Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna — starfsmaður Fóstra óskast til starfa við barnaheimilið Garðasel. Einnig óskast starfsmaður til af- leysinga. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumað- ur á staðnum og í síma 92-3252. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við- gerða og afgreiðsu á hjólbarðaverkstæði okkar. Vinnutími kl. 8-18 mánud.-föstud. og á vorin og á haustin einnig á laugardögum kl. 8-16. Nánari uppl. gefur Páll Pálsson á hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. IhIHEKLAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. ISAL Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða matreiðslumann til or- lofsafleysinga. Ráðningartími frá 1. júní til 15. september 1987. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar Reykjavík og Bókaversl- un Olivers Steins Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 eigi síðar en 11. maí 1987. ísienzka álfélagið hf. FLUGLEIDIR fB Matreiðslumaður Við leitum að vönum matreiðslumanni. Yfirmatreiðslumaður gefur nánari upplýsing- ar um starfið á staðnum eða í síma 690163. Hafnarfjörður — Skrifstof ustarf Fyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða starfskraft til bókhaldsstarfa og tölvuskráningar. Hálfs- dagsstarf kemur til greina. Góð bókhalds- kunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknum er greini menntun og fyrri störf sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. maí merkt: „F — 2173“. Sölumaður Heildverslun í Garðabæ óskar eftir að ráða hressan og jákvæðan starfskraft til sölu- starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Líflegt starf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sölumaður 749“ fyrir 20. maí. Garðyrkjumaður Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur ákveðið að ráða garðyrkjumann til starfa. Um er að ræða nýtt starf sem felst í mótun og framkvæmd stefnu í garðyrkjumálum bæjarfélagsins í samráði við bæjarstjórn. Starfið krefst frum- kvæðis, dugnaðar og sjálfstæðra vinnu- bragða. Verkefnin eru heillandi og stefnan sú að skipuleggja útivistarsvæði, klæða bæinn með runna- og trjágróðri, gera falleg- an bæ miklu fallegri. Vinnuskóli bæjarins verður garðyrkjumanni til aðstoðar yfir sum- armánuðina. Laun eru samkvæmt launum opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til bæjarstjórans í Njarðvík, Fitjum, 260 Njarðvík, fyrir 22. maí nk. og veitir hann allar nánari upplýsingar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Bæjarstjóri. Akureyrarkaupstaður Náttúrufræðistofn- un Norðurlands Akureyrarbær auglýsir starf náttúrufræðings við Náttúrufræðistofnun Norðurlands laust til umsóknar frá 1. júlí nk. Umsækjendur skulu hafa fullgilt háskólapróf (M. Sc. eða samsvarandi), reynslu í rann- sóknastörfum og sérmenntun á sviði kvarter jarðfræði, vatnalíffræði eða vistfræði. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri og Hörður Kristinsson, Líffræðistofnun Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist bæjar- stjóranum á Akureyri fyrir 25. maí 1987. Akureyri 5. maí 1987. Bæjarstjórinn á Akureyri. Kennarar Velkomnirtil Reyðarfjarðar Kennara vantar að Reyðarfjarðarskóla. Kennslugreinar: enska, líffræði og almenn kennsla. Húsnæði á góðum kjörum og önnur fyrirgreiðsla í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 97-4247 eða 97-4140 og formaður skólanefndar í símum 97-4101 eða 97-4110. Skólanefnd. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahús Siglu- fjarðar er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst. Einnig staða skurðstofuhjúkrunar- fræðings eða hjúkrunarfræðings með reynslu á skurðstofu. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1987. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima 96-71417. Sjúkrahús Siglufjarðar. Vantar þig vinnu? Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir- tæki okkar. 1. Starfsmann vanan vélum til plaströra- framleiðslu. 2. Starfsmenn til almennra verksmiðju- starfa. Upplýsingar á skrifstofunni. ^BÖRKUR hf. Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði. Trésmiðir Fyrirtækið er umsvifamikill og rótgróinn byggingavertaki. Störfin verða í fyrstu við innréttingasmíðar, en síðar munu önnur verkefni vera fyrir hendi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með húsasmíða- eða húsasmíðameistararéttindi. Aðeins góðir handverksmenn koma til greina. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skristofunni frá kl. 9.00-15.00. Múrarar Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða múrara. Störfin felast í lagningu gólfa í nýbyggingu í Reykjavík, en síðar mun annað verkefni veröa fyrirliggjandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með múrara- eða múrarameistararéttindi. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355 Helgarvinna Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á bar. Við leitum að frísku og samviskusömu sam- starfsfólki, helst með reynslu í þjónustustörf- um. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á staðnum í dag milli kl. 14.00 og 18.00. Brautarholti 20. Sérvörudeildir Miklagarðs Óskum eftir að ráða konur til starfa í dömu-, barna-, skó-, leik- og búsáhaldadeildum til afleysinga í sumar og einnig til framtíðar- starfa. Heilsdags- og hlutastörf eru í boði. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma), fimmtudag og föstudag frá kl. 15.00 til kl. 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. /MIKLIG4RÐUR MARKADUR VID SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.