Morgunblaðið - 07.05.1987, Side 59

Morgunblaðið - 07.05.1987, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 59 Símamynd/Reuter • Gary McGuiness hreinsar frá marki Dunde United, en Svfínn Tord Holmgren fylgist med. Evrópukeppni félagsliða: Leikur markmannanna - þegar Gautaborg sigraði Dundee United í fyrri úrslitaleiknum NBA deildin: Bird fór á kostum Frá Gunnari Vaigelrasynl, frénaritara Morg- unbla&slns f Bandarfkjunum ÚRSLITAKEPPNIN í NBA deild- inni var haldið áfram f fyrrakvöld, en keppni er nú komin á fullan skrið i fjögurra liða úrslitum, baeði í austurdeildinni og vestur- deildinni. Boston hóf fyrsta leikinn í aust- urdeildinni gegn Milwaukee og sigruðu 111:98, þrátt fyrir fjarveru stórstjörnunnar Kevin Mckhale Það var að sjálfsögðu Boston- maðurinn Larry Bird sem tók leikinn í sínar hendur í gær og skoraði 40 stig, tók 11 fráköst, átti 7 stoðsendingar og stal bolt- anum fjórum sinnum. Þeir notuðu þrjá ieikmenn hjá Milwaukee og skiptu ört inná til að reyna að þreyta Bird, en það stoðaði ekkert. I austurdeildinni sigraði Atlanta lið Detroit 115:102. Þetta var ann- ar leikurinn í þeirri seríu og hafa bæði liðin unnið leik. Atlanta hefur leikið báða sína leiki í fjögurra liða úrslitunum á heimavelli og jafnaði þar með upp seríuna með þessum sigri. Atlanta leiddi mest allan leik- inn og sigurinn var aldrei í hættu. Flestir búast við að þetta verði jafnasta serían í öllum úrslitunum. í vesturdeild var það Seattle sem gerðu sér lítið fyrir og sigraði lið Houston í öðrum leik þeirra 99:97 í Houston. Houston hefur því tapað í báðum heimaleikjunum sínum gegn „spútnikk" liði Seattle. beir standa mjög vel að vígi. Sá leikmaður sem mest hefur komið á óvart er Dale Ellis, en hann skor- aði 30 stgi í gær og hefur skorað um 30 stig í leik til þessa og verið besti leikmaðurinn í úrslitunum. í gær spilaði Los Angeles Lakers fyrsta leikinn í sinni seríu við lið Golden State frá San Fransisco. Golden State leiddi í hálfleik, en lið Los Angeles skoraði 49 stig í þriðja leikhluta og unnu leikinn með fimmtán stiga mun. Það lið sem vinnur fyrst fjóra leiki kemst áfram í úrslitakeppnirnar í vestur °9 austurdeildinni. GAUTABORG er erfitt heim að sækja f Evrópukeppni. liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu níu Evrópuleikjum á Ullevi-leik- vanginum og 17 lið af sfðustu 25, sem þar hafa leikið í Evrópu- keppni, hafa ekki náð að skora mark. í gærkvöldi vann liðið Dundee United frá Skotlandi 1:0 í fyrri úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og er þvf með aðra hönd á bikarnum, sem fólagið vann 1982. Stefan Petterson skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Lennart Nilsson. Billy Thompson í marki Dundee United virtist blindast af sólinni og náði ekki að verja. Hans einu mis- tök í leiknum, en að öðru leyti stóð Thompson sig frábærlega og bjargaði oft meistaralega frá Pett- erson og Nilsson. Svíarnir sóttu meira til að byrja með, en Skotarnir reyndu allt sem þeir gátu til að skora í seinni hálf- leik. Það tókst ekki, einkum vegna snilli Thomas Wernersson í marki Gautaborgar. Seinni leikurinn fer franri í Dundee eftir hálfan mánuð, en Dundee United er fyrsta skoska liðið, sem kemst í úrslit Evrópu- keppni félagsliöa. Félagaskipti knattspyrnumanna HÉR á eftir fer listi yfir félagaskipti knattspyrnumanna sem bárust KSÍ í aprfl. úr 1 Þórarinn Jóhannesson ÞórAk. ReynirÁrsk. Haukur Ragnarsson Hveragerói IR Grátar Karlason Vorboöa Reyni Árak. Atll Atlason Fylkl Hvatbera Heimir Bragason Vask Reyni Ársk. Magnús Þorkell Bernhardsson Fylki Hvatbera Yngi M. Borgþórsaon ÞórV. 7ý Sigtryggur Pótursson Fylki Hvatbera Magnúa D. Brandsson Selfoss ÍA Jón Halldór Kristmundsson Fylkl Hvatbera Stella Hjartardóttir iBl KA Guömundur Hansson Dreng Stokkseyri Þorateinn Einarsson Hettl ÞróttN. Hermann Þór