Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.05.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Hellulagning Tökum aö okkur hellulagningu, kanthleðslu o.fl. sem viö kemur garövinnu. Símar41151 og 16026. Daihatsu Charade '80 til sölu. Ekinn 95.000 km. Verö 130-140 þús. Góð kjör. Sími 78183. Maínámskeiðin eru að hefjast. Vélritunarskólinn, sími 28040. I.O.O.F. 11 = 16957872 = VEGURINN Kristið samféiag Þarabakki 3 Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. KLÚBBURINN Sfðasti fundur vetrar- starfsins veröur í Bústaöarkirkju fimmtu- daginn 7. maí og hefst kl. 8.30. Glæsilegt kaffihlaðborö. Joe Pierro verður kvaddur. Mætum öll stundvíslega. Stjórnin. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikili almennur söngur. Vitn- isburöir. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Gunnbjörg Óladóttir syng- ur einsöng. Orö hefur Kristinn Ólason. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samhjálp. Góðtempiarahúsið Hafnarfirði Félagsvistln i kvöld fimmtudag 7. maí. Veriö öll velkomin. Fjölmennið. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Lautinant Erlingur Níels- son talar. Bæn og lofgjörð annað kvöld kl. 20.00 (í’ Höröa- landi 4). Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Samkoma í kvöld kl. 20.30 [ Langageröi 1. Yfirskrift: Sigrandi iff. Vitnisburður: Björg- vin Þöröarson. Ræöumaður: Séra Jónas Gislason. Bæna- stund í lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Owe Wallberg frá Sviþjóð. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 7. maí. Myndakvöld Útivistar þaö siðasta i vor veröur i Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 kl. 20.30. Fjölbreytt efni: Fyrir hló kynnir ferðanefnd sum- arleyfisferöir Útivistar 1987 í máli og myndum. Tilvaliö fyrir þá sem eru aö skipuleggja sum- arleyfið. Eftir hlé mun Herdís Jónsdóttir segja frá Ódáöa- hrauni og sýna myndir þaöan og einnig frá Tröllaskaga. Hvoru- tveggja nýtt og áhugavert efni. Hvar lá t.d. forna Biskupaleiöin? Allir velkomnir. Skráning nýrra félaga á staönum. Margrómaðar kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Sjáumst I Útivist, feröafélag. ÚTIVJSTARFERÐIR Útivistarhelgi 9.-10. maí: Laugardagur 9. maí kl. 10.30 Náttúruskoðunarferð fjöl- skyldunnar um Suðurnes Náttúruskoöunarferö viö allra hæfi i samvinnu viö Náttúru- verndarfólag Suövesturlands. Faríð á staði sem sjaldan eru skoðaðir t.d. Snorrastaöatjarnir, Eldvörp, Einisdalur, Valbjarg- argjá og Blásíöubás (á Reykja- nesi) og Ósabotnar. Hugaö aö bergtegundum, eldstöðvum, vaknandi gróöri, smádýralifi, fuglum, selum og sambandi manns og umhverfis. Fararstjóri: Einar Egilsson. Leiö- beinendur veröa Freysteinn Sigurösson jaröfræöingur og Þorvaldur Örn Árnason líffræö- ingur. örstuttar gönguferöir og rútan með allan tíman. Mœtlö hvemig sem viðrar. Verö 700 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Heimkoma kl. 17.00. Sunnudagur 10. maí kl. 13.00 Reykjavíkurganga Útivistar 1987 Mætiö öll í þriðju Reykjavíkur- göngu Útivistar og kynnist fjölbreyttri gönguleiö um höfuö- borgina, mikið til i náttúrulegu umhverfi. Brottför kl. 13.00 frá Grófartorgi (bílastæöinu milll Vesturgötu 2 og 4). Hægt að koma í gönguna kl. 13.30 viö BSÍ, bensínsölu, kl. 14.00 viö Nauthólsvík og kl. 15.00 i Skóg- ræktarstöðinni Fossvogi. Geng- ið frá Grófinni um Hljómskála- garöinn, Öskjuhlíö, Fossvog og Fossvogsdal i Elliðaárdal. Rútu- feröir til baka frá Elliöaárstöð. Gestir koma i gönguna og fræöa um fugla, skógrækt, jaröfræði, sögu o.fl. Ekkert þátttökugjald. Fjölmennið. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Grófinni 1. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 10. maí. 1. Kl. 10.00 Fuglaskoðunarferö á Suðumesjum. Ekiö veröur um Álftanes, Hafn- arfjörö, út á Garösskagavita og til Sandgeröis. Þaðan verður haldiö á Hafnarberg, sem er aðgengilegasta fuglabjarg fyrir íbúa höfuöborgarsvæöisins. Vert er aö vekja athygli á aö i Hafnarbergi má sjá alla bjarg- fuglategundir landsins. Aö lokum er ekiö um Reykjanes (Reykjanesvita) til Grindavíkur og þaðan til Reykjavíkur. Þátttakendur er ráðlagt að hafa með sjónauka og fuglabók AB. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Erling Ólafsson, Haukur Bjarnason og Jón Hallur Jó- hannsson. Verð kr. 700.00. 2. Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Keillr. Ekiö aö Höskuldarvöllum og gengið þaöan á Keili (378 m). Verö kr. 500.00. Brottför í báöar feröirnar er frá Umferöamiðstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bfl. Frftt fyrir böm í fylgd fulloröinna. ATH:. Síðasta myndakvöld vetr- aríns verður næsta miövikudag 13. mai. Ferðafélag fslands. ^ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing varðandi nafnbreytingu þeirra sem veittur hefur verið íslenskur ríkisborgararéttur með lögum. Með lögum nr. 11 24. mars 1987 um veit- ingu ríkisborgararéttar er þeim sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt með lögum að uppfylltu því skilyrði að þeir tækju upp íslensk nöfn samkvæmt lögum um manna- nöfn nr. 54/1925, veitt heimild til að fá núverandi nöfnum sínum breytt með nýju þannig að þau samrýmist ákvæðum þeim sem gilda um þá sem fá ríkisborgararétt með lögum nr. 11/1987. Á þetta við um þá sem fengið hafa ríkisborgararétt á tímabilinu 1952-1980. Ákvæði þess efnis er í 2. gr. laga nr. 11/1987 og hljóðar svo: „Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni, íslenskt ríkisfang með lögum og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfn- um samkvæmt lögum um mannanöfn, en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkis- fang, taka sér íslenskt eiginnafn — ásamt því sem hann ber fyrir — er börn hans taka sem kenningarnafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um manna- nöfn. Þeim sem hafa áður fengið íslenskt ríkisfang með lögum með því skilyrði að þeir breyttu nafni sínu í samræmi við ákvæði þeirra laga sem verið hafa með öðrum hætti í því efni sem hér að ofan greinir, skal heimilt, til sept- ember 1987, að fá nöfnum sínum breytt þannig að þau samrýmist ákvæðum þessara laga.“ Þeir sem óska eftir að fá nafni sínu breytt í samræmi við heimild í ofangreindu ákvæði skulu senda umsókn sína eigi síðar en 30. september nk. til dómsmálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, á eyðublöðum er þar fást. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. apríi 1987. Bændaskólinn á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda Innritun nemenda í bændadeild skólans stendur nú yfir fyrir næsta skólaár 1987-1988. Stúdentar og aðrir þeir sem hugsanlega geta lokið námi á einu ári eru sérstaklega beðnir að hafa samband við skólann sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans, sími 93-7500. Skólastjóri. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí-júní nk. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1972 og 1973 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1986 -1987. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 623340 og skal umsóknum skilað þangað fyrir 22. maí nk. Vinsamlegast hafið með nafnskírteini eða önnur skilríki. Vinnuskóli Reykjavíkur. Orðsending frá Fósturskóla íslands Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Um- sóknir um skólavist þurfa að berast skólan- um fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást á skrif- stofu skólans. Skólastjóri. Pöntunarfélög athugið Reyndur lagerstjóri stórmarkaða óskar eftir að taka að sér pöntunarfélag. Hef mikil og góð sambönd við heildverslanir um land allt. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggið inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maí merkt:„Pöntunarfélag — 1062“. Sjálfstæðisfólk Blönduósi Aðalfundur Sjálfstæöisfólags Blönduóss verður haldinn í Blöndu- grilli fimmtudaginn 7. maí 1987 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið. Nýjir fólagar velkomnir. Stjómin. Skagfirðingar Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði veröur haldinn föstudaginn 8. maí kl. 21.00 í Sæborg. Dagskrá: Úrslit kosninganna. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið í Langholti Fundur verður hald- inn ifélagsheimilinu, Langholtsvegi 124, fimmtudaginn 7. mai kl. 20.30. Fundarefni: 1. Húsnæðismál fé- lagsins, en félag- ið hefur misst núverandi hús- næði. 2. Niðurstöður al- þingiskosning- anna. Gestir fundaríns veröa þeir Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingismaður og Sveinn Skúlason, formaður stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfólag- anna í Reykjavík. Sjálfstæðismenn i Langholti eru hvattir til að fjölmenna á þennan mikilvæga fund. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.