Morgunblaðið - 07.05.1987, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 07.05.1987, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 Í289ÍTI Hverfisgata. 2ja herb. V. 1,3 millj. Grettisgata. 2ja herb. snotur íb. á 2. haeð. V. 1,5 millj. Útb. 600 þ. Krummahólar. 2ja herb. góð íb. á 2. hæð. Bílskýli. V. 2 millj. Nýbýlavegur. Gullfalleg nýl. íb. ásamt stórum og góðum bílsk. V. 2,7 millj. Urðarstígur. 3ja herb. efri sérh. V. 2,4 millj. Miklabraut. 3ja herb. rúmg. jarðh. Sér inng. V. 2,3 millj. Hraunbær. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. V. 3,2 millj. Skildinganes. 4ra herb. góö risib. Laus 15. maí nk. Stóragerði. 4ra herb. íb. á 2. h. Lindargata. 4ra herb. efri sérh. V. 2,3 millj. Lækjarfit, sérhæð. 190 fm ásamt 75 fm bílsk. Álfhólsvegur. Vönduð ca 135 fm sérh. Bílskúrsr. Bein sala. Laus fljótl. V. 4,5 millj. Sólheimar. 5 herb. efri sérh. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. á svipuðum slóðum. Brattakinn Hf. Vönduð sérh. ásamt stórum og góðum bílsk. V. 3,7 millj. Vesturbær Rvík. Raðh. á tveimur hæðum. Stór garður. Laus fljótl. Hafnarfj. einb. Ca 135 fm hús á tveimur hæðum. Góð lóð. Fallegt útsýni. Bræðraborgarstígur. 2ja íbúða hús. V. 5,5 millj. vlapparstíg 26, sími 28911. Helgi Hákon Jónsson hs. 20318 Friðbert Njálsson 12488. 43307 641400 Furugrund — 2ja Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Tilb. u. trév. Afh. nú þegar. V. 1950 þ. Digranesvegur — 2ja Góð 60 fm íb. á jarðh. Allt sér. Hamraborg — 3ja Falleg 85 fm íb. á 2. hæð. Bílskýli. Útsýni. V. 3,2 m. Kársnesbraut — 3ja Mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt aukah. 35 fm óinnr. rými á jarðh. Borgarholtsbraut — 3ja Góð 100 fm íb. á jarðh. Allt sér. Grænatún — 3ja Góð 90 fm risíb. í tvíb. V. 2,8 m. Suðurhólar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ástún — 4ra Nýl.falleg 110fm ib. á 1. hæð. Ásbraut — 4ra 110 fm endaíb. 36 fm bílsk. Hlaðbrekka — einb. Gott 180 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. V. 5,6 m. Þinghólsbraut — einb. 190 fm ásamt 90 fm atvhúsn. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm. Bílsk. fylgja báðum íb. Hentar vel fyrir hreyfihamlaða. KiörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. 3ja herb. við Sundin Rúmgóð íb. með glæsilegu útsýni á 8. hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg. íb. skiptist m.a. í stóra stofu, 2 svefnherb., eldhús og bað. Laus eftir samkomulagi. VAGN JÓNSSON Œ FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMf 84433 UOGFRÆÐINGURATU VAGNSSON Til sölu er 200 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðis- torg, Seltjarnarnesi. Selst tilb. undir tréverk, afhending strax. Leiga kemur einnig til greina. ÓSKAR&BRAGISF BYGGINGAFÉLAG Háaleitisbraut 58-60, sími 68 50 22. r Einbhús við Bugðutanga Mos. Vorum að fá til sölu rúmlega 250 fm mjög vandað ný- legt hús sem er hæð og kj. Mögul. á tveimur íb. Á hæðinni eru forstofa, gestasnyrting, hol, samliggj- andi stofur, arinn í stofu, vandað eldhús og þvottaherb. í svefnálmu eru 4 svefnherb. og vandað baðherb. í