Morgunblaðið - 24.09.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.09.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SiONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 (SIM6.40 ► Síðustu giftu hjónin í Ameríku (Last Married Couple in America). Gamanmynd um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman í öllu því skilnaðarfári sem í kringum þau er. Aðalhlutverk: Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dom De Luise og Valerie Har- per. Leikstjóri: Gilberg Cates. Þýðandi: Guðjón Guömundsson. 4BM8.20 ► Smygl (Smuggler). Breskur tramhaldsmyndaflokkurfyrirbörn og ungl- inga. Þýöandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.50 ► Ævintýri H.C. Andersens. Þumalina. Teiknimynd með íslensku tali. Lokaþáttur. Paramount. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.19 ► 19:19. 20.20 ► Fólk. 21.00 ► King og Castle. <®21.50 ► Dajður (Gotcha). Háskólanemarí Los Angeles 09(23.30 ► Stjörnur í Hollywood Bryndís Schram tekur Þorparar. Breskurspennu- skemmta sér í eiriskonar löggu- og bófahasar og nota byssur Viðtalsþáttur við framleiðendur og á móti gestum í sjón- myndaflokkur um tvo félaga hlaðnar málningu. Söguhetjan skarar fram úr i þessum leik leikara í Hollywood. varpssal. Stöð 2. sem taka að sér rukkunarfyr- en er ekki jafnheppinn í ástamálum. Aðalhlutverk: Anthony 09(23.55 ► Námamennirnir (The irtæki, Thames Television. Edwards, Linda Fiorentino, Klaus Loewitsch. Leikstjóri: Jeff Molly Maguires). Kanew. Universal 1985. 1.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Kvikmyndin Dauður er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2: Dauður ■■■■ Kvikmyndin Dauður Q-J 50 (Gotcha) er á dagskrá “ Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fjallar um háskólanema í Los Angeles sem skemmta sér í eins konar löggu- og bófahasar og nota byssur hlaðnar málningu. Söguhetjan skarar framúr í þess- um leikjum en er ekki jafn heppinn í ástamálum. Með aðalhlutverk fara Anthony Edwards, Linda Fi- orentino og Klaus Loewitsch. Leikstjori er Jeff Kanew. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (21). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna In- gólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónieik- ar. 13.30 i dagsins önn. — Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu'' eftirt Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (4). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um hauststörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Dúó fyrir fiðlu og víólu eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux og Arrigo Pellicia leika. b. Konsert fyrir trompett og hljómsveit í Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hum- mel. Pierre Thibaud leikur með Ensku kammersveitinni, stjórnandi:; Marius Konstant. (Af hljómplötum). 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Viðtalið" eftir Vaclav Ha- vel. Þýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leik- endur: Erlingur Gíslason og Harald G. Haraldsson. (Áður flutt 1984). 20.50 Gestir í útvarpssal. Martin Berkov- sky og Gunnar Kvaran leika tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven. Umsjón: Hákon Leifsson. 21.30 Leikurað Ijóðum. Sjöundi og loka- þáttur: Ljóðagerð Guðbergs Bergs- sonar og Thors Vilhjálmssonar. Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Sumar kveður, sól fer". Trausti Þór Sverrisson sér um þátt í byrjun haustmánaðar. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a. Píanókonsert nr. 1 í fís-moll eftir Sergei Rachmaninoff. Zoltá Kocsis leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í San Fransisco, Edo De Waart stjórnar. b. Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Franz Schubert. Fílharmóníusveitin i Vínar- borg leikur, stjórnandi: Istvan Kertesz. (Af hljómplötum). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna In- gólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 I bitið. — Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 9.06 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnars- dóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Tíska. