Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 35 Reuter Alnæmisgreming á fimm mínútum Vísindamenn við Asahi lyfjafyrirtækið í Japan kveðast hafa uppgötvað aðferð sem greinir alnæmissýkingu í blóði á fimm mínútum. Að sögn talsmanns fyrirtækisins felst aðferðin í þvi að blóði er hellt í gegnum síu eins og þá sem sjá má á myndinni og eru götin á henni aðeins 20 til 50 nanómetrar í þvermál en nanó- meter er einn milljónasti hluti millimeters. Reynist blóðið innihalda veiruna sem veldur alnæmi situr hún eftir í síunni þar eð hún er um 90 nanómetrar í þvermál. Aðferð þessi hefur gefist mjög vel við tilraunir og verður hún kynnt á ráðstefnu alnæmissérfræðinga í Washington í júnímánuði. Tveir Bandaríkjamenn grunaðir um njósnir Störfuðu báðir við bandaríska sendiráðið í Moskvu Haft var eftir Charles Redman, talsmanni bandaríska utanríkis- ráðuneytisins í gær, að þetta mál væri litið mjög alvarlegum augum og að ítarleg rannsókn á því færi Kanada: Washington, AP. TVEIR menn úr bandaríska flot- anum hafa verið handteknir fyrir meintar njósnir í sendiráði Bandaríkjanna í Moskvu. Talið er líklegt, að þeir kunni ennfrem- ur að hafa hleypt sovézkum njósnurum inn í sendiráðið. Annar maðurinn, Amold Bracy, sem er 21 árs, var fluttur í varð- hald á þriðjudagskvöld í Quantico í Virginíu. Hann verður leiddur fyr- ir herrétt síðar í þessari viku. Hann var handtekinn vegna upplýsinga frá öðrum manni, Clayton J. Lone- tree. Sá síðamefndi, sem er 25 ára gamall, var handtekinn um miðjan desember sl. Hann hafði starfað sem varðmaður í bandaríska sendi- ottawa, Rcuter. ráðinu í Moskvu frá 27. september TALSMENN indíána og eskimóa nú fram. Þannig væri talið, að Lone- tree hefði m. a. látið Sovétmönnum í té nöfn og ljósmyndir af mönnum, sem störfuðu fyrir bandarísku leyni- þjónustuna. Viðræður um rétt- indi frumbyg’gja 1984 - 10. marz 1986. hafa undanfarna tvo daga átt Ejj§| . v * Æf, f- Tölvukubbur, undirstaða iðnbyltingarinnar síðari. Hvergi er sam- keppnin harðari en í rafeindaiðnaðinum. „Sannleikurinn ersá, aðjapansk- Thompson, sérfræðingur í tölvu- ir framleiðendur hafa nú orðið ekki markaðsmálum fyrir fyrirtæki í minni áhyggjur af samkeppninni Kalifomíu. en Bandaríkjamenn," sagði Mel viðræður við kanadiska ráða- menn um stjómarskrárréttindi frumbyggja landsins. Samkvæmt henni em indíánum og eskimóum tryggð sérstök réttindi en hins vegar er þess ekki getið hver þau em. Undanfarin fímm ára hafa full- trúar stjómarinnar og fmmbyggja reynt að útkljá þetta mál, sem deilt hefur verið um áratugum saman. Nú er stefnt að því að ákvarða stjómarskrárréttindi fmmbyggja og hafa leiðtogar þeirra átt viðræð- ur við Brian Mulroney, forsætisráð- herra Kanada, og aðra embættis- menn. 500.000 eskimóar og indíánar búa nú í Kanada. „Við eram fátækt fólk en búum um gnægtaþjóðfélagi," sagði Jim Sinclair, talsmaður kynblendinga. „Þessu hyggjumst við breyta. Hér era nægar auðiindir og landiými fyrir alla", bætti hann við. Einkum er deilt