Morgunblaðið - 28.03.1987, Page 44

Morgunblaðið - 28.03.1987, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Dómorg- anisti leikur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Ferm- ingarbörn flytja bænir og ritningar- texta. Sr. Hjalti Guömundsson. Þriðjudag: Helgistund á föstu kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnað- arheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Kirkjuvígsla í Árbæjarsókn kl. 16. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Árbæjarkirkju. Sóknarnefnd- in. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðviku- dag 1. apríl: Sameiginleg föstu- messa Ás- og Hallgrímssafnaðar í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónsson. Köku- sala og hlutavelta kórs Breiðholts- kirkju til styrktar orgelsjóði verður í félagsheimili KFUM & K við Maríubakka að guðsþjónustunni lokinni kl. 15. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Æsku- lýðsstarf þriðjudgskvöld. Félags- starf aldraðra miðvikudagseftir- miðdag. Helgistund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guðspjall dagsins: Jóh. 6.: Jesús mettar 5 þúsund manns. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30 í Kópavogskirkju. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13-. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guömundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níels- son. Föstuguðsþjónusta miðviku- dag kl. 18.10. Sigurður Jónsson guðfræðinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Ferming og altarisganga kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Laug- ardag 28. mars. Fermingarbörn komi í kirkjuna kl. 11.00. Sunnu- dag: Fermingarguðsþjónusta Seljasóknar kl. 10.30. Bænastund- ir eru í kirkjunni þriðjudag, miðviku- dag, fimmtudag og föstudag kl. Nú er rétti tíminn til að huga að sumarflíkunum. Við bendum á tvær skemmtilegar og auðskildar bækur til að sníða og sauma eftir. Föt á börn 0-6 ára eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur. Skemmtileg og einföld föt á eldhressa krakka 0—6 ára. Sníðaörk fylgir bókinni. Byrjum vorið á réttum enda! Mál og menning Föt á alla einnig eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur. Það er auðvelt að sauma föt eftir þessari vinsælu bók bæði á börn og fullorðna. if mia Sníðaörk fylgir bókinni. 900,- 18. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma UFMH. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- messa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir með lestri Passíusálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguðs- þjónusta miðvikudagskvöld kl. 20.30. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Vekjum athygli hinna eldri á því að vegna ferminga falla almennar guðsþjónustur niður næstu sunnu- daga. Sýnum hinum yngstu samstöðu og tökum þátt í hinum bráðsnjöllu guðsþjónustum með þeim. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag 28. mars: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Vænst er þátttöku allra fermingarbarnanna og foreldra þeirra. Barnakórinn syngur. Mánu- dag: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.50. Passíu- sálmar — píslarsagan — fyrirbænir og altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Farið verður í myntsafn Seðlabankans. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00 í umsjá Ólafs Jóhannes- sonar. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Fríkirkjunni kl. 10.30. Guðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14. Ungt fólk aðstoðar. Fermingarguðs- þjónusta í Langholtskirkju kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Organisti Sighvatur Jónas- son. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Föstuguðsþjónusta fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sóknarprest- ur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Nýmessa í kirkju Óháða safnaðar- ins kl. 17. Biblían og notagildi hennar er yfirskrift dagsins. Ræðu- menn: Friðrik Schram guðfræðing- ur og Halldóra Ásgeirsdóttir æskulýðsfulltrúi Garðasóknar. Safnaðarstjórn les ritningarlestra. Helga Ingólfsdóttir kemur í heim- sókn og leikur á Sembal. Barna- starfið verður í Kirkjubæ á meðan á messu stendur. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Fila- delffu: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Stig Antin frá Svíþjóð. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hersamkoma kl. 17 í Garðastræti 40. Þar stórna deildarstjórahjónin. Lofgerðar- samkoma kl. 20.30. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Stjórnandi Hall- dóra Ásgeirsdóttir. Fermingar- guðsþjónustur í Garðakirkju kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga þriðjudaginn 31. mars kl. 20.30. Aðalsafnaðarfundur verður í Kirkjuhvoli 2. apríl nk. kl. 20. KAPELLA St. Jósepssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðni Gunnarsson skólaprest- ur heimsækir söfnuðinn. Ferming- arbörn aðstoða. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. Á lönguföstu verður bænahald kl. 15. Beðið verður fyrir þeim sem eiga við erfiðleika að stríða. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 undir stjórn Jóns Gröndal kennara. Prestur fjarver- andi vegna hjónanámskeiðs í Reykjavík. Þriðjudag kl. 20.30 verð- ur fyrirbæna- og lofgerðarsam- koma. Vinsamlegast komið bænarefnum til mín fyrir sam- komuna. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnasam- koijna kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Ólafur Sigurjónsson.. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. Erindi um sögukennslu í Bandaríkjunum SAMTOK kennara og annars áhugafólks um sögukennslu halda fund í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar að Laugavegi 166 laugardaginn 28. mars. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dr. Thomas Howell, prófessor í sagnfræði við Louisiana College í Bandaríkjunum, nú Fulbright- sendikennari við Háskóla íslands, flytur erindi um sögukennslu í Bandaríkjunum. Það ber heitið „Approaches to the teaching of history in the United States". Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er öllum opinn. Jazz í Heita pottinum KVARTETT Björns Thoroddsen leikur sunnudaginn 29. mars f Heita pottinum í Fishersundi þar sem nú er Duus-hús. í kvartett Bjöms eru auk hans Jó- hann Ásmundsson bassi, Steingrímur Ó. Sigurðarson trommur og Þórir Baldursson hljómborð. Hljómleikamir hefjast kl. 21.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.