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Edward J. Frederiks- heimsku karlveldisins er hefir leitt yfír okkur tvær heimsstyrjaldir og sú þriðja máski í burðarliðnum? Og því segi ég það stórfrétt að böm þessa lands njóti ekki lágmarks- heilsugæslu í skólum, á sama tíma og karlveldisstjóramir flytja inn forstjórabíla fyrir hundruð milljóna í beinhörðum leigumiðlunargjald- eyri, bílaflota er fer til dæmis til nýútskrifaðra viðskiptafræðinga sem „bónus“! Þegar ég vann að heimildarkönn- un greinarinnar tók ég eftir því hversu erfítt var að ná sambandi við skólahjúkrunarfræðingana og sjálfur skólahjúkrunarforstjórinn á ráðstefnu í Finnlandi. Já, skorturinn er svo sannarlega fyrir hendi. Loks náði ég sambandi við skólahjúkr- unarfræðing er staðfesti fréttina og sagði mér ennfremur frá því að skólahjúkrunarfræðingamir bæru ekki bara almenna ábyrgð á hinni líkamlegu velferð bamanna, þeir sjá til dæmis alfarið um að sjónprófa en sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri) Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendurvaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. bömin í samráði við Guðmund Viggósson augnlækni. Þessar upplýsingar skólahjúkr- unarfræðingsins vöktu upp ljúf- sárar minningar frá þeím dögum er undirritaður fékkst við kennslu í gmnnskóla, risaskóla þar sem heilsugæslan var í molum. Ég sá fyrir mér lítinn tólf ára snáða sem alltaf var að detta um borð og stóla. Frægur ólátabelgur og lítill námsmaður. Einn föstudaginn mætti stráksi tik allrar hamingju ekki í skólann. Kyrrð og friður al- veg fram á mánudag en þá hringir mamman: „Ég fæ hann . . . ekki út úr herberginu, hann er búinn að loka sig inni alla helgina." „Hringdu í heimilislækninn." Næst hringdi pabbinn: „Það kom í ljós að hann . . . er næstum blindur, það er verið að athuga málið.“ Já, kæri lesandi, það er mikil og stór spum- ing hvar á að beita niðurskurðar- hnífnum margfræga._ Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldiö með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 21.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. Hlustendur geta lagt orð í belg i síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. huóðbylgjan akureyri 8.00 í bótinni. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Lesið úr blöðum, sagt veð- ur og færð, sögukorn, tónlist. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði komandi helgar. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir reifa málin. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viötal. Þar er rætt saman í gamni og alvöru. 23:30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. Blindur leiðir . . . Stundum þeytir ein lítil frétt upp gáttum þess samfélags sem hefur næstum horfíð í þokusveim vanans. í fyrrakveld birtist ein slík smáfrétt í fréttatíma ríkissjón- varpsins. Ég veit ekki hvort lesend- ur hafa almennt hlaupið upp til handa og fóta við þessa litlu frétt, en þar var rætt við fulltrúa þeirra hjúkrunarfræðinga er starfa í grunnskólum landsins, um hið al- varlega ástand er nú blasir við í heilsugæslumálum grunnskóla- stigsins, en þar fæst ekki fólk til starfa fremur en á spítalana, barna- heimilin eða leikskólana. Hin hefðbundnu kvennastörf, þið skiljið, þar sem konur eru ekki enn orðnir menn í augum karlveldisráðanna. En nóg um það. Hvað varðar smáfréttina er varð að „stórfrétt“ í huga þess er hér ritar, þá ber þess að geta að í fyrra- kveld er ég horfði á hjúkrunarfræð- ingana í sjónvarpinu, þá kenndi ég ekki „stórfréttaskjálfta". Gefum skólahjúkrunarfræðingnum er rætt var við orðið: „Skólahjúkrunarfræð- ingar bera almennt ábyrgð á því að skólabömin þroskist andlega, líkamlega og félagslega.“ En þessa ábyrgð axla hjúkrunarfræðingamir að sjálfsögðu með kennurunum, og öðrum faghópum er koma nálægt skólastarfínu. Smáfrétt ekki satt? Nokkur hundruð krakkar sleppa við skoðun hjá hjúkkunni í skólanum. Þannig voru fyrstu viðbrögð undirritaðs er óx upp í karlveldissamfélagi þar sem böm voru sjaldnast fréttaefni. En tímamir breytast og mennimir með. Og í dag höfum við til allrar hamingju náð því menningarstigi að meta velferð bamanna okkar meir en brölt karlveldisráðanna er birtist til dæmis í pólitískum hrá- skinnsleik og stríðsrekstri. í það minnsta vona ég að senn nái heim- urinn þessu stigi með hjálp konunn- ar, þeirrar helftar mannkynsins er hefír hingað til búið við jámbenta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.