Morgunblaðið - 28.03.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 28.03.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16-105 Reykjavlk - Simar 17214 - 10448 - Nafnnr. 7124-8631 Auglýsir eftir offsetskeytingarmanni/konu til starfa sem fyrst. Mikil vinna og góð vinnuaðstaða í hjarta borgarinnar. Fyrirtækið er 25 ára gamalt og vinnur að framleiðslu flestra greina prentiðnaðarins. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu prentsmiðjunnar sem fyrst í símum 17214 eða 10448, þar sem allar frekari upplýsingar eru fúslega veittar. Verslunin Víðir óskar að ráða: 1. Stúlkur til afgreiðslustarfa 2. Ungan mann á lager og til almennra versl- unarstarfa. Allar frekari upplýsingar eru veittar í verslun- inni Víði Austurstræti 17. Hafnarvörður Laus er til umsóknar staða hafnarvarðar við Ólafsfjarðarhöfn. Um er að ræða framtíðarstarf og starfsað- staða er mjög góð. Æskilegt er að umsækj- andi hafi skipstjóraréttindi eða starfsreynslu í sjómennsku. Nánari upplýsingar gefa formaður hafnar- nefndar Oskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur tii að skila inn umsóknum á bæjar- skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 15/4 1987. Ólafsfirði 10. mars 1987. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði nú þegar. Framtíðarstarf. AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVOLLUM 5 • P.O. BOX 209 602 AKUREYRI ICELAND SÍMAR: 21332 & 21552 • NAFNNÚMER: 0029-0718 LMJ UOB Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Akureyrarkaupstaður Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Á dvalarheimili aldraðra, Hlíð og Skjaldarvík Akureyri, vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í sumarafleysingar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga nú þegar, eða eftir nán- ara samkomulagi, á kvöldvaktir í Hlíð. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 96-23174 og 24530. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar eftir félagsráðgjafa til starfa. Um heilsdags starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1987. Upplýsingar um stöðuna veitir félagsmála- stjóri Keflavíkurbæjar á Hafnargötu 32, 3. hæð og í síma 92-1555. Félagsmálastjóri. Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Ólafsfjarðarkaupstað. Nánari upplýsingar gefa formaður bæjarráðs Óskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur til að skila inn umsóknum á bæjar skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 15/41987. Ólafsfirði 19. mars 1987. Bæjarstjórinn i Ólafsfirði. Offsetprentarar! Offsetprentari óskast. Upplýsingar í síma 22200 og á kvöldin í síma 39892. Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aðalbókara við embætti sýslumannsins í Vestur-Skaftafells- sýslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir er greini starfsferil og menntun sendist undirrituðum fyrir 10. apríi nk. Sýslumaðurinn í Vestur-Skaftafellssýslu, Kjartan Þorkelsson, settur. Trésmiðir Okkur vantar vana smiði og aðstoðarmenn við verkstæðisvinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Fjölbreytt vinna, góð laun og góð vinnuaðstaða. Getum tekið nema í trésmíði. Upplýsingar í síma 671100. Trésmiðjan Smiður, v/Stórhöfða. Sumardvalarheimili fyrir börn í sveit Óskum eftir starfskrafti til að starfa með 7-12 ára börnum á sumardvalarheimilinu Kjarnholtum í Biskupstungum. Æskilegt að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu er henti þessu starfi. Umsóknum er greini aldur, menntun, starfs- reynslu o.fl., skal skila inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumar í sveit — 2124“ fyrir 1. apríl nk. Atvinna — Ölfusárbrú Óskum eftir trésmiðum, verkamönnum og mönnum vönum járnalögnum við byggingu brúar yfir Ölfusárósa. Æskilegt er að viðkom- andi sé búsettur í sveitarfélögum í námunda við vinnustað. Upplýsingar í síma 91-687787. S.H. verktakar, Skeifunni 3F, 108 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að kaupa eða leigja gott iðnaðar- húsnæði á jarðhæð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Afhendingartími háður samkomulagi. Æskileg stærð er 500-700 fm. Tilboð sendist auglýingadeild Mbl merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5128“ sem fyrst. Sumarbústaður Félagasamtök óska eftir að kaupa sumar- bústað eða land undir sumarbústað í Borgarfirði. Æskilegt að veiðiaðstaða fylgi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Sumar — 5239“. l til $ölu Gevafoto hf. Til sölu er vörulager og annað lausafé þrota- bús Gevafoto hf. Þeir sem áhuga hafa á að skoða og gera tilboð í eignirnar hafi samband við Elvar Örn Unnsteinsson hdl.í síma 28210 eigi síðar en 30. mars nk. Sumarhústil sölu Lítið sumarhús á eignarlóð við Þingvallavatn, verð 500 þús. og sumarbústaðarlóð í Grímsnesi, girt með bílastæði og heitavatns- lögn, verð 300 þús. Upplýsingar í síma 99-6436. Til sölu heildverslun Miklir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 14499. Aðalfundur lyftingadeildar KR verður haldinn föstudaginn 3. apríl 1987 kl. 18.00 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.