Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987
35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna
— starfsmaður
Fóstra óskast til starfa við barnaheimilið
Garðasel. Einnig óskast starfsmaður til af-
leysinga. Um heilsdagsstarf er að ræða.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumað-
ur á staðnum og í síma 92-3252.
Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar.
Hjólbarðaverkstæði
Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við-
gerða og afgreiðsu á hjólbarðaverkstæði
okkar.
Vinnutími kl. 8-18 mánud.-föstud. og á vorin
og á haustin einnig á laugardögum kl. 8-16.
Nánari uppl. gefur Páll Pálsson á hjólbarða-
verkstæði Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól-
barðaverkstæði og hjá símaverði.
IhIHEKLAHF
I Laugavegi 170-172. Sími 695500.
ISAL
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann til or-
lofsafleysinga. Ráðningartími frá 1. júní til
15. september 1987.
Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar Reykjavík og Bókaversl-
un Olivers Steins Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í
síma 52365.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 eigi
síðar en 11. maí 1987.
ísienzka álfélagið hf.
FLUGLEIDIR fB
Matreiðslumaður
Við leitum að vönum matreiðslumanni.
Yfirmatreiðslumaður gefur nánari upplýsing-
ar um starfið á staðnum eða í síma 690163.
Hafnarfjörður
— Skrifstof ustarf
Fyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða starfskraft til
bókhaldsstarfa og tölvuskráningar. Hálfs-
dagsstarf kemur til greina. Góð bókhalds-
kunnátta nauðsynleg.
Eiginhandarumsóknum er greini menntun
og fyrri störf sé skilað til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 11. maí merkt: „F — 2173“.
Sölumaður
Heildverslun í Garðabæ óskar eftir að ráða
hressan og jákvæðan starfskraft til sölu-
starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Líflegt
starf.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf umsækjenda sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Sölumaður 749“ fyrir 20. maí.
Garðyrkjumaður
Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur ákveðið að ráða
garðyrkjumann til starfa. Um er að ræða
nýtt starf sem felst í mótun og framkvæmd
stefnu í garðyrkjumálum bæjarfélagsins í
samráði við bæjarstjórn. Starfið krefst frum-
kvæðis, dugnaðar og sjálfstæðra vinnu-
bragða. Verkefnin eru heillandi og stefnan
sú að skipuleggja útivistarsvæði, klæða
bæinn með runna- og trjágróðri, gera falleg-
an bæ miklu fallegri. Vinnuskóli bæjarins
verður garðyrkjumanni til aðstoðar yfir sum-
armánuðina. Laun eru samkvæmt launum
opinberra starfsmanna.
Umsóknum sé skilað til bæjarstjórans í
Njarðvík, Fitjum, 260 Njarðvík, fyrir 22. maí
nk. og veitir hann allar nánari upplýsingar.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
allra fyrst.
Bæjarstjóri.
Akureyrarkaupstaður
Náttúrufræðistofn-
un Norðurlands
Akureyrarbær auglýsir starf náttúrufræðings
við Náttúrufræðistofnun Norðurlands laust
til umsóknar frá 1. júlí nk.
Umsækjendur skulu hafa fullgilt háskólapróf
(M. Sc. eða samsvarandi), reynslu í rann-
sóknastörfum og sérmenntun á sviði kvarter
jarðfræði, vatnalíffræði eða vistfræði.
Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri
og Hörður Kristinsson, Líffræðistofnun
Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og starfsreynslu sendist bæjar-
stjóranum á Akureyri fyrir 25. maí 1987.
Akureyri 5. maí 1987.
Bæjarstjórinn á Akureyri.
Kennarar
Velkomnirtil Reyðarfjarðar
Kennara vantar að Reyðarfjarðarskóla.
Kennslugreinar: enska, líffræði og almenn
kennsla. Húsnæði á góðum kjörum og önnur
fyrirgreiðsla í boði.
Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 97-4247
eða 97-4140 og formaður skólanefndar í
símum 97-4101 eða 97-4110.
Skólanefnd.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahús Siglu-
fjarðar er laus til umsóknar frá og með 1.
ágúst. Einnig staða skurðstofuhjúkrunar-
fræðings eða hjúkrunarfræðings með
reynslu á skurðstofu.
Umsóknarfrestur er til 10. júní 1987. Allar
nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 96-71166 og heima 96-71417.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Vantar þig vinnu?
Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir-
tæki okkar.
1. Starfsmann vanan vélum til plaströra-
framleiðslu.
2. Starfsmenn til almennra verksmiðju-
starfa.
Upplýsingar á skrifstofunni.
^BÖRKUR hf.
Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði.
Trésmiðir
Fyrirtækið er umsvifamikill og rótgróinn
byggingavertaki.
Störfin verða í fyrstu við innréttingasmíðar,
en síðar munu önnur verkefni vera fyrir hendi.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
húsasmíða- eða húsasmíðameistararéttindi.
Aðeins góðir handverksmenn koma til
greina.
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk.
Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem
allra fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skristofunni frá kl. 9.00-15.00.
Múrarar
Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða múrara.
Störfin felast í lagningu gólfa í nýbyggingu
í Reykjavík, en síðar mun annað verkefni
veröa fyrirliggjandi.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með
múrara- eða múrarameistararéttindi.
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355
Helgarvinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á bar. Við
leitum að frísku og samviskusömu sam-
starfsfólki, helst með reynslu í þjónustustörf-
um. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á
staðnum í dag milli kl. 14.00 og 18.00.
Brautarholti 20.
Sérvörudeildir
Miklagarðs
Óskum eftir að ráða konur til starfa í dömu-,
barna-, skó-, leik- og búsáhaldadeildum til
afleysinga í sumar og einnig til framtíðar-
starfa. Heilsdags- og hlutastörf eru í boði.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma), fimmtudag og föstudag frá kl.
15.00 til kl. 18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á staðnum.
/MIKLIG4RÐUR
MARKADUR VID SUND