um rétt fram- byggja til sjálfsstjómar. Talsmenn þeirra segja að rétturinn til sjálf- stjómar sé arfleifð frambyggja Kanada. Stjómvöld segja þetta á hinn bóginn vera samningsatriði. Þessu hafna leiðtogar indíána og eskimóa. Þeir krefjast skilyrðis- lausrar sjálfstjómar. Hvítir menn hafa farið með málefni frambyggja Kanada frá seinni hluta 18. aldar. OPIÐ LAUGARDAG 10:00—16:00 Eitt mesta úrval raítœkja sem um getur! RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 litum. Fjórar hellur. Þar al ein mjög stór: 22 cm 0. Oin með undir og yíirhita og grillelementi. Hitahóll undir oinl Einnig íáanlegar meó innbyggóum grillmótor og klukkubaki Bamalœsing í oinhuró. Tveggja ára ábyrgó. MáL (HxBxD> 85x60x60 cm R-40 Kl. 28.175,- 90x58x62 cm. E-8234 Kl. 26234,- m/blœstri R-44 Ki. 32.004,- m/grilli R-42 Kl. 30.951,- RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir 15 litum Blástur bœói beint út eóa í gegnum kolsíu. Tveggja ára ábyrgð. Mál (HxBxD> 8x60x45 cm Tilboö 12% afsl. &. 9.078,- KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaroín til innbyggingar. Roiaboró íyrir hellur Innbyggingarmál HxBxD 59.5 x 56 x 55 cm Kl. 18.714,- KUPPERSBUSCH EM 60 SW Hvítt helluborð með ijórum hellum. Tvœr hraðsuóu hellur. Innbyggingarmál HxBxD 3 x 56 x49 cm Ki. 8.874,- æ Z-222 BORÐ-ELDAVÉL UPPÞVOTTAVÉL A-2 TVÆR HELLUR OG OFN 7 þvottakerti. Mjög hljóólítil. Aóeins 48 dB. Sparnaóartakkl Tekur inn heitt eóa kalt vatn. Innb.máL (H x B x D> 82 x 59.5 x 57 cm Ki. 36.613,- Hellustœröir 18 cm 0 og 14.5 cm 0 MáL (HxBxD) 315 x 57.5 x 34.5 cm Ki. 13.121,- Z 1140 TRM KÆUSKÁPUR Kcelir: 140 ltr. Meó írystihólli 6 ltr. ® MáL (HxBxD) 85 x 49,8 x59.5 cm Má snúa hurð. Orkunotkun 0.7 kWh/24T. Ki. 15.794,- ZD-201 T ÞURRKARI Þvottamagn 42 kg. MáL (HxBxD) 85x60x57 cm Má setja olan á þvottavél. Otblástur aó otan og til vinstri. Ki. 25.103,- Z-5245 KÆLISKÁPUR KœUr: 240 ltr. án Irystihólis. Sama hœó og 200 L írystir. MáL (HxBxD) 128,5 x 52.5 x 60 cm. Sjálívirk aihriming. Má snúa huró. Orkunotkun 0.8 kWh/24T. Ki. 24.570,- ZF-821X Þvottamagn: 42 kg. MáL (HxBxD) 85x60x55 cm 16 þvottakerti 400/800 snún. vinduhraöl Ki. 37.751- Tilboð Kr. 30.500,- Z-5250 TR KÆLIR/FRYSTIR Z 300 FRYSTIKISTA Kcelir: 200 ltr. Frystir, 50 ltr. Úwl Frystigeta 3.5 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD) 142 x525x60 cm Sjálívirk aíhríming á kœlL Má snúa hurðum Orkunotkun L6 kWh/24T. Ki. 27.731,- Z 518/8 KÆLER/FRYSTIR Frystir, 271 ltr. ú»»«l Frystigeta, 23 kg. á sólarhring. Z 5210 F FRYSTISKÁPUR Kcelii 180 lti. Frystir 80 ltr K*—1 Frystigeta 8 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD) 140x 54,5 x595 cm. Sjálívirk alhríming. Má snúa hurðum Orkunotkun 14 kWh/24T. Ki. 28.863,- Frystir, 200 ltr. Frystigeta, 15 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD) 1285x525x60 cm. Sama hceö og 2401 kcelir Má snúa hurö. Orkunotkun 13 kWh/24T. Ki. 32.791,- Staögreiösluafsláttur og greiðslukjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.