Morgunblaðið - 07.05.1987, Síða 19

Morgunblaðið - 07.05.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 19 í sameiningu bjóða myndbandaleigur og rétthafar upp á ótrúlega mikið úrval af vönduðum kvik- myndum með íslenskum texta. Að jafnaði koma út tvær nýjar myndir á hverjum degi út allt árið Heimsókn á næstu myndbandaleigu kemur þér á óvart. I'LL TAKE MANHATTAN 3 Gert eftir metsölubók Judith Krantz (Mistrals daughter, Princess Daisy) sem undanfarna mánuði hefur hertekið efsta sæti bandariska bóksölulistans. Steinar hf. I’LL TAKE MANHATTAN 4 Aðalhlutverk Barry Bostwick (Decept- ions, Kjarnakona), Perry King (Hold the Dream), Francesca Annis (Inside Story), Valerie Bertinelli. Steinar hf. WHO IS JULIA Ótrúlega áhrifarik mynd byggð á skáldsögu James S. Sadwith. Sögu- þráðurinn er sérlega mannlegur og eftirminnilegur. Mynd sem þú verður að sjá til að trúa. Steinar hf. I'LL TAKE MANHATTAN 1 í þessum glaenýja, viðburðaríka og spennandi myndaflokki er fjallað um Amberville fjölskylduna sem lifir og hrærist i heimi fjölmiðlanna. Steinar hf. I'LL TAKE MANHATTAN 2 Zachary Amberville byggir upp fjöl- miðlaveldi, en við sviplegan dauða hans taka málin óvænta stefnu. Steinar hf. GHOSTBUSTERS Þrjár spennandi teiknimyndir um æv- intýri þriggja hetja sem kalla sig Draugabana. I þessum myndum ferð- ast þeir fram og aftur í tímanum við að handsama alls kyns drauga og ófreskjur. Háskólabíó. HOWARD Ævintýraleg gamanmynd um síblað- randi, bjórunnandi önd sem „vegna tæknilegra mistaka“ birtist allt í einu með vindil i kjaftinum í Cleveland. Framleiðandi er George Lucas. Laugarásbió. THE PATRIOT Kjarnorkusprengju er stolið af hryðju- verkamönnum. Aðeins einum manni er treystandi til að ná henni aftur: Lautinant Matt Ryder. Spennumynd i sérflokki. Myndform. JESUS CHRIST SUPERSTAR Hér er á ferðinni sannkallað meistara- verk og frábært dæmi um tjáningu rokktónlistar í nútíma kvikmyndagerð. Sögusviðið þekkja allir. Laugarásbió. SHOOT THE MOON Enn eitt meistarastykki Alans Parkers sem gerði m.a. myndirnar Midnight Express og Fame. Með aðalhlutverk fara Albert Finney og Diane Keaton. J.B. Myndbönd. 'Whw amuDihif pwjh r Víþt-VreiV.bAójadbef? WVlmMihiher iMttiMpp ttiCfllC? UUHfAMA Atkl ((* W/Ctr 01A MOtóí li/Mh rtm (jf •AA'.limuitHI ItHMt'.t CAMORRA Höfuðforsprakki Camorra (mafíunnar) er myrtur. I kjölfarið eru fleiri meðlim- ir Camorra myrtir. Allir áttu þeir það sameiginlegt að vera eiturlyfjasalar. Hver stendur á bak við morðin? Háskólabíó. THE LITTLE GIRL WHO LIVES DOWN THE LANE „Litla stúlkan við endann á trjá- göngunum" var um tíma framhalds- saga í Vikunni og var sýnd i Tónabíói við miklar vinsældir. Kyngimögnuð spennumynd. FM dreifing. PRIVATE PASSIONS Þegar dóttirin hafnaði honum, eign- aðist móðir hennar ást hans. I aðalhlutverki er Sybil Danning (Homework, My Tutor). Falleg mynd um ástir og örlög. J.S. video THE MASTER NINJA 2 Tveir nýir þættir á einni spólu um ævintýri Max Keller og Ninjameistar- ans. Hér þurfa þeir að tjalda öllu sem til er þvi óvinirnir eru á hverju strái og öflugri en nokkru sinni fyrr. FM dreifing. SHE-RA PRINCESS OF POWER She-Ra er tviburasystir He-man, hetj- unnar úr Masters of the Universe. Ríðandi á einhyrningi, tekst She-Ra á við stríðsmanninn Huntara og fleiri ill öfl. Spennandi teiknimynd. J.S. video The Joumey a ^NattVrz. £fS§|§p THE JOURNEY OF NATTY GANN Natty Gann vill reyna að finna fööur sinn og hittir á leið sinni tvo aöra sem kynnst hafa hörku lífsins. Áhrifamikil og hrífandi mynd sem sýnir á raunsæjan hátt krepputimann í Ameríku. Bergvík. POLLYANNA Pollyanna sem er foreldralaus er kom- ið fyrir hjá frænku sinni seni er afar ströng. Jákvætt lífsviðhorf Pollyönnu hefur stórkostleg áhrif á allt bæjarlíf- ið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Bergvík. LET’S RELAX Flokkur teiknimynda um Mikka mús, Andrés önd og félaga. Saman lenda þeir í ótrúlegustu ævintýrum eins og þeim er einum lagið. Það veröur eng- inn svikinn af þessari. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Bergvík. HERBIE GOES BANANAS Fólksvagninn Herbie hefur i þetta skiptið lent í höndum tveggja rallöku- manna sem skrá hann í Grand Prix ökukeppnina. ** En Herbie er ekki Herbie fyrir ekki neitt. Bergvík. RETURN FROMWITCH MOUNTAIN Tia og Tony Malone koma frá annarri plánetu til að kynna sér lifið í Los Angeles. Þar komast þau á snoðir um að brjálaður vísindamaður sé að gera vafasamar tilraunir á fólki Gevsi- spennandi fjölskyldumynd. Bergvfk. | Samtök > íslenskra | myndbandaleiga * F) I Tvk M VNH \ 1 Fl ! ' T Vkt M MHU l VN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.