Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 5 OTRULEGA ODYRIR FERÐAPAKKAR! ÞÍI ERT STJARNAN MEÐAL STJARNANNA INNIFALIÐ: * Flug og flugvallarskatlur ★ Gisting og morgunmatur tvær nætur á HÓTEl, BOKG ★ Aðgöngumiði i leikhús og í HOLLYWOOD á eftir. ★ Aðgöngumiði í BROADWAY með þríréttuðum kvöldverði, fordrykk og skemmtidagskrá. ★ Bilferð i Kringluna fram og til baka ★ Afsláttarhefti GAMLA MIÐBÆJARINS. gildir frá föstudegi til sunnudags Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRI Kr. 10.300.- Fiú EGILSSTÖÐUM Kr. 11.750.- Frá ÍSAFTRÐI Kr. 10.000.- Hliðstæð kjör hvaöanæva að. ALLT ÞAÐ SEM BORGIN HEFUR UI’P Á AÐ BJÓÐA INNIFALIÐ: ★ Flug og flugvallarskattur ★ Gisting og morgunmatur Tvær nætur á HÓTEL BORG ★ Bilferð í Kringluna Fram og til baka ★ Afsláttarhefti GAMLA MIÐBÆJARINS. ÞESSI PAKKl GILDIR ALLA DAGA VIKUNNAR FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVIKUR býöur nú pakkaferðir á slíkum kjörum að nú getur hver sem er og hvar sem hann býr á landinu komist til höfuðstaða Norður- og Suðurlands oftar og á markvissari hátt en áður. FERDASKRIF'STOFA REYKJAVÍKUR gerir höfuð- staðina meira spennandi og aðgengilegri með þessum nýja og hagkvæma ferðamöguleika. AKUREYRI er SJALLINN aðalaðdráttaraflið og nú hefur FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sett SJAlLAFERÐ með í pakka sem margir hafa beðið eftir. HÓTEL BORG, í hjarta Reykjavíkur, er tilvalinn staður til að búa á hvort sem þú ert í viðskiptaerindum, skemmtiferð eða vilt blanda hvoru tveggja saman. Þar er hið margfræga TURNHERBERGI sem er tilval- inn vettvangur til að eiga fund með kunningjum, ætt- ingjum eða viðskiptavinum. LÁGMARKSDVÖL ER TVÆR NÆTUR en ef þú vilt vera lengur býðst þér 30% AFSLÁTTUR fyrir hverja aukanótt sem þú dvelur á HÓTEL BORG og HÓTEL AKUREYRl. Þannig þarft þú ekki endilega að miða við helgi en getur komið og farið hvenær vikunnar sem er. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRl Kr. 9.700,- Frá EGILSSTÖÐUM Kr. 11.150.- Frá fSAFIRÐI Kr. 9.400,- Hliðslæö kjör hvaðanæva að. LIFSINS LYSTISEMDIR I EINUM PAKKA. Innifalið i þessum pakka er alll það sama og í Stjörnupakkanum nema leikhúsmiðanum er sleppl. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRI Kr. 6.600.- Fri EGILSSTÖÐUM Kr. 7.900.- Frá ÍSaFIRÐI Kr. 6.100,- Hliöstæð kjör hvaðanæva að. Þá er dvalið á HOTEL AKUREYRI sem er vinalegt hótel i hjarta AKUREYRAR, sjálfri göngugötunni. SUMIR ÞURFA EKKI FLUGVÉL til að komast til höfuðstaðanna og auðvitað er hægt að kaupa pakkana án flugfars. BÍLALEIGUBÍLL MEÐ 50% AFSLÆTTI stendur þér til boða meðan á dvölinni i Rcykjavík stendur. AFSLATTARBOK GAMLA MIÐBÆJARINS fylgir ferðinni til Reykjavíkur. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um vöru og þjónustu í miðbæjarkjarnanum og þann afslátt sem þér stendur til boða. VELDU ÞÉR PAKKA sem hentar þér og hafðu samband við okkar mann á þínum stað og fáðu allar nánari upplýsingar. HEIMSÓKN í HÖFUÐSTAÐ NORÐURLANDS INNIFALIÐ: * Flug og flu^vallarskatlur * Gisling og morgunmatur á HÓTFX AKUREYRI i tvær nætur. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá REYKJAVÍK Kr. &980,- Frá EGILSSTÖOUM Kr. 7.750.- Frá ÍSAFIRDI Kr. &750.- Hliöstæö kjör hvaðanæva að. UMBOÐSME NN UM ALLT LAND: BJARNI KJARTANSSON/TÁLKNAFJÖRÐUR. ÞÓRARINN THORLACÍUS/SAUÐÁRKRÓKUR. BLÓNDUÓS, SKAGASTRÖND, HVAMMSTANGI. GUÐMUNDUR INGVASON/NESKAUPSTAÐUR MUGGUR PÁLSSON, SICURBJQRG VTLHJÁLMSD./VESTMANNAEYJAR ÞORSTEINN TÓMASSON/ÍSAFJÖRÐUR, BOLUNGARVÍK, SÚDAVÍK. JÓN GUÐMUNDSSON/REYÐARFJÖRÐUR. EDDA BJÖRNSDÓTTIR/RAUFARHÖFN. ÞORBJÖRG TRAIISTADÓTTIR/AKUREYRI, DALVÍK, GRENIVÍK, HRÍSEY, GRÍMSEV, SVALBARÐSEYRI. HJALTEVHI. JÓN R. GUNNARSSON/BÍLDLDALUR. RÓSA HRAFNSDÓTTIR/SIGLUFJÖRDUR. ÁSTHILDUR GEIRMUNDSDÓTTIR/ÓLAFSVÍK. HELLISSANDUR, RIF. ARNARSTAPI. GARDAR SIGURGEIRSSON/SEYÐISFJÓRÐUR. KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR/HELLA, HVOLSVÖLLUR. HEIMIR DAVÍÐSSON/ÞORLÁKSHÖFN, HVERAGERÐl. PÁLL KETILSSON, ÓLAFUR GUNN./KEFLAVÍK. MAGNÚS VA1.SSON/BORGARNES1. BJÖRN BIRGISSON/GRINDAVÍK. BIRNA PÁI.SDÓTTIR/STYKKISHÓLMl R, GRUNDARFJ., BÚÐARDALUR. JÓNAS ÞÓR/PATREKSFJÖRÐUR. ODDNÝ RUNÓLFSD., MAGNEA EYVINDS/VÍK, KIRKJLBÆJARKLAUSTUR. KRISTJÁN MÁR GUNNARSSON/SELFOSS. AKUREYRI1 ALLRI SINNl DYRÐ INNIFALIÐ: ár Flug og flugvallarskattur * Gisting og morgunmalur (tvær nætur á HÓTEL AKUREYRI) * Aðgöngumiði í SJALLANN með þrirélluðum kvöldverði, fordrykk og skcmmlidagskrá. * Aðgöngumiði á leiksvningu hjá LEIKFÉLAGI AKUREYRAR. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT YERÐ: Frá REYKJAVÍK Kr. 6580.- Frá EGILSSTOÐÚM Kr. 6350,- Frá ÍSAFIRÐl Kr. 6350.- Hliöstæö kjör hvaðanæva að. SJALLINN FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVÍK SÍMI 6214 90 OPIÐ 9-17 Ljósir punktar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.