Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Þrítugan mann með góð stúdents- og há- skólapróf m.a í ensku, og með fjölbreytta reynslu í atvinnulífinu vantar vinnu strax. Er samviskusamur, harðduglegur og kurteis. Meðmæli. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dugnaður — 751“. Vélstjóri Vélstjóri óskast í frystihús á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þægileg vinna fyrir roskinn mann. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélstjóri — 750“. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu nú þegar og í sumarafleysingar. Dagvaktir, einnig kvöld- og næturvaktir. Starfsfólk óskast í sumarafleysingar í eldhús og þvottahús. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund Starfskraftar óskast Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Við uppvask. Vaktavinna. Bakstur. Dagvinna. Upplýsingar á staðnum, og í símum 36737 og 37737. Múlakaffi. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa frá 20. júlí 1987. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur tungumálakunnátta æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí 1987 merkt: „A - 2172“. Garðbæingar Starfsfólk óskast í hálfsdags- og heilsdags- störf í ýmsar deildir. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Garðakaup, Garðatorgi 1, Garðabæ. Atvinnurekendur Auglýsi eftir starfi t.d. á bókhalds- og endur- skoðunarstofu. Tímabundið eða framtíðar- starf. Reynsla og þekking, m.a. tölvu-, bókhalds-, skatta-, ritara-og gjaldkerastörf. Sláðu á þráðinn, ræðum málin, sími 675136. Heildverslun Heildverslun vantar karl eða konu til sölu- starfa og til að annast erlend bréfaviðskipti. Starfsmaðurinn þarf að hafa góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. Þarf að hafa bíl til umráða. Um er að ræða starf hálfan daginn. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Umsóknir verða að berast auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „MB — 5265.“ Hlutastarf Innflytjandi óskar að ráða nú þegar starfs- mann, ábyggilegan og reglusaman, til almennra verslunar- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. maí merkt: „Hlutastarf — 909“. Prófarkalestur Útgáfufyrirtækið Frjálst framtak vill ráða prófarkalesara sem jafnframt getur gegnt ritarastörfum. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða íslenskuþekkingu og góða vélritunar- kunnáttu. Umsækjendur leggi inn umsókn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. maí nk. merkt: „Prófarkalestur — 5266“. Frjálst framtak hf. Rafvirkjar Vana rafvirkja vantar strax í nýja Hagkaups- húsið, Kringlunni. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 688004. Bergrún sf. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða nú þegar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Fóstra/Fóstrur óskast að dagheimilinu Völvuborg nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi er auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 1987. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Upplýsingar veitir Stefán Þórðarson, sveitar- stjóri, í síma 96-33159. Vanur bakari sem er að flytja til Reykjvíkur utan af landi, óskar eftir vinnu frá 1. júní nk. Upplýsingar í síma 98-2455 og vinnusíma 98-2664. Matsveinn Veitingahúsið Árberg óskar eftir matsveini. Þarf að geta byrjað fljótlega. Uppl. í veitingahúsinu Árbergi, Ármúla 21, sími 686022. Vélstjórar Vélstjóri óskast á flutningaskip. Fast starf fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 625055, Gunnar Ingvarsson. Nesskip hf. Matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst. Einnig starfskraft í uppvask. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður. Veitingahúsið Naust. •-/ - / radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Byggingakrani Til leigu er stór Liebherr byggingakrani. Upplýsingar í síma 685022. Olíufélagið hf. Höfum í umboðssölu hlutabréf í Olíufélaginu hf. samtals að nafnverði ca 1,7 millj. Upplýsingar í síma 28466. FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Til sölu við Laugaveg verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Götuhæð er ca. 60 fm. auk kjallara, 3. hæð 200 fm, 4. hæð 120 fm. Möguleikar á hagstæðum greiðslukjörum. Til afhendingar nú þegar. Fasteignasalan Fjárfesting, sími 622033. Ath! Verksmiðjuútsala Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr. 100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Verslun Til sölu barnafataverslun í eigin húsnæði í góðri verslunarsamstæðu. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 99-3614 og 91-619883. Miðbær Mjög traustan viðskiptavin vantar 50-100 fm húsnæði á leigu í miðbæ Reykjavíkur, helst í Austurstræti eða nágrenni þess. Húsnæðið verður að vera á jarðhæð en þarf ekki að vera laust fyrr en í lok þessa árs. Upplýsingar veitir Ólafur Garðarsson hdl., sími 622012. Handknattleikssamband íslands 3ja-4ra herbergja íbúð óskast frá og með 1. júní 1987 til 5. nóv. 1988. Upplýsingar veittar í símum 687880 eða 685422. Tilboð óskast send Handknattleikssambandi íslands, íþróttamiðstöðinni Laugadal fyrir 15. maí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.