Gelrsson Eilff Eflingu Agnar Amþórsson Val, Rayöarf. ÞróttN. Hinrik Már Jónsson Eilff Eflfngu Einar Sigurósson Agll rauöa Þrótt N. Gudmundur Jónsson Tjörnes Qelala Gunnar Svanbergsson Reynl Arak. Vfking Arnþór Gylfl Árnason Núpum N-Þing. Gróttu Sigrún Skarpháóinsd. Haukum FH Hafsteinn Alexandersson KR Gróttu Sólveig Pálsdóttir Haukum FH VIAar Halldóraaon KR Gróttu Vilhjálmur J. Árnason Snnfelll Skotf. R. Haraldur Jónsson Skallagrfm Hvöt, Blönduósl Trausti Kristjánsson Snœfelll Skotf. R. Þórhallur Ásmundsson Tindastól Nelsta Eirfkur Sverrlsson Tindastól Einherja Ámi Eyþór Bjarkason Höfóstrending Nelsta Erla Rafnsdóttir Bralöabllk Stjörnuna Ámi Stefónuon Höföstrending Neista Birgir össurarson ValR. UMFS Dalvfk Jón JóhannJónsaon Höföatranding Nelsta Sœvar Leifsson KR VföiGarói Siguróur Sigurósaon Höföatrending Nelsta Einar Bjömsson Leiknl Fram R. Magnús G. Jóhanneaaon Höfóatrending Nelsta Stefán Pátur«8on KR Reyni S. ÓlafurT. Halldórsson Höfóstrending Nalsta Davfó Skúlason KR Reyni S. Þórir Njáll Jónsson Höfóstrending Nalsta Jón Pótursson Vestra Skala Fœreyjum Sigmundur Jón Jóhannasson HöfAstrending Nalsta Bjöm Grátar Ævarsson Austra FH Gunnar Valdimarsson ÍR Tindastól JoeWoods Skotlandl Knattspf. Sigluf. Guómundur Jónason Höfóstrending Nelsta Gúsku Einarsson UMFB Tindastói Kristján Jónsson Höföstrending Neiata Sigurbjörn Bogason Skyttunum Tlndastói Haukur Þóróaraon Höföstrending Nalata AuAunnJörgensson Tý Vfking R. Oddur Gunnar Jónsaon Höfóstrending Nalsta Ingvar Magnússon Tlndastól UMF Hvöt Ásgeir Ingvi Jónason Ármanni Austra Ólafur B. HaiAaraaon ÞórV. TýV. Magnús Bjömsaon Val Hvatbera Þorst. J. Vilhjálmss. Fram Fyikl Kristján Ágústason Val Hvatbera Sig. K. Svelnbjömss. Val Fyiki örn Guðmundsson Val Aftureldlngu Ingimar Þór Friörikaaon Fram Skotf. R. Wilhelm Fredriksen Völsung H. IFAtomSV. Páll Bjömsson Elnherja UMF. Gríndav. Eggert Sverrisson ÍR Fram R. Guöbjörn Jónsson Aftureídlngu Fram Ólafur Magnússon Fyikl P. Fram R. Pálmi Gunnarsson Val ÍBÍ Hjálmar Hallgrfmsson Grindavfk Vföl, Garöl Haukur Magnússon Haröl IS Þrótt Þóranna Pálsdóttir Vfklng KR Öm MarkÚ8son KR Gróttu Heióa Erlingsdóttlr Vfking KR Georg P. Kristjánaaon KR Gróttu Hjördía Guómundsdóttir Vfking KR Brynjólfur B. Schram KR Gróttu Guólaug Jónadóttlr Vfking KR Dagbjartur Pálsson Naiata Hverageröi Hugrún S. Sfmonard. Vfking KR Steinn Guöjónsson Fram Vard Sportskl. Nor. Hallgr. P. Siguróaaon Brelóablik UMFG Guömundur Steinsson Fram Klckers Offenbach Jón Pátur Róbertsson Súlunnl Hrafnkel Gunnlaugur Reynisson IR Ármann Guójón Guójónsson Fram Eldis, Fasreyjum Helgi Kárason UMFK Reyni Sandg. Guóm. Baldurss. Sengleg, Möltu UBK Kjartan Einarsson UMFK Reynl Sandg. John Haras Flemins Brechin Clty FC FH í var Guömundsson UMFK Reyni Sandg. S. Grátar Eggertsson Hettl Kormik Guöjón Guöjónsson Hanir Reyni Sandg. Sigurbjörn Hjartarson Nelsta Sindra Friörik R. FriAríksson UMFG ÍK Hrelóar Sigtryggaaon Látti Selfoss Sólm. Kristjánss. Hveragaröl Gróttu Vilhjálmur Sigurósson |K Gróttu Sveinbjörn J. Ásgrfmss. Þór Þorl. Hverag. Guójón Jóhannesaon IR Vestra Páll Leó Jónsson Hverageröl Hvöt Jón Guómund Knudsen ÞórAk. Reynl Arak. Inga Lára Þóriadóttir Vfklng KR íþróttavörur Stenzel Hvítir leðurskór. Gæðin þekkja allir. Stærðir frá 3V2-6. Verð kr. 2364.- Markmannspeysur frá kr. 1151.- Markmannsbuxur frá kr. 1328.- Markmannshanskar frá kr. 346.- Vulkan hitahlífar. Verð frá kr. 818.- Vulkan hitasokkar. hanskasskinnskór, léttir og þægilegir á götuna. Litur: hvítir st. 31 -42 — bleikir st. 36-41 — svartir st. 36-46. Verð frákr. 1388.- Boris Becker tennisspaðar. Einning squashspaðar. Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUN INGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á HOm KLAPPARSJIGS OG GRETTISGOTU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.