kj. (innang. og sérinng.) eru 2 herb., stór sjónvarpsstofa, bílskúr, mikið geymslurými o.fl. Frágengin lóð. Skipti á minna húsi koma til greina. Teikn. á skrifst. Einbýlishús í Kópavogi Vorum að fá til sölu ca 280 fm tvílyft smekklegt hús á eftirsóttum stað. Á efri hæð er gert ráð fyrir forstofu, gestasnyrtingu, stórri stofu, eldhúsi með þvottaherb. innaf og bakútg. á lóð, sjónvarpsholi, 4 svefnherb. og baðherb. Á neðri hæð er gert ráð fyrir tvöföldum bílskúr, stóru tómstundaherb. o.fl. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Afh. í sept. nk. fokhelt. Teikn. á skrifst. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Söngvakepþnin kynnt í Þýskaland: * Islenska lagið fær góða dóma Frá Sigurði Björssyni, Trier. Lögin í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva voru á mánudag kynnt í þýskri rás Radio Luxemb- urg sjónvarpsins sem er meðal annars send í kapalkerfi til Þýskalands og nær til um 10 milljóna heimila. Þriggja manna „dómnefnd" skipuð tveimur þýskum lagahöfundum og einum sérfræðingi i söngvakeppninni var sammála um að íslenska lag- ið Hægt og hljótt væri mjög framarlega í hópi laganna 22 og ætti verulega möguleika á sigri. Sérfræðingar sjónvarpsstöðvar- innar sögðu að vísu að íslenska lagið væri ekki dæmigert fyrir söngva- keppnina og það gæti dregið úr sigurmöguleikum þess þar sem létt- soðin sölulög ættu oftar upp á pallborðið þar. En íslenska lagið væri í háum gæðaflokki og gæti því allt eins barist um sigurinn við írska lagið, það austurríska og það þýska. Oll þessi lög eru á rólegri nótunum. Haf narfj örður: Gjaldskrá sundhallar- innarhækkuð GJALDSKRÁ Sundhallar Hafn- arfjarðar hefur verið hækkuð og kostar nú aðgangur að sundlaug- inni 45 krónur í stað 40 króna áður. Gjaldskráin hækkaði síðast árið 1985. Kort með 10 miðum kostar nú 400 krónur. Aðgangur fyrir börn kostar 20 krónur og 10 miða kort 130 krónur. Aðgangur að gufubaði kostar 100 krónur en 10 miða spjald kostar 800 krónur. Ellilífeyrisþegar 67 ára og eldri fá ókeypis aðgang að sundlauginni. 28611 Engihlíð. Einbhús sem er kj. og 2 hæðir. Grunnfl. per hæö 95 fm. 40 fm bílsk. Allt mikiö endurn. Mögul. á tveimur til þremur íb. Lyklar á skrifst. Torfufell — raðhús. i40fm hæö + 128 fm í kj. Bílsk. 24 fm. Sór- inng. í kj. Vesturás. Raöhús á einni hæö, um 160 fm meö bílsk. Rúml. tilb. u. tróv. Laufásvegur. 5 herb. 158 fm glæsil. íb. á 4. hæö. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Sórhiti. Nýtt gler. Allt nýtt á baöi. Áhv. ca 150 þús. Helst í skiptum f. einb./raöh. í miöbæ. Hörðaland. Falleg 3-4 herb. íb. Ákv. sala. Verö 3,6 millj. Rauðalækur. Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæö. Dalsel. 4re herb. falleg 110 fm ib. á 1. hæö. Bílskýli. Ákv. sala. Mögul. skipti á raðh. með bílsk. Vesturberg. Falleg og björt 4ra herb. 110 fm íb. á jaröhæö meö sér- garði. Bein sala. Hallveigarstígur. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæö í þríbhúsi. Töluv. endurn. Ákv. sala. Laus í júní. Baldursgata. 