Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 53

Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 Eddie Murphy og félagar í Löggan í Beverly Hills H. Pað náleast stórmál. . . þezar tvö ný SMÁMÁL koma upp samtímis. Súkkulaðifrauð og Dalafrauð. msr Háskólabíó: Frumsýning á Lögg- an í Beverly Hills II HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir mynd- ina Löggan í Beverly Hills II með grinleikarann Eddie Murphy í aðalhlutverki á morgun, föstu- dag. Stjómendur og leikarar eru flest- ir þeir sömu og vom í fyrri myndinni með sama nafni. Eddie Murphy er í aðalhlutverki og vinir hans úr löggunni þeir sömu, Judge Reinhold og John Ashton. Framleiðendur myndarinnar em Don Simpson og Jerry Bmckheimar, en Harolds Faltermeyer sér um tónlistina. Ný- liðinn í hópnum er leikstjórinn Tony Scott, en allir unnu þeir saman við gerð myndarinnar Top Gun. Efnisþráður Löggunnar í Beverly Hills II er í aðalatriðum sá að Bo- gomil (Ronny Cox) verður fyrir skotárás glæpaflokks Maxwells Dent (Jurgen Prochow) undir for- ystu Karla Fry (Birgitte Nielson). Það verður til þess að Axel Folej (Eddie Murphy) ákveður að fara ti Beverly Hills að aðstoða vini síni í lögreglunni, þá Billy Rosewooi (Judge Reinhold) og John Taggar (John Ashton). Glæpaflokkurinn svífst einskis en á móti koma einstök vinnubrögi Axels Foley. Uppistaða myndarinn ar, sem og hinnar fyrri, er hraði spenna og grín. Stofnfundur Félags ungra borgara: Rúnar Signrður Birg- isson kjörinn formaður FÉLAG ungra borgara í Reykjavík var stofnað í veitinga- húsinu Glæsibæ 19. september síðastliðinn. Félagið, sem er fyrsta félag ungra í Borgara- flokknum, hlaut nafnið Hugur. Á stofnfundinum var Rúnar Sig- urður Birgisson einróma kjörinn formaður en Edwin Karl Bene- diktsson varaformaður. Meðal þeirra sem fluttu ávörp á fundinum vora Albert Guðmunds- son, formaður Borgaraflokksins, alþingismennirnir Júlíus Sólnes og Guðmundur Ágústsson. Einnig ávarpaði samkomuna Þórir Láms- son formaður kjördæmafélags Borgaraflokksins f Reykjavfk. í stjóm félagsins vom kjörinn þau Halldóra Steingrímsdóttir, Margrét Kristmannsdóttir, Óskar Þorkelsson, Þorleifur Sigurbjöms- son og Þyrí Baldursdóttir. Vara- menn vora kjörin þau Amar Tómasson, Amar Þórisson, Birgir Friðjónson, Dúna Halldórsdóttir og Harpa Karlsdóttir. MEIRIHATTAR FATNAÐUR opectot A vwmir mt\ ^A/q ^l/Uttxr mecfjcir & v&Kd'iœ&MÚrK ^ Lauaaveai 45 - Sími 11388 vis/viz c wunv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.