Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 62

Morgunblaðið - 28.03.1987, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 Sérpöntuðu nýj- an keppnisbíl beint frá Japan Á MEÐAN aðrir rallkappar smíða upp gamla bíla eða kaupa notaða keppnisbíla erlendis frá, sérpöntuðu tvíburarnir Guð- mundur og Sæmundur Jónssynir glænýjan rallbíl — alla leið frá Japan. Þeir pöntuðu eitt stykki Nissan 240 RS, sem aðeins hefur verið framleiddur í 200 eintök- um. Bíllinn kom til landsins fyrir nokkrum dögum eftir tafir vegna farmannaverkfallsins og verkfalla erlendis. „Við náum ekki fyrstu keppninni vegna tafanna, sem er dálítið súrt,“ sagði Guðmundur í samtali við Morgunblaðið. „Við mætum bara tvíefldir til leiks í þá næstu á Ól- afsvík. Við eigum að geta staðið jafnfætis þeim bestu á bílnum. Hann er tilbúinn í malbikskeppni, en við verðum að breyta honum dálítið fyrir íslenskar aðstæður. Vélin er 220 hestöfl og allt í bílnum sérhannað með rallakstur í huga, enda var bíllinn framleiddur sem keppnisbill." Nissan 240 RS hefur skilað sér í toppsæti í mörgum keppnum er- lendis, sérstaklega í Mið-Austur- löndum og Afríku, þar sem keppnir eru langar og mjög erfiðar. Einnig vann Nissan-liðið marga liðssigra í '*"einstökum röllum heimsmeistara- keppninnar fyrir nokkrum árum. Nissan 240 RS er afturdrifmn og á tímum fjórhjóladrifínna keppnis- bíla átti hann aldrei verulega möguleika á toppárangri í heims- meistarakeppninni, kom raunveru- lega of seint á markað. Hérlendis gæti bfllinn ná góðum árangri þeg- ar ökumenn ná tökum á vagninum, sem ætti ekki að taka of langan tíma. „Við verðum á svipuðu róli og þeir bestu, ef ekki fyrir framan ..." sagði Guðmundur. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Nissan 240 RS er aðeins framleiddur í 200 eintökum og varahlutirn- ir kosta því sitt. Guðmundur pantaði 20 felgurær og þær kostuðu litlar sex þúsund krónur! Opið íkvöid 18—03. Staupci síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir gestum. Ekkert rúllugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. Ncmendasýning m verður haldin í dag laugardaginn 28. mars kl. 14. Húsið opnað kl 13.15. Midasala við inn- ganginn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gjald: 250 kr. fyrir fullorðna og 150 kr. fyrir böm. _ YKKAR KVÖLD YKKAR HLJOMLIST OKKAR TAKMARK Opió 22 - 03 Reykjavíkurncetur í Casablanca 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klceónaöur ‘ÍCA SABLANCA. 1 Skulagoiu 30 S 11550 DtSCO THEOUE Eldridansaklúbburinn Elding Dansað i Félagsheimili Hreyfils i kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl. 18.00. Stjórnin Ja, ég bara veitþ WMM Borðapa' Aðalhöfundurogleikstjóri: MM Gísli Rúnar Jónsson %08r Laddi með stór-griniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Griniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til ki. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi . eftir að skemmti- ,uda9a dagskrá lýkur. „Prr\a sun^ ida9aU^a2022i Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmæti _________kr.40 bús._______ Heildarverðmæti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.