Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Dómorg- anisti leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Ferm- ingarbörn flytja bænir og ritningar- texta. Sr. Hjalti Guömundsson. Þriðjudag: Helgistund á föstu kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Kirkjuvígsla í Árbæjarsókn kl. 16. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Árbæjarkirkju. Sóknarnefnd- in. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðviku- dag 1. apríl: Sameiginleg föstu- messa Ás- og Hallgrímssafnaðar í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónsson. Köku- sala og hlutavelta kórs Breiðholts- kirkju til styrktar orgelsjóði verður í félagsheimili KFUM & K við Maríubakka að guðsþjónustunni lokinni kl. 15. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Æsku- lýðsstarf þriðjudgskvöld. Félags- starf aldraðra miðvikudagseftir- miðdag. Helgistund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guðspjall dagsins: Jóh. 6.: Jesús mettar 5 þúsund manns. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30 í Kópavogskirkju. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13-. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guömundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níels- son. Föstuguðsþjónusta miðviku- dag kl. 18.10. Sigurður Jónsson guðfræðinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Ferming og altarisganga kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Laug- ardag 28. mars. Fermingarbörn komi í kirkjuna kl. 11.00. Sunnu- dag: Fermingarguðsþjónusta Seljasóknar kl. 10.30. Bænastund- ir eru í kirkjunni þriðjudag, miðviku- dag, fimmtudag og föstudag kl. Nú er rétti tíminn til að huga að sumarflíkunum. Við bendum á tvær skemmtilegar og auðskildar bækur til að sníða og sauma eftir. Föt á börn 0-6 ára eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur. Skemmtileg og einföld föt á eldhressa krakka 0—6 ára. Sníðaörk fylgir bókinni. Byrjum vorið á réttum enda! Mál og menning Föt á alla einnig eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur. Það er auðvelt að sauma föt eftir þessari vinsælu bók bæði á börn og fullorðna. if mia Sníðaörk fylgir bókinni. 900,- 18. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma UFMH. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- messa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir með lestri Passíusálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguðs- þjónusta miðvikudagskvöld kl. 20.30. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Vekjum athygli hinna eldri á því að vegna ferminga falla almennar guðsþjónustur niður næstu sunnu- daga. Sýnum hinum yngstu samstöðu og tökum þátt í hinum bráðsnjöllu guðsþjónustum með þeim. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag 28. mars: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Vænst er þátttöku allra fermingarbarnanna og foreldra þeirra. Barnakórinn syngur. Mánu- dag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.50. Passíu- sálmar — píslarsagan — fyrirbænir og altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Farið verður í myntsafn Seðlabankans. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00 í umsjá Ólafs Jóhannes- sonar. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Fríkirkjunni kl. 10.30. Guðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14. Ungt fólk aðstoðar. Fermingarguðs- þjónusta í Langholtskirkju kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Organisti Sighvatur Jónas- son. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Föstuguðsþjónusta fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sóknarprest- ur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Nýmessa í kirkju Óháða safnaðar- ins kl. 17. Biblían og notagildi hennar er yfirskrift dagsins. Ræðu- menn: Friðrik Schram guðfræðing- ur og Halldóra Ásgeirsdóttir æskulýðsfulltrúi Garðasóknar. Safnaðarstjórn les ritningarlestra. Helga Ingólfsdóttir kemur í heim- sókn og leikur á Sembal. Barna- starfið verður í Kirkjubæ á meðan á messu stendur. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Fila- delffu: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Stig Antin frá Svíþjóð. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hersamkoma kl. 17 í Garðastræti 40. Þar stórna deildarstjórahjónin. Lofgerðar- samkoma kl. 20.30. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Hall- dóra Ásgeirsdóttir. Fermingar- guðsþjónustur í Garðakirkju kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga þriðjudaginn 31. mars kl. 20.30. Aðalsafnaðarfundur verður í Kirkjuhvoli 2. apríl nk. kl. 20. KAPELLA St. Jósepssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðni Gunnarsson skólaprest- ur heimsækir söfnuðinn. Ferming- arbörn aðstoða. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. Á lönguföstu verður bænahald kl. 15. Beðið verður fyrir þeim sem eiga við erfiðleika að stríða. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 undir stjórn Jóns Gröndal kennara. Prestur fjarver- andi vegna hjónanámskeiðs í Reykjavík. Þriðjudag kl. 20.30 verð- ur fyrirbæna- og lofgerðarsam- koma. Vinsamlegast komið bænarefnum til mín fyrir sam- komuna. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnasam- koijna kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Ólafur Sigurjónsson.. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. Erindi um sögukennslu í Bandaríkjunum SAMTOK kennara og annars áhugafólks um sögukennslu halda fund í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar að Laugavegi 166 laugardaginn 28. mars. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dr. Thomas Howell, prófessor í sagnfræði við Louisiana College í Bandaríkjunum, nú Fulbright- sendikennari við Háskóla íslands, flytur erindi um sögukennslu í Bandaríkjunum. Það ber heitið „Approaches to the teaching of history in the United States". Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er öllum opinn. Jazz í Heita pottinum KVARTETT Björns Thoroddsen leikur sunnudaginn 29. mars f Heita pottinum í Fishersundi þar sem nú er Duus-hús. í kvartett Bjöms eru auk hans Jó- hann Ásmundsson bassi, Steingrímur Ó. Sigurðarson trommur og Þórir Baldursson hljómborð. Hljómleikamir hefjast kl. 21.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.