Morgunblaðið - 07.05.1987, Side 33

Morgunblaðið - 07.05.1987, Side 33
Matareitrunin í Dölum MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 33 Salmonella finnst í hráum kjúklingum Ekki staðfest að þeir séu ástæða veikindanna EKKI eru búíð að finna upp- sprettu selmonellunnar sem oUi matareitruninni sem kom upp eftir fermingarveislur í Búðar- dal um páskana. Salmonella hefur ræktast úr meirihluta þeirra sýna af hráum kjúklingum sem tekin voru í veitingahúsinu í Búðardal, þaðan sem maturinn er kominn. Einnig ræktaðist sýk- illinn úr ýmsum soðnum mat, sem notaður var í kalda borðið í veisl- unum, svo sem hangikjöti og nautakjöti. Nú er unnið að teg- undargreiningu þessara sýkla til að athuga hvort þeir séu sömu tegundar og sýklamir sem ollu matare itruninni. Sigurbjöm Sveinsson, heilsu- gæslulæknir í Búðardal, segir að líklegast sé að salmonellan hafi borist með kjúklingunum, þar sem sýkillinn hafí ekki ræktast úr sýnum af öðru hráefni, en þó sé ekkert hægt að fullyrða um það fyrr en tegundargreining liggi fyrir. Helgi Helgason heilbrigðisfulltrúi Vestur- lands segir að ekki sé hægt að fullyrða neitt um uppsprettu salm- onellunnar fyrr en nánari greining hafí farið fram, því hugsanlegt sé að salmonellusýkillinn úr hráu kjúklingunum sé af vægari tegund en sá sem olli matareitruninni, slíkir sýklar hefðu fundist í kjúklingum hér áður. Undanfama daga hafa fleiri veikst af þessari hastarlegu matar- eitmn. Sigurbjöm sagði að 40 heimamenn hefðu veikst, og mætti því búast við að 60—70 manns hefðu veikst í allt. Einn sjúklingur Morgunblaðið/Júlíus Gylfi Gíslason undirbýr opnun sýningar sinnar í Gallerí Borg. Sýnir í Gallerí Borg GYLFI Gíslason opnar sýningu á teikningum i Galleri Borg við GENGIS- SKRÁNING Nr. 83 - 6. maí 1987 Ein.Kl. 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala ToU- gengi DoIJari 38,390 38,510 38,960 Stpund 64,605 64,807 62,743 Kan.dollari 28,702 5,7481 28,791 29,883 Dönakkr. 5,7660 5,71370 Norsk kr. 5,7969 5,8150 5,7214 Sænskkr. 6,1765 6,1958 6,1631 Fi.mark 8,8701 8,8979 8,7847 Fr.franki 6,4684 1,0422 6,4886 6,47777 Belg. franki 1,0455 1,0416 Sv.franki 26,3125 26,3948 25,8647 HoU. gyllini 19,1806 19,2406 19,1074 V-þ. mark 21,6160 21,6836 21,5725 ít.Ura 0,03020 0,03029 0,03026 Austurr. sch. 3,0712 3,0808 0,2801 3,0669 Port. escudo 0,2792 0,2791 Sp.peseti 0,3085 0,3095 0,3064 Jap.yen Írsktpund 0,27608 0,27694 0,26580 57,783 57,963 57,571 SDR (Sérst.) 50,4500 50,6079 49,9815 ECU, Evrópum. 44,9413 46,0817 44,7339 Austurvöll í dag, 7. mai, kl. 17.00. Sýndar verða teikningar sem unnar hafa verið á árinu. Mynd- efnið sækir hann i umhverfi nútimans og þjóðsögumar. Gylfí er fæddur í Reykjavík árið 1940. Hann nam teikningu við Myndlistaskólann í Reykjavík 1965-70 og grafík við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Gylfí varð félagi í SÚM-hópnum 1971. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Gylfí hefur fengist við margskonar myndlistarstörf, skipu- lagt og séð um sýningar, kennt við myndlistaskólana í Reykjavik, myndskreytt bækur og samið eina bók; „Gijótaþorpið — litabók". Einnig hefur hann unnið leikmyndir og búninga fyrir hin ýmsu leikhús. Sýningin í Gallerí Borg er opin daglega kl. 10.00-18.00, nema mánudaga kl. 12.00-18.00 og laug- ardaga og sunnudaga kl. 14.00- 18.00. Sýningunni lýkur 19. mai. var lagður inn í sjúkrahús fyrir helgi og hafa þá fjórir verið lagðir inn vegna matareitrunarinnar. í sjúklingahópinn hefur bæst fólk sem ekki var í fermingarveislunum um páskana, en hefur borðað mat frá umræddu veitingahúsi síðan. Þeir sem fyrstir veiktust eru á bata- vegi en hafa ekki nærri allir hafíð vinnu á ný. Matareitrunin hefur truflað mjög atvinnustarfsemi í Búðardal. Vandræði hafa til dæmis skapast í sumum deildum kaup- félagsins. Veitingahúsinu var lokað þegar matareitrunin kom upp að ósk heilsugæslulæknanna. Sigurbjöm segir að nú hafí verið gerðar nauð- synlegar ráðstafanir, þannig að veitingamaðurinn gæti opnað þegar hann vildi. Márta Tikkanen Marta Tikkanen í Norræna húsinu í kvöld FINNSKA skáldkonan Mftrta Tikkanen kemur fram í Norr- æna húsinu í kvöld, 7. maí, kl. 20.30 og kynnir þar verk sin. Fyrsta bók Mártu Tikkanen kom út 1970, Nu imorron, og næst kom út framhaldið, Ingen- mansland. Árið 1975 kom svo út skáldsagan Mán kan inte váldtas og árið 1981 kom út ljóðaskáldsagan Arhundradets kárlekssaga. Sama ár kom út ljóðabókin Márkret som ger gládjen djup og árið eftir Sophi- es egen bak, en þar segir hún frá lífí sínu með dótturinni Sop- hiu, sem er fðtluð. Á síðasta ári kom út skáldsagan Rödluvan og mun hún væntanlega segja frá þeirri bók í Norræna húsinu í kvöld. Leiðrétting í umsögn um sýningu Litla leik- klúbbsins á ísafírði sem birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag mis- ritaðist nafn eins leikarans. Hann heitir réttu nafni Jakob Falur Garð- arsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessu. —Feiti er okkar fag — Djup steikingar feiti GQ» Dreifing: Smjörlíki hf. Þverholti 19. Framleiðandi: Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg Reykjavík VÖRUKYNNING f ÖRTÖLVUTÆKNI DAGANA 7.-8. MAl 10% KYNNINGARAFSLÁTTUR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.