Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 45 L Afmælishátíð Náttúrulækn- ingafélags Islands fjölsótt AFMÆLISHÁTIÐ Náttúrulækn- ingafélags Islands var haldin í Heilsuhælinu í Hveragerði síðastliðinn sunnudag, en félagið er 50 ára á þessu ári. Viðstaddir voru á fjórða hundrað gesta, þeirra á meðal nokkrir sem sátu stofnfund félagsins á Sauðár- króki 5. júlí 1937. Hátíðin hófst með því að Jónas Bjarnason forseti NLFÍ og Eiríkur Ragnarsson, framkvæmdastjóri lögðu blómsveig að minnisvarða Jónasar Kristjáns- sonar læknis, forvígismanns fé- lagsins en síðan var gestum boðið til hádegisverðar.Að loknum há- degisverði var haldin hátíðardag- skrá þar sem kór Hveragerðiskirkju og Kotstrandarsóknar söng undir stjóm Robert Darling auk þess sem flutt voru ávörp. Dagskránni lauk með því að forseti NLFÍ heiðraði nokkra fyrrverandi og núverandi starfsmenn félagsins og tvo félags- menn. Hátíðahöldin voru að hluta til kvikmynduð I tilefni afmælisins sýnir Ragnar Kjartansson,. myndhöggvari, keramikmálverk og höggmyndir á göngum hælisins og stendur sýn- ingin til 31. október Nokkrir veislugesta raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar + Vefnaðarvöruverslun Rótgróin verslun í vefnaðarvöru og smávöru í eigin húsnæði í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Selst í einu lagi eða verslunarreksturinn sér. Hentar tveimur fjölskyldum vel. Þeir sem áhúga hafa leggi inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. séptember merkt: „V - 4703“. Fiskiskip Höfum til sölu eikarbáta af eftirfarandi stærð- um: 56 rúml. með 565 hp. Caterpillar 1984. 57 rúml. með 365 hp. Caterpillar 1969. 74 rúml. með 620 Cummins 1984. 30 rúml. stálbátur 1982 með 260 hp. Volvo- Penta 1982. .i«vtíiwaw SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 W ÚTBOÐ Flutningar Tilboð óskast í flutninga á u.þ.b. 940 tonnum af áfengi og tóbaki frá Reykjavík til útsölu- sölustaða ÁTVR á Akranesi, Akureyri, Sauðárkróki og Ólafsvík. Gert er ráð fyrir vikulegum ferðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og tilboð verða opnuð á sama stað í viðurvist viðstaddra bjóðenda kl. 11 .OOf.h. 7. október nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 HAFNARHREPPUR Utboð Hafnarhreppur óskar eftir tilboðum í við- byggingu dagheimilis sem er 167 fm að flatarmáli. í útboðinu er gert ráð fyrir að byggingunni sé skilað rúmlega fokheldri og eigi síðar en 1. júlí 1988. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hafnarhrepps gegn kr. 5.000,- í skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 16. október nk. kl. 11.00 á skrif- stofu Hafnarhrepps. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Höfn, 23. september 1987. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Árbær — Breiðholt — Laugarnes Kennslugreinar í Árbæ eru: Enska, 1., 2., 3. og 4. fl. Kennslud. mánud. Spænska, 1. og 2. fl. Kennslud. mánud. Þýska, 1., 2. og 4. fl. Kennslud. miðvikud. Kennslustaður Árbæjarskóli. Kennslugjald kr. 2.600,- Kennslugreinar í Breiðholti eru: Fatasaumur. Kennslud. mánud. og miðvikud. Gjald kr. 5.000,- Enska, 1., 2., og 3. fl. Kennslud. þriðjud. Enska, 4. og 5. fl. Kennslud. miðvikud. Franska, 1. fl. Kennslud. mánud. Spænska, 1. og 2. fl. Kennslud. þriðjud. í undirbúningi er kennsla í bókbandi. Áætlað er að það hefjist seint í október. Kennslustaður er í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Kennslutími frá kl. 18.00- 22.20. Kennslugjald í saumum er kr. 5.000 og tungu- málum kr. 2.600. Kennslugreinar í Laugarnesi eru: Þýska frh.fl. Kennslud. mánud. Sænska, 1. og 2. fl. Kennslud. þriðjud. Sænska, 3. og 4. fl. Kennslud. mánud. Enska, 2. og 3. fl. Kennslud. miðvikud. Bókfærsla, 1. og 2. fl. Kennslud. þriðjud. Vélritun, 1. og frh.fl. Kennslud. þriðjud. Auk þess fer kennsla á verslunarsviði í öld- ungadeild fram í Laugalækjarskóla. Kennslustaður í Laugarnesi er Laugalækj- arskóli. Kennslutími kl. 18.40 til 22.20. Kennslugjald kr. 2.600,- Innritun er þegar hafin og fer fram i' Mið- bæjarskóla daglega þessa viku, síðdegis. Ath.: í Breiðholti tökum við á móti innritun- um fimmtudaginn 24. sept. kl. 18.00-20.00 í Gerðubergi. Námsfiokkar Reykjavíkur. Lögtaksúrskurður Að kröfu Innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósar- sýslu mega fara fram lögtök fyrir ógreiddum en gjaldföllnum tekjuskatti, eignaskatti, sóknargjaldi, slysatryggingargjaldi v/heimil- isstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjaldi, slysatryggingagjaldi atvinnurekenda skv. 36. ^gr. lífeyristryggingagjalda atvinnurekenda skv. 20 gr., atvinnuleysistryggingagjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, launaskatti, kirkjugarðs- gjaldi, sjúkratryggingagjaldi, gjaldi í fram- kvæmdasjóð aldraðra og skatti af skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Einnig fyrir aðflutningsgjaldi, skipaskoðunar- gjaldi, lestargjaldi og vigtargjaldi, bifreiða- skatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg- ingagjaldi bifreiða og slysatryggingargjaldi ökumanna 1986, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu sbr. 1.65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði mega fara fram á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Innheimtu ríkissjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Hafnarfirði 22. september 1987. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Lögtaksúrskurður Að kröfu Innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósar- sýslu mega fara fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti 1987, svo og við- bótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Innheimtu ríkissjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar ef full skil hafa ekki verið gerð fyrir þann tíma. Hafnarfirði 22. september 1987. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garðakaupstað, Setljarnarnesi og sýslumaðurinn í Kjósarsýsiu. Árnessýsla — Selfoss Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna I Árnessýslu veröur haldinn á Tryggvagötu 8, Selfossi, þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 21.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kjördæmisráðsfundur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjélfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn i Vestmannaeyjum 3. og 4. október nk. i Básum. Fundurinn hefst kl. 17.00 á laugardeginum. Um kvöldið verður farið á Eyjakvöld á Skansinum, en fundinum lýkur á sunnudeginum. Gist veröur í Hótel Þórshamri, nýju og glæsilegu hóteli. Stjóm kjördæmisráðs. Akureyringar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri, verða með viðtalstfma fimmtu- daginn 24. sept- ember nk. í Kaupangi við Mýrar- veg á Akureyri. Viðtalstíminn er frá kl. 20.00-22.00 e.h. MMtMEKOaMM ■NUISKIMIMAUMMIHNBMMMMnUMHMMMMMMMBHMHMBBMl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.