Morgunblaðið - 07.05.1987, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987
„Hanaslagur milli
blokkflautuleikara
og orgelleikara“
eftir Gísla
Helgason
í þættinum „Hvers vegna, hvers
vegna ekki?“ í ríkissjónvarpinu
þann 3. maí síðastliðinn var viðtal
við undirritaðan klippt og snoðað
og áherslur færðar þannig til að
VEGAGERÐIN hefur í talsverð-
um mæli boðið út snjómokstur á
vegum á undanförnum tveimur
árum, að sögn Helga Hallgríms
sonar, aðstoðarvegamálastjóra,
en í grein Ingva Hrafns Jónsson-
ar, fréttastjóra Ríkissjónvarps-
ins, í Morgunblaðinu á sunnudag
segir að Vegagerðin ætti að
leggja af fornaldarfyrirkomulag
snjómoksturs og bjóða hann út.
Helgi sagði að nær eingöngu
væri boðinn út mokstur á þeim hlut-
um vegakerfisins, þar sem bfll með
plóg dygði að öðru jöfnu til þess
að halda veginum opnum. La'tið
væri um tæki í einkaeign, sem
dygðu til þess að halda snjóþyngri
vegum opnum og því hefði mokstur
aðalatriði varð aukaatriði og auka-
atriði aðalatriði. Allt jákvætt sem
ég hafði um Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva að segja var klippt í
burtu. Virtist sem stjómendur þátt-
arins hefðu einungis haft áhuga á
að plokka fram gagnrýni frá mér
á veru Jakobs Magnússonar, tón-
listarmanns, í nefnd þeirri er valdi
á þeim vegum ekki verið boðin út.
„Það er miklu takmarkaðri grund-
völlur fyrir því að bjóða út mokstur
á snjóþyngri vegum. Vegheflar eru
að vísu til í eigu nokkurra verk-
taka, en þeir eru fáir á landinu og
snjóblásarar af þeirri stærð, sem
þarf í þessa erfiðu vegi, eru nánast
eingöngu í eigu Vegagerðarinnar,"
sagði Helgi.
Hann sagði að það væri varla
komin nægileg reynsla á það hvort
útboð gæfust betur en það að Vega-
gerðin hefði verkið með höndum,
en reynslan af útboðum til þessa
hefði þó yfirleitt verið góð og sagð-
ist hann reikna með að framhald
yrði á þeim.
10 lög í undanúrslit, til þess að
geta búið til spennandi hanaslag
milli mín og Jakobs.
Aðdragandi þessa er sá að Kol-
brún Halldórsdóttir, annar stjóm-
andi þáttarins, hringdi í mig og bað
mig að segja skoðun mína á söngva-
keppninni. Hún hafði frétt af bréfi
sem ég og tveir aðrir sendum út-
varpsstjóra, áður en lögin tíu voru
valin. í þessu bréfi mótmæltum við
því að reglur um skilafrest í keppn-
ina voru ekki virtar af þeim sem
sáu um framkvæmd hennar. Eg
féllst á þetta, enda átti þátturinn
að lýsa hinum ýmsu skoðunum sem
komið höfðu fram um fyrmefnda
keppni.
Kolbrún og meðumsjónarmaður
hennar, Bjami Dagur Jónsson,
komu svo til mín til að taka við-
talið upp. Þau tjáðu mér að þau
hefðu í farteskinu viðtal við Jakob
Magnússon. Kom í ljós að þau höfðu
sagt Jakobi að ég mundi í þessum
þætti gagnrýna veru hans í dóm-
nefndinni og hafði hann þá eðlilega
svarað fyrir sig.
Samt hafði ég ekkert gefið út á
það, þegar Kolbrún fór fram á það
við mig í áðumefndu símtali okkar
að ég nefndi þetta atriði. Þess ber
þó að geta að þessi gagnrýni hafði
komið frá mér í viðtali á Bylgjunni
í vetur, en var þar á engan hátt
aðalatriði í umfjöllun minni um
framkvæmd umræddrar keppni.
