Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 8

Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 í DAG er föstudagur 28. ágúst, 240. dagur ársins 1987. Ágústínusarmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.23 og síðdegisflóð kl. 20.37. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.56 og sólar- lag kl. 21.00. Myrkur kl. 21.55. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 16.22. (Almanak Háskóla íslands). Sæll er sá sem gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum, bjargar Drottinn honum. Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta Iffs og sælu f landinu (Sálm. 41, 2—3). 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 gromsið, 5 pfpa, 6 flækjast, 9 fugl, 10 veina, 11 2000, 12 skán, 13 kvenfugl, 15 þjóti, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: — 1 stikaði, 2 niður- gungur, 3 skel, 4 brúkaði, 7 fugls, 8 eyða, 12 hey, 14 hafm 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrís, S sókn, G orka, 7 gg, 8 apana, 11 lú, 12 afl, 14 elds, 16 galaði. LÖÐRÉTT: — 1 hroðaleg, 2 (skra, 3 sóa, 4 önug', 7 gaf, 9 púla, 10 nasa, 16 DL. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Andrea í/U Sólveig Bjarnadóttir, Lindargötu 41, Reykjavík, er níutíu ára í dag, föstudag. Tekið verður á móti gestum að Lindargötu 41 á morgun, laugardag, kl. 15 til 18. MBL. FYRIR 50 ÁRUM í dag kemur nefnd Norr- æna félagsins, sú er hefir til meðferðar endurskoð- un kennslubóka í sögu á Norðurlöndum, saman á fund í húsakynnum rikis- þingsins danska. Tíu sagnfræðingar af Norð- urlöndum eiga sæti í nefndinni og eru þeir all- ir mættir. Barði Guð- mundsson þjóðskjala- vörður á sæti i nefndinni fyrir íslands hönd. Nefndarmenn hafa áður skipt með sér verkum um að gagnrýna sögubækur þær sem eru í notkun á Norðurlöndum, og hafa álitsgerðir þeirra verið prentaðar í sérstakri bók. FRÉTTIR_________________ MÓTTAKA á fatnaði verður í Hallgrímskirkju í dag, föstu- dag, kl. 17 til 20 og laugardag kl. 10 til 14. TILKYNNING til safnaðar- fólks Óháða safnaðarins. Móttaka á fatnaði í Afríku- söfnunina verður í Kirkjubæ milli kl. 14 og 16 laugardag- inn 29. águst. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík ráðgerir að fara í beijaferð laugardaginn 29. ágúst ef næg þátttaka Guðmundur J. Guðmundsson: „Berstrípaðir frystihúsa- eigendur að kaupa banka?" Þarna fer nú vonin um kauphækkunina handa þér í rass og rófu, Gunna mín fæst. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 fyrir hádegi. Þátttaka tilkynnist í símum 33454, 685573 og 32872. FÉLAG frimerkjasafnara byrjar vetrarstarfsemi sína laugardaginn 29. ágúst. Opið hús verður í vetur alla fimmtudaga frá kl. 20—22 og alla laugardaga frá kl. 15—18 í félagsheimilinu, Síðmúla 17. Þessar stúlkur, Petra Eiríksdóttir, Kristrún Eiríksdóttir og Hildigunnur Ólafsdóttir gáfu Félagi einstæðra foreldra 860 krónur fyrir skömmu. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. ágúst til 3. september, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apótek Auaturbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Saffosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvarndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íaiands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóðminja&afnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga“. Ustasafn íelands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lwsstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirÖi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörfiur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.