Jónsdóttir, skrifstofumað- ur, Hafnarfírði. 4. Ragnheiður Ólafsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði. 5. Einar Þorsteinsson, málarameistari, Kópavogi. 6. Amdis Tómasdóttir, húsmóðir, Njarðvík. 7. Theodóra Þórðardóttir, tölvuritari, Garðabæ. 8. Gunnlaugur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri, Mosfellssveit. 9. Kristinn Jónsson, skipstjóri, Keflavík. 10. Ingp Gunnlaugsson, tannlæknir, Keflavík. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossínn Auðbrekku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Stig Antin frá Sviþjóð. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 29. mars: 1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Klelfar- vatn/sklðaganga. Ekið að þjónustumiöstöðinni I Bláfjöllum og gengið þaðan f átt til Kleifarvatns. Þægileg leið, nægur snjór. Verð kr. 500. 2) Kl. 13.00 F]alllð elna — Sand- fellsklofi — Sveifluháls. Ekið um Krýsuvíkurveg að Fjallinu eina og gengiö þaöan. Létt og þægileg gönguferö. Verö kr. 500. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn I fylgd fullorö- inna. Ath.: Helgarferð f Tinda- flöll 3.-5. aprfl. Pantið tfmanlega f páskaferðlmar. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 29. mars kl. 10.30 a. Kræklingatfnsla og Mela- bakkar. Fyrst veröur kræklinga- tinsla og fjöruskoðun viö bestu aðstæður (háfjara) i ca 1 klst. og síðan farið í Melasveit og gengiö um sérstæða strand- lengju Melasveitar (Melabaka) sbr. sjónvarpsþáttinn Stiklur frá i vetur. Engin ferð kl. 13.00. Verð 750 kr. b. Skfðaganga yfir Kjöl. Þetta er mjög góð gönguskíðaleið frá Stíflisdal viö Kjósarskarð yfir að Fossá i Hvalfirði. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brott- fðr frá BSf, bensfnaölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. I dag kl. 14.00-17.00 er opiö hús f Þríbúðum, félagsmiðstöð Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Litið inn og spjallið um lífiö og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagiö saman og syngjum kóra. Einsöng syng- ur Gunnbjörg Óladóttir. Takið með ykkur gesti. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Aðalfundur iþróttafélags kvenna verður haldlnn fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30 á Fríkirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olfuofnar og gasvólar. Vfðgerðlr og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárstíg 1, sími 11141. Amerískir karlmenn óska eftir bréfaskiptum á ensku við íslenskar konur með vináttu/ giftingu f huga. Sendið uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd til: Rainbow Ridge, Box 190MB Kapaau, Hawaii 96755, USA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.