Skal nú reynt að rekja, eftir því
sem minni mitt leyfir, hvað ég sagði
í viðtalinu í þætti Kolbrúnar og
Bjama Dags:
1) Ég lagði höfuðáherslu á að
ég væri ósáttur við að reglur um
skilafrest væru þverbrotnar og
sagðist vita um tvö lög af þeim tíu
sem í úrslit komust sem farið hefði
verið með upp í sjónvarp eftir að
skilafrestur var útrunninn.
2) Vegna eindreginna tilmæla
Kolbrúnar sagði ég að frekar hæpið
hefði verið að hafa Jakob Magnús-
son í nefndinni vegna þess hve hann
og Valgeir Guðjónsson væru nánir
samstarfsmenn. Ég tók einnig skýrt
Gísli Helgason
„Ég er orðinn lang-
þreyttur á sífelldum
misskilningi og útúr-
snúningum á þeim
einföldu sjónarmiðum
okkar sem sendum út-
varpsstjóra fyrrnefnt
bréf þann 12.janúar
sL“
fram, að það hlyti að vera mjög
erfitt að setja saman svona nefnd
svo öllum líkaði, og gagnrýndi að
engin kona skyldi hafa verið í
nefndinni.
Þegar hér var komið sögu var
klippt á og Jakob birtist, svekktur
mjög, og svaraði fyrir sig. En við-
talið við hann var tekið á undan
mínu!
Hins vegar var aðalatriðunum í
máli mínu ekki svarað. Bjami Dag-
ur Jónsson sagði mér að Egill
ISðvaldsson hefði ekki viljað svara
gagnrýni minni á hann og Bjöm
Björnsson í umræddum þætti. Þar
með dmkknaði aðalatriði málsins,
sem í vetur vakti reiði tónlistar-
manna og fældi frá áframhaldandi
þátttöku í keppninni, í þessu fárán-
lega pexi við Jakob sem Kolbrúnu
tókst að setja á svið. Og ég hljóm-
aði eins og nöldurseggur úr Vestur-
bænum sem gerði ekkert annað en
að gagnrýna og rífa niður. En hvað
er hægt að gera þegar allt sem ég
sagði jákvætt er klippt burtu?
Vinnubrögð sem þessi em mjög
svo vafasöm og lýsa viðvanings-
hætti og æsifréttamennsku sem
reyndur og annars ágætur dag-
skrárgerðarmaður eins og Kolbrún
ætti ekki að gera sig seka um.
Þetta er lokatilraun mín til að
koma frá mér máli mínu varðandi
keppnina. Ég er orðinn langþreyttur
á sífelldum misskilningi og útúr-
snúningum á þeim einföldu sjónar-
miðum okkar sem sendum
útvarpsstjóra fyrrnefnd bréf þann
12. janúar sl. Kolbrún misskilur og
færir úr öllu samhengi. Og Egill
Eðvarðsson og Björn Bjömsson
sendu útvarpsráði greinargerð sem
var full af skætingi og útúrsnúning-
um, vegna bréfs okkar til útvarps-
stjóra. Utvarpsráð tók greinargerð-
ina góða og gilda og vildi ekkert
um málið segja.
Hvort skyldi það vera kjánaskap-
ur eða ásetningur, að niisskilja
endalaust og snúa útúr einföldustu
ábendingum?
í lokin vil ég endilega koma því
á framfæri að ég er mjög ánægður
með framvindu keppninnar að öðru
leyti. Sigurlagið þykir mér með
bestu lögum sem komið hafa fram
á seinni árum og vona af heilum
hug að það nái sem allra lengst í
Brussel.
Höfundur er tónlistnrmaður og
deildarstjóri hjá Blindrabókasafni
íslands.
Vegagerð ríkisins:
Snjómokstur boð-
inn út að hluta
takmarkaðri grundvöllur fyrir út-
boðum á snjóþyngri vegum
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
£
z
VAGGAN
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
Z
I
z
3
z
3
z
3
z
3
|
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3
z
3