Morgunblaðið - 07.05.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.05.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 Ljósmynd/Björn Steinarsson 5. flokkur: _ Fram íslands- meistari Fram varð Islandsmeistari í 5. '.ij flokki karla í handknattleik 1987. Þeir eru, aftari röð frá vinstri: Maríus Jónassson, aðstoðar- þjálfari, Jón Eðvald Malmquist, -EinarP. Pálsson, Darri Jóhannes- son, Valtýr Gunnarsson, Friðrik Nikulásson, Kristján Baldursson, Tómas Jónsson, Seinar Björns- son og Magnús Sæmundsson, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Arnar Stefánsson, Viktor Davíð Sigurðsson, Friðrik Magnússon, Arnar Arnarsson, Þórir Jónsson og Jónas Elíasson. Blak kvenna: Breiðablik bikar- meistari Lið Breiðabliks í meistaraflokki kvenna vann bikarinn í blaki eftir keppni við ÍS, sem fór 3:0. Breiðabliksliðið skipa, í aftari röð f.v. Qu Zeng Zong, þjálfari, Sig- urlín Sæunn Sæmundsdóttir, Elín Viðarsdóttir, Oddný Erlends- dóttir, Elín Guðmundsdóttir og Þorbjörg Ragnarsdóttir. í fremri röð f.v. Sigurborg Gunnarsdóttir, fyrirliði, Hildur Grétarsdóttir, Snæfríður Egilsdóttir, Kristín Ey- steinsdóttir og Stella Óskars- dóttir. Morgunblaðiö/Einar Falur Blak kvenna: Víkingur íslands- meistari Lið Víkings varð íslandsmeistari í blaki kvenna 1987. Víkingsliðið skipa, aftari röð frá vinstri: Inga' Karlsdóttir, Berglind Þórhals- dóttir, Björk Benediktsdóttir, Birna Hallsdóttir og Jiacaug Win, . þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Jóhanna Kristjánsdóttir, Björg Erlings- dóttir, Særún Jóhannsdóttir og Sigrún Sverrisdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.