Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 12

Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 Franskir herraskór úrvaskaskinni meðgrófumsóla. Má þvo úr sápuvatni. Lágir skór, svartirog gráir, st. 40-46. Verð 3.998,- Háirskór, svartir, st. 40-46. Verð 4.659,- __________________- Fást í Stjör nuskóbúðinni, Laugavegi 96 o8 Skóseli, Laugavegi 44. LÍ w ■ ffr ý \p i s K1 V 1 Híf 7 \ V1 Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Vantar 2ja og 3ja herb. Ibúðlr I Breiðholtl og Kópavogl. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mikiö endurn. Verð 2,8 millj. Fellsmúli — 80 fm Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suöursv. Góð sameign. Verð 3,5 mlllj. Nýlendug. — 60 (+60 fm) Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Ath. einnig mögul. að hafa sem eina stóra íb. meö 60 fm rísíb., sem yröi samtals 5-6 herb. sérh. á tveimur hæöum. Verö með risíb. 3,5 en ein sér 2 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúöir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Ljósheimar — 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Bílsk. Tvennar sv. Mjög vandaöar innr. Fæst aðeins í skiptum fyrir 5 herb. íb., sórhæö eöa raöhús m. bílsk (Aust- urborginni. Verö 4,4 millj. Veghúsastígur —160 fm Glæsil. fullb. sérh. Öll nýl. endurn. en ðn innr. og milliveggja. Viðarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Veró 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sórhæö ó 1. hæö. meö a.m.k. 4 svefnherb. fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Atvinnuhúsnæði Seltjarnarnes — versi- unar- og skrifsthúsn. viö Austurströnd á Seltjarnarnesi. Upp- lagt f. tannlæknastofur, heildsölu o.fl. Afh. tilb. u. tróv., fuilb. utan. Aöeins eftir um 270 fm. Gott verö, góöir skilm. Tryggvagata — söluturn með góða veltu, 155 fm. Lottó á staðnum. Bráðvantar allar HIN LÉTTU STRIK Myndlist Bragi Ásgeirsson í Kristalsal Þjóðleikhússins eru um þessar mundir til sýnis 60 leik- húsmyndir og riss Halldórs Péturssonar. Halldór var eins og kunnugt er mjög afkastamikill teiknari og kom víða við um efnisföng og hér skipaði leikhúsið stóran sess. Hvað mig sjálfan varðar, hef ég lengp metið þennan þátt listar hans mest og þá einkum, er hann fer á kostum í einföldum og lauf- léttum rissum. Halldór hafði þann háttinn á að rissa upp myndir í leikhúsinu, en fullvinna myndimar heima. Þessi iðja mun líka öðru fremur hafa verið ástríða Halldórs, þótt þær birtust víða og úrval þeirra héngi uppi í Þjóðleikhúskjallaran- um. •Blýantsrissin á sýningunni, sem hann fullvann ekki, bera það ljós- lega með sér, að Halldór hafði mikla hæfileika sem blaðateiknari og er synd, að sá hæfíleiki hans fékk ekki að njóta sín til fulls. Hér vil ég vísa til þess, að er- lendis era slíkar myndir teknar glóðvolgar úr höndum listamann- anna og era komnar á þiykk fáum stundum seinna. Slík hraðriss era ósjaldan það besta, sem frá við- komandi teiknuram kemur. Alltaf tapast eitthvað af ferskleika í áframhaldandi úrvinnslu, þó að myndimar teljist „fallegri" í end- anlegri gerð. En engu að síður era margar fullunnar myndir Halldórs bráð- skemmtilegar og í þeim dijúgur húmor og á það einkum við, er honum tókst að halda upprana- lega einfaldleikanum til síðasta pensildráttar. Við það bætist, að myndimar hafa mikið heimildar- gildi. Halldóri tókst aðdáanlega vel að ná svip einstakra leikara svo og fasi þeirra á leiksviðinu, en svo virðist hann einnig hafa átt í erfíð- leikum með aðra, enda lágu einkenni þeirra ekki jafnvel fyrir hinni teiknandi hendi hans. Hvað sem öðm líður, þá er sýn- ingin í Kristalssalnum hin áhugaverðasta og kemur skoð- andanum í gott skap og sakar þá ekki að hafa þekkt leikhúsfólkið og upplifað einstök leikverkin. Þess er rétt að geta hér, að sýn- ingin er einungis opin á milli kl. 5 og 7 dag hvem. gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá. Kristján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurftarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. X-Jöfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Laufás bætir þjónustuna við þá sem selja og kaupa fasteignir Laufás — Stoð Ertu tímabundinn? Áttu erfitt með að fá frí úr vinnu? Ertu uppgefinn á snúningum og samskiptum við kerfið? Laufás — Stoð leysir vandann. Við bjóðum þér að sjá um eftirfarandi: Skjalagerð vegna fasteignaviðskipta, afléttingar, veðflutninga, þinglýsingar, yfirlestur skjala og ráðgjöf vegna kaupsamninga, afsala, uppgjörs o.s.frv. Útvegum öll gögn og vottorð. r8Z74? LAUFÁS SfÐUMÚLA 17M LAUFÁS SÍOUMÚLA 17 Nefnd undirbýr þjóðarátak í umf er ðar öryggi Á SÍÐASTA Alþingi var sam- þykkt þingsályktun um þjóðar- átak í umferðaröryggi. Dómsmálaráðherra, Jón Sigurðs- son, hefur skipað nefnd til að vinna að undirbúningi þessa þjóðarátaks. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Eiði Guðnasyni, alþingismanni, sem er formaður nefndarinnar, Böðvari Bragasyni, lögreglustjóra, Kristínu Þorkelsdóttur, auglýsingateiknara, Ólafí B. Thors, forstjóra, Salome Þorkelsdóttur, alþingismanni, Val- garði Briem, hæstaréttarlögmanni og Valgerði Sverrisdóttur, alþingis- manni. Jafnframt er ákveðið að með nefndinni starfí Ólafur W. Stefáns- son, skrifstofustjóri, og Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Um- ferðarráðs. Að því er stefnt að þjóðarátakið hefyist í ársbyrjun 1988, og er að svo stöddu miðað við að starf nefnd- arinnar standi til loka þessa árs. Skal starfið m.a. beinast að ræki- legri kynningu nýrra umferðar- reglna sem taka gildi 1. mars nk. Franska sendiráðið: Opnar skrifstofu fyrir áritanir FRANSKA sendiráðið opnar skrifstofu fyrir útgáfu vega- bréfsáritana að Austurstræti 6, 2. hæð, mánudaginn 28. septem- ber nk. Afgreiðslutími skrifstofunnar verðurkl. 8.30-12.00 og 13.30-17.00. Hlíðar—sérhæð Til sölu rúmgóð og skemmtileg íbúðarhæð við Bólstað- arhlíð. íbúðin skiptist í saml. stofur, stórt eldhús með borðkrók, stórt hol, 2 rúmgóð svefnherb. og forstofu- herb. íbúðin er öll í góðu ástandi. Sérinng. Sérhiti. Góður bílskúr. Fallegur trjágarður. Laus mjög fljótlega. Einkasala. Komdu á einn stað í stað margra. Laufás - Stoð - Sfmi 82744. EIGNASALAIV REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Símí 19540 og 19191 Magnús Einarsson, “* Sölum. Hólmar Finnbogason hs. 688513.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.