Morgunblaðið - 24.09.1987, Side 5

Morgunblaðið - 24.09.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 5 OTRULEGA ODYRIR FERÐAPAKKAR! ÞÍI ERT STJARNAN MEÐAL STJARNANNA INNIFALIÐ: * Flug og flugvallarskatlur ★ Gisting og morgunmatur tvær nætur á HÓTEl, BOKG ★ Aðgöngumiði i leikhús og í HOLLYWOOD á eftir. ★ Aðgöngumiði í BROADWAY með þríréttuðum kvöldverði, fordrykk og skemmtidagskrá. ★ Bilferð i Kringluna fram og til baka ★ Afsláttarhefti GAMLA MIÐBÆJARINS. gildir frá föstudegi til sunnudags Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRI Kr. 10.300.- Fiú EGILSSTÖÐUM Kr. 11.750.- Frá ÍSAFTRÐI Kr. 10.000.- Hliðstæð kjör hvaöanæva að. ALLT ÞAÐ SEM BORGIN HEFUR UI’P Á AÐ BJÓÐA INNIFALIÐ: ★ Flug og flugvallarskattur ★ Gisting og morgunmatur Tvær nætur á HÓTEL BORG ★ Bilferð í Kringluna Fram og til baka ★ Afsláttarhefti GAMLA MIÐBÆJARINS. ÞESSI PAKKl GILDIR ALLA DAGA VIKUNNAR FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVIKUR býöur nú pakkaferðir á slíkum kjörum að nú getur hver sem er og hvar sem hann býr á landinu komist til höfuðstaða Norður- og Suðurlands oftar og á markvissari hátt en áður. FERDASKRIF'STOFA REYKJAVÍKUR gerir höfuð- staðina meira spennandi og aðgengilegri með þessum nýja og hagkvæma ferðamöguleika. AKUREYRI er SJALLINN aðalaðdráttaraflið og nú hefur FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sett SJAlLAFERÐ með í pakka sem margir hafa beðið eftir. HÓTEL BORG, í hjarta Reykjavíkur, er tilvalinn staður til að búa á hvort sem þú ert í viðskiptaerindum, skemmtiferð eða vilt blanda hvoru tveggja saman. Þar er hið margfræga TURNHERBERGI sem er tilval- inn vettvangur til að eiga fund með kunningjum, ætt- ingjum eða viðskiptavinum. LÁGMARKSDVÖL ER TVÆR NÆTUR en ef þú vilt vera lengur býðst þér 30% AFSLÁTTUR fyrir hverja aukanótt sem þú dvelur á HÓTEL BORG og HÓTEL AKUREYRl. Þannig þarft þú ekki endilega að miða við helgi en getur komið og farið hvenær vikunnar sem er. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRl Kr. 9.700,- Frá EGILSSTÖÐUM Kr. 11.150.- Frá fSAFIRÐI Kr. 9.400,- Hliðslæö kjör hvaðanæva að. LIFSINS LYSTISEMDIR I EINUM PAKKA. Innifalið i þessum pakka er alll það sama og í Stjörnupakkanum nema leikhúsmiðanum er sleppl. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá AKUREYRI Kr. 6.600.- Fri EGILSSTÖÐUM Kr. 7.900.- Frá ÍSaFIRÐI Kr. 6.100,- Hliöstæð kjör hvaðanæva að. Þá er dvalið á HOTEL AKUREYRI sem er vinalegt hótel i hjarta AKUREYRAR, sjálfri göngugötunni. SUMIR ÞURFA EKKI FLUGVÉL til að komast til höfuðstaðanna og auðvitað er hægt að kaupa pakkana án flugfars. BÍLALEIGUBÍLL MEÐ 50% AFSLÆTTI stendur þér til boða meðan á dvölinni i Rcykjavík stendur. AFSLATTARBOK GAMLA MIÐBÆJARINS fylgir ferðinni til Reykjavíkur. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um vöru og þjónustu í miðbæjarkjarnanum og þann afslátt sem þér stendur til boða. VELDU ÞÉR PAKKA sem hentar þér og hafðu samband við okkar mann á þínum stað og fáðu allar nánari upplýsingar. HEIMSÓKN í HÖFUÐSTAÐ NORÐURLANDS INNIFALIÐ: * Flug og flu^vallarskatlur * Gisling og morgunmatur á HÓTFX AKUREYRI i tvær nætur. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT VERÐ: Frá REYKJAVÍK Kr. &980,- Frá EGILSSTÖOUM Kr. 7.750.- Frá ÍSAFIRDI Kr. &750.- Hliöstæö kjör hvaðanæva að. UMBOÐSME NN UM ALLT LAND: BJARNI KJARTANSSON/TÁLKNAFJÖRÐUR. ÞÓRARINN THORLACÍUS/SAUÐÁRKRÓKUR. BLÓNDUÓS, SKAGASTRÖND, HVAMMSTANGI. GUÐMUNDUR INGVASON/NESKAUPSTAÐUR MUGGUR PÁLSSON, SICURBJQRG VTLHJÁLMSD./VESTMANNAEYJAR ÞORSTEINN TÓMASSON/ÍSAFJÖRÐUR, BOLUNGARVÍK, SÚDAVÍK. JÓN GUÐMUNDSSON/REYÐARFJÖRÐUR. EDDA BJÖRNSDÓTTIR/RAUFARHÖFN. ÞORBJÖRG TRAIISTADÓTTIR/AKUREYRI, DALVÍK, GRENIVÍK, HRÍSEY, GRÍMSEV, SVALBARÐSEYRI. HJALTEVHI. JÓN R. GUNNARSSON/BÍLDLDALUR. RÓSA HRAFNSDÓTTIR/SIGLUFJÖRDUR. ÁSTHILDUR GEIRMUNDSDÓTTIR/ÓLAFSVÍK. HELLISSANDUR, RIF. ARNARSTAPI. GARDAR SIGURGEIRSSON/SEYÐISFJÓRÐUR. KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR/HELLA, HVOLSVÖLLUR. HEIMIR DAVÍÐSSON/ÞORLÁKSHÖFN, HVERAGERÐl. PÁLL KETILSSON, ÓLAFUR GUNN./KEFLAVÍK. MAGNÚS VA1.SSON/BORGARNES1. BJÖRN BIRGISSON/GRINDAVÍK. BIRNA PÁI.SDÓTTIR/STYKKISHÓLMl R, GRUNDARFJ., BÚÐARDALUR. JÓNAS ÞÓR/PATREKSFJÖRÐUR. ODDNÝ RUNÓLFSD., MAGNEA EYVINDS/VÍK, KIRKJLBÆJARKLAUSTUR. KRISTJÁN MÁR GUNNARSSON/SELFOSS. AKUREYRI1 ALLRI SINNl DYRÐ INNIFALIÐ: ár Flug og flugvallarskattur * Gisting og morgunmalur (tvær nætur á HÓTEL AKUREYRI) * Aðgöngumiði í SJALLANN með þrirélluðum kvöldverði, fordrykk og skcmmlidagskrá. * Aðgöngumiði á leiksvningu hjá LEIKFÉLAGI AKUREYRAR. Nokkur dæmi um ÓTRÚLEGT YERÐ: Frá REYKJAVÍK Kr. 6580.- Frá EGILSSTOÐÚM Kr. 6350,- Frá ÍSAFIRÐl Kr. 6350.- Hliöstæö kjör hvaðanæva að. SJALLINN FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVÍK SÍMI 6214 90 OPIÐ 9-17 Ljósir punktar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.