Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Margir foreldrar hafa kvartað jrfir ví að böm þeirra neiti að borða fisk. „Egils sögu Skallagrímssonar“ er skemmtileg lýsing á því hvemig með klókindum má örva löngun í mat, en það er þegar Þorbjörg kemur í rekkju Egils þá er hann syrgði Böðv- ar son sinn og neitar að nærast. Egill segir: „Hvat er nú dóttir, tyggur þú nökkurt?" „Tygg ek söl“ segir hon, „því at ek ætla, at mér muni þá verra en áðr; ætla ek ella, at ek muna of lengi lifa.“ „Er það illt rnanni" segir Egill: „Allillt.“ segir hon. „Viltu eta? Egill, þessi „Rambo“ sögualdar, stóðst ekki ögrunina, hann hresstist og eftir smá fortölur fór að yrkja. Sjávarfang gaf Agli ekki aðeins lífslöngun heldur einnig andlegan kraft. Enn í dag fáum við nauðsyn- lega orku frá lífverum hafsins. Við tökum þó ákveðnar tegundir fram yfir aðrar og matreiðum úr þeim hina ljúffengustu rétti. Hér er einn slíkur sem mælir með sér sjálfur, jafnvel við hina kræsnustu. Ýsa í viðhafn- arsósu (fyrir 4—6) 1 kg ýsa (flök) 'Asítróna 25 g smjörlíki salt Sósan: 1 lítill laukur 1 lítil rauð paprika 1 stór gulrót 25 g smjörlíki salt '/2 bolli vatn 1 ten. kjúklingakraftur V2 tsk. paprikuduft 1 tsk. kartöflumjöl 'A _msk. vatn 1. Ýsuflökin eru skorin í hæfilega stór stykki og sett í eldfast mót. Salti er stráð yfir fiskinn, safa úr V2 sítrónu er dreypt yfir fiskstykkin og bráðið sjörlíki (25 g) 2. Fiskurinn er síðan grillaðrr eða bakaður í ofni, 10 mín. ef hann er grillaður, en 15 mínútur ef hann er bakaður. 3. A meðan fiskurinn er að steikj- ast er sósan útbúin. Laukurinn er skorinn smátt. Paprikan er skorin í tvennt, fræ og hvítar himnur fjar- lægðar, paprikan síðan skorin í þunnar ræmur. Gulrótin er skorin í u.þ.b. 5 sm langa bita og þeir síðan skomir í mjóa strimla. 4. Smjörlíkið er hitað í potti og er niðurskorið grænmetið látið krauma í feitinni í u.þ.b. 5 mín. eða þar til það hefur mýkst upp, þá er vatni, kjúklingakrafti, paprikudufti og salti bætt út í og sósan soðin saman í 5 mín. Kartöflumjöl, 1 te- skeið, er hrært út með 2 msk. af vatninu og því síðan hrært varlega út í sósuna og hún jöfnuð. 5. Sósunni með grænmetinu er síðan hellt yfir fískinn í ofninum og hann bakaður áfram með sósunni í 5 mínútur til viðbótar. Með þessum fljótlega helgarfisk- rétti eru bomir fram kartöflutoppar. Það eru stappaðar kartöflur sem í stað mjólkur er blandað með eggi, smjörflís, salti og ögn af múskati. Kartöflustappan á að vera þykk. Henni er sprautað í toppa á smurða plötu og þeim brugðið undir grill í ofni eða við góðan yfírhita á meðan topparnir eru að fá léttan ljósbrúnan lit. Brids Amór Ragnarsson Bridssamband Islands Bridssambandið minnir á skrán- ingu í íslandsmótið í tvímenningi. Undanrásir verða spilaðar um næstu helgi, í Gerðubergi. Spila- mennska hefst kl. 13 á laugardegin- um. Spiluð verður ein umferð þann dag en tvær umferðir á sunnudegin- íim. Fyrirkomulag verður með sama sniði og síðasta ár, þ.e. Mitchell- tölvuvædd tvímenningskeppni og komast 23 efstu pörin úr undanrás- um í úrslit. Spilað er um gullstig í undanrásunum. Keppnisgjald er aðeins kr. 4.000 pr. par. Skráð verð- ur fram á föstudag á skrifstofu Bridssambandsins í síma 91—689360. Núverandi íslands- meistarar í tvímenningskeppni.eru þeir Þórarinn Sigþórsson og Þorlák- ur Jónsson. Bikarkeppni Bridssambands ís- iands hefst nú í maí. Frestur til að skrá sveitir rennur út föstudaginn 22. maí nk. Skráð er á skrifstofu BSÍ og verður keppnisgjald kr. ■5.000 pr. sveit, að fylgja skráningu. Á siðasta ári tóku yfir 60 sveitir þátt í keppninni. Núverandi bikar- meistarar er sveit Samvinnuferða Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Nk. laugardag kl. 14 fer fram verðlaunaafhending fyrir keppnir vetrarins. Félagar eru hvattir til að mæta í Félagsheimili Húnvetninga- félagsins í Skeifunni. Hreyfill — Bæjarleiðir Nú stendur yfir 5 kvölda tvímenningur og er spiiað í tveimur tíu para riðlum. Eftir 3 kvöld er staða efstu para þessi: Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 393 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir . < '391 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson * 363 Daníel Halldórsson — KristinnLund • * 361 Anton Guðjónsson — Jón Sigurðsson ' 359 Indriði Rósinbergsson — Einar Hafsteinsson 345 Fjórða umferð verður spiluð nk. mánudag kl. 19.30 í Hreyfílshúsinu 3. hæð. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag var spiluð síðasta umferðin í hraðsveitakeppni félags- ins og urðu úrslit eftirfarandi: Sveit Þorsteins Þorsteinssonar 1717 Sveit Einars Sigurðssonar 1687 Sveit Þórarins Sófussonar 1646 Sveit Ólafs Gíslasonar 1631 Föstudaginn 8. maí nk. verður aðalfundur félagsins haldinn í fé- lagsheimili Hjálparsveitar skáta og hefst fundurinn kl. 20.30. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundarstörf, verðlaunaafhending og fl. Að venju eru veitingar á kostnað félagsins og í ár er fyrirhugað að hafa þær íjölbreyttari en verið hefur. Það er því rík ástæða fyrir félaga að mæta og það vel tímanlega. SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! • Með hleösluskynjara og sjálfinndreginni snúru. • Kraftmikil en spameytin. • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradíus. I Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300 Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Tískusýnira í kvöld kl. 21.30 N MODELSAMTOKIN sýna fatnað frá verzluninni I? Líneik, \ÆJ Laugavegi 62. KASK0 skemmtir. HÓTEL ESJU ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. Blaóburöaifólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Lindargata 1 -38 o.fl Aragata o.fl. Hverfisgata 4-62 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Síðumúli BINGOl Hefst kl. 19.30 Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 QESTAUBANT LÆKJARGÖTU 2, II HAS VERIÐ VELKOMIN! Gestgjafah i kvold í anda gestg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.