2ja herb. um 50 fm ib. á 2. hæö i steinhúsi. Nýir gluggar. og gler. Hagst. útb. og grkjör. Laugavegur. Mjog góð 2ja herb. ib. í kj. i steinhúsi. Nýr bflsk. Þingholtsstræti. 2ja herb. um 40 fm einstaklíb. á 2. hæö (samþ.). Stórholt. • 2ja herb. 55 fm i kj. Sérinng. Nýtt þak, raf- og hitalagnir. Verö 1,7 millj. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28611. LúMk Gizuraraon hrf., 1.17877. Fréttaljósmynd ársins. Ken Meeks átti aðeins fáeina daga eftir ólifaða er þessi mynd var tekin. Fréttaljósmyndir Myndlist Valtýr Pétursson Hér á árum áður gerðist það fyrir frumkvæði nokkurra hol- lenzkra ljósmyndara, að efnt var til alþjóðlegrar sýningar á fréttaljósmyndum og nú er svo komið að slíkar sýningar hafa verð haldnar í þijátíu ár. Verð- laun hafa verið veitt fyrir vissa flokka á hverri sýningu og síðan gerð sýning af verðlaunamynd- unum. Þessar sýningar hafa að jafnaði byrjað feril sinn í Amst- erdam og farið síðan vítt og brreitt. Það er í fjórða sinn, sem við hér í borg njótum góðs af sambandi Arnarflugs við nefnda borg og erum fyrstir í röðinni að þessu sinni til að fá sýning- una frá Amsterdam. Listasafn ASÍ og Arnarflug hafa samein- ast um að gera þessa sýningu að veruleika hér hjá okkur og er hún bæði fróðleg og skemmti- leg- Fréttaefninu er skipt niður í myndraðir eftir efni. Iþróttir, fólk í fréttunum, gleðilegir við- burðir og hörmulegir, vísindi og tækni, daglegt líf, svo að ég nefni efnið í stórum dráttum. Þetta er nokkuð viðamikil sýn- ing og er enginn vegur að gera öllu skil, sem nú er þama á veggjum Listasafns ASI. En ég get ekki stillt mig um að benda á örfáar myndir, sem sérlega höfðuðu til mín. Skal þar fyrst bent á sérstaklega skemmtilega myndasyrpu af prestinum í þorp- inu Chamblac í Normandie, sem er aldeilis frábær lýsing á dag- legu lífi sveitaprests, sem lifir og hrærist í aldanna rás. Önnur syrpa af Bretaprins við brúð- kaup frænda síns er glettin og sýnir, að mikið jafnaðargeð þarf til að lifa lífi fína fólksins. Mynd- imar af eyðnisjúklingnum segja sína óhugnanlegu, átakanlegu sögu og þannig mætti lengi telja. En þótt ég bendi á þessar mynd- ir einar er miklu fleira, sem vekur athygli á þessari sýningu, en eins og allir vita, eru frétta- ljósmyndir sönnun fyrir því sem gerist á þvi augnabliki, sem fangað er. Venjulega er enginn tími til að stilla myndavélar eða fyrirmyndir á þann veg, að úr verði listræn heild, enda gera menn aðrar kröfur til frétta- flutnings. Til að mynda mundi fólk ekki gera listrænar kröfur til ljósmyndara af þeim einstæða atburði er Nancy Reagan rennur á rassinn af stólum sínum við hliðina á Horowitz, en glettan er óborganleg. Fréttamyndir eru ómetanleg- ur þáttur í nútímafjölmiðlun og er inni á bekk hjá öllum þeim, sem nota nútímatækni. Þess vegna má fullyrða, að frétta- myndin sem slík geti jafnvel verið örlagavaldur í lífi fólks um víða veröld á tuttugustu öld. Það er óhætt að mæla með þessari sýningu og vonandi njóta hennar sem flestir. Fréttaljósmynd ársins skv. vali barnadómnefndar. Austur-þýska landamæralögTeglan fær það óþvegið á mörkum Austur- og Vest- ur-Berlínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.