Morgunblaðið - 28.03.1987, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 28.03.1987, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ1987 -r Appelsínur Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Það er langt síðan jafngóðar appelsínur hafa verið á boðstól- um hér og það margar tegundir jafngóðar. Má því segja að nú sé enn meiri ástæða en oft áður til að láta þennan ávöxt vera hluta af daglegri fæðu. Það er kunnara en frá þurfi að segja að appelsínur, ásamt öðrum sítrusávöxtum, eru ríkar af c-vítamíni. í 100 g af app- elsínu eru 50 mg af c-vítamíni og hitaeiningar eru 45 í sama magni. Appelsínutréð kom upp- haflega frá Kína, nafnið app- elsína merkir nánast epli frá Kína. En nú eru ræktaðar app- elsínur víða í heiminum og til íslands eru þær fluttar frá mörg- um mismunandi löndum. En hvað er hægt að gera við app- elsínur annað en borða þær eins og þær koma fyrir. Þar er af mörgu að taka, skal fátt eitt nefnt. Spánskt salat Appelsinubúðingur Eggjasnafs með appelsínusafa Ein eggjarauða er hrærð með U/2—2V2 tsk. af sykri, safi úr V2—1 appelsínu er hrærður saman við, dálítið af ráínum sett út í ef vill. Borið fram í glösum með skeið. Appelsínubúðingur Safi úr tveimur appelsínum, 2 eggjarauður, 3 matsk. sykur, 2 dl rjómabland eða mjólk, 4 plötur matarlím. Þetta er allt sett í pott og hitað varlega (má ekki sjóða). Þegar áferðin er orðin jöfn er potturinn tekinn af plötunni, innihaldið er kælt og hrært í á meðan. 2 dl ijómi þeyttur og 2 eggja- hvítur stífþeyttar, hvort tveggja hrært saman við. Búðingurinn sett- ur í lítil glös. Ætlað fyrir 6. Spánskt salat 1 salathöfuð, 1 gul paprika, 2 appelsínur, 1—2 litlir laukar. Sósa: 4 matsk. ólífuolía, Fyrsta stórrallý ársins! Þá eru þeir lagðir af stað aftur rallararnir. Einhverjir kunna að hafa helst úr lestinni en enginn þeirra svaf yfir sig. í dag aka þeir suður að ísólfsskála (kl. 7.41), að Stapafelli (kl. 8.16), Stapa (kl. 8.47), ís- ólfsskála (kl. 9.17), um Hvassahraun (kl. 10.07) og að Stapa (kl. 10.39). Áð verður við TOMMA BORGARA Fitjum í Njarðvík, kl. 10.50-12.17 og von- andi étur enginn yfir sig af TOMMA BORGURUM Keppnin heldur svo áfram og enn verður ekið að Stapa (kl. 12.26), Trölladyngju (kl. 12.46), snúið við og aftur að Trölladyngju (kl. 14.00), Stapa (kl. 14.35), Stapa- felli (kl. 15.06) og um Hvassahraun (kl. 15.30). Stoppað verður við TOMMA BORGARA í Hafnarfirði kl. 16.00 og hafa keppendur verið stranglega áminntir um að láta ekki löngunina í TOMMA BORGARA bera sig ofurliði. mldos auglýslnoaþtónusta, s. 685651
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.