Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987
29
Guinea:
Stjórnarandstæðing-
ar dæmdir til dauða
Conakry, Reuter.
60 manns, þar af niu fyrrverandi
ráðherrar og 30 herforingjar,
hafa verið dæmdir til dauða í
Afríkuríkinu Guineu, að þvl er
stjómvöld þar skýrðu frá á þriðju-
dagskvöld. Hinir dauðadæmdu
era fylgismenn Ahmeds Sekou
Toure fyrrum forseta en hann
lést í útlegð fyrir þremur árum
eftir að einræðisstjóra hans hafði
verið steypt.
Herforingjamir voru leiddir fyrir
herdómstól en sérstakur öryggis-
dómstóll kvað upp dauðadómana yfir
óbreyttum borgurum. Alls voru um
í —I
Gengi
gjaldmiðla
London, Reuter.
HÉR er að finna gengi helstu
gjaldmiðla heims á gjaldeyris-
markaðnum í London á
hádegi í gær. Sterlingspundið
kostaði 1,6810 Bandaríkja-
dollara.
Gengi annarra helstu gjald-
miðla var með þeim hætti að
dollarinn kostaði: 1,3368
kanadíska dollara, 1,7765 vest-
ur-þýsk mörk, 2,0030 hollensk
gyllini, 1,4600 svissneska
franka, 36,80 belgíska franka,
5,9370 franska franka, 1272
ítalskar lírur, 139,10 japönsk
jen, 6,2150 sænskar krónur,
6,6220 norskar krónur og
6,6810 danskar krónur.
Únsa af gulli kostaði 456,00
dollara.
200 manns dregnir fyrir dómstóla
og voru þeir sakaðir um að hafa fra-
mið hin verstu óhæfuverk á vald-
atíma Toures forseta. Sekou Toure,
fyrrum ráðherra og hálfbróðir Ah-
meds Toure, var dæmdur til dauða
en hann var fundinn sekur um að
hafa fyrirskipað pjmtingar og fjölda-
morð. Annar náinn ættingi forsetans
fyrrverandi var einnig dæmdur til
dauða.
í tilkynningu stjómvalda var ekki
tekið hvort einhveijir hinna dauða-
dæmdu hefðu tekið þátt í tilraun til
valdaráns 15 mánuðum eftir að her-
inn steypti stjóm Toures og Lansana
Conte, núverandi forseti, komst til
valda. Diarra Traore, herforingi og
þáverandi forsætisráðherra, var leið-
togi byltingarmanna og herma fréttir
að hann hafi verið tekinn af lífi.
Stjómvöld hafa hvorki staðfest þessa
frétt né borið hana til baka.
Laxeldisstöð f Suður-Þrændalögum.
Noregur:
telja þeir bæði Prövdu og önnur
sovézk blöð ekki hafa tekið þátt í
umbótastefnu Gorbachevs og áskor-
un hans um opnara þjóðfélag af nógu
miklum heilindum.
í lesendabréfunum var Pravda
m.a. sökuð um að hylma yfir stað-
reyndir. Sagt var að ritstjóramir sæu
oft ekki skóginn fyrrir trjánum og að
þeir áttuðu sig stundum ekki á or-
saka- og afleiðingasamhengi ýmissa
aðgerða og atvika.
Pravda minntist Lenins, sem
stofnaði blaðið árið 1912 áður en
hann leiddi byltingu bolsévíka árið
1917. Minntist Pravda, sem þýðir
sannleikur, þeirra orða Lenins um
að blöð þyrftu að hafa hugrekki til
að viðurkenna mistök sín.
Stórtap laxeldisstöðva
Þrándheimi, frá Magnúsi Magnússyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Laxeldisstöðvarnar við strendur Suður-Þrændalaga hafa orðið fyrir
stjórtjóni nú í vetur vegna Hitra-veikinnar svonefndu. Er tjónið metið
á um 150 miiyónir norskra króna eða um 870 milljónir fslenskra króna.
Um er að ræða 55 laxeldisstöðvar
á eyjunum Hitra, Fröya og Hemne,
auk stöðva í Snillfjörd við fastal-
andið. Fundið hefur verið upp bólu-
efni gegn Hitra-veikinni en ekki
fengist leyfi til að nota það í þeim
mæli sem æskilegt hefði verið. Þá
hafa tryggingafélög neitað að tryggja
stöðvamar lengur og eigendur stöðv-
anna tala um að flytja laxeldið úr
flotkvíum í sjónum upp á fastalandið
í þar til gerðar þrær.
Ekki hefur enn verið fundið hvað
Hitra-veikin er nákvæmlega, en sjúk-
dómurinn hefur verið kallaður
„kaldavatnsveikin". Smitunin á sér
stað að vetrarlagi þegar sjórinn er
sem kaldastur og virðist slá niður á
þriggja ára fresti.
Að sögn Tore Överland, sem er
sérfræðingur í laxeldi fyrir allar þær
stöðvar, sem nefndar em hér að of-
an, hafa sumar stöðvamar misst allan
sinn fisk af 1986- árganginum en
aðrar aðeins misst smáræði. Er tjón
stöðvanna að jaftiaði metið á um 16
milljónir ísl. króna.
Engin laxeldisstöð hefur hætt
starfsemi ennþá. Eitt er vfst, að
stöðvamar þola ekki annan eins vetur
og þann sem nú hefur kvatt.
Pravda hvetnr til opinn-
ar umræðu á afmæli sínu
Moskvu, Reuter.
PRAVDA, málgagn Kommúnista-
flokks Sovétríkjanna, hélt upp á
75 ára afmæli sitt á þriðjudag.
Við það tækifæri birti blaðið gagn-
rýnin lesendabréf, lofaði Vladimir
Lenin og hvatti til opinskárrar
umræðu í fjölmiðlum.
Undir rauðlitaðri fyrirsögn birti
Pravda ávarp frá miðstjóm komm-
únistaflokksins þar sem Qölmiðlar
vom hvattir til þess að styfja og
veija umbótaáætlun Mikhails S.
Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, í
efnahags- og félagsmálum.
Þessari áskomn svaraði Pravda í
leiðara með því að halda fram að
sovézkir fjölmiðlar hefðu jafnan tek-
ið þátt byltingar- og umbótastarfi.
Lesendur blaðsins vom þó á annarri
skoðun og ef marka má bréf þeirra
5KÓR
BÖ5ÁHÖLD
Jogginggallar frá kr. 490
SumarjaKkar frá kr. 1.190
Gallabuxur á kr. 850
V/innuskyrtur á kr. 390
Mærbuxur frá kr. 20
Sokkar frá kr. 45
Tréklossar frá kr. 150 GIÖ5 frá kr. 79 Setubílar á kr. 1.192
5port5kór frá kr. 290 Vaskaföt frá kr. 33 Mótorhjól á kr. 360
Kvenskór frá kr. 490 Kjúklingastandur á kr. 170 Trukkur á kr. 215
AUÐBREKKU 11
Opið virKa daga frá 12 til 18.00.
Laugardaga frá 10 til 16.00.