Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 10

Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 Hjallavegur — 2 íbúðir^ Til sölu húseign á góðum stað við Hjallaveg, Reykjavík. Grunnflötur hússins ca 80 fm. Sameiginlegur inngangur fyrir báðar íbúðir. Stór bílsk. fylgir neðri hæðinni. Húsið er allt nýlega klætt með tvöf. verksmiðjugleri. Endurn. rafmagn. Afh. eftir samkomulagi. Stór lóð. Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Kjöreign. ★ ★ ★ Góðar íbúðir Háskóli íslands; Almenn- ingrir get- ur sótt fyr- irlestra — aðeins 1 millj. kr. útborgun Til sölu hús með tveimur samþ. íbúðum á góðum stað í miðborginni. Húsið er til afh. strax. Á því eru áhv. hagstæð lán sem kaupandi getur yfirtekið. Heildarútb. á árinu í hvorri íbúð aðeins kr. 1 millj. Tilvalið fyrir 2 fjölsk. sem vilja búa í sama húsinu. Heildarverð hússins aðeins 5,7 millj. 685009 Ajör®i®n sf> I uutfvuu Armula 21. RARQftfl Dan V.S. Wiium lögfr. WWWwUU Olafur Guðmundsson sölustj. QI |W1 A R ?11Rn- 9117n v SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS^, ^IJ/U logm JOH ÞORÐARSOITHOL Til sölu og sýnis meðal annars: Endaíb. skammt frá Dalbraut 4ra herb. á 3. haeð i suðurenda 95,7 fm. Nýtt bað. Nýtt Danforskerfi. Sólsvalir. Góð sameign. Mikið útsýni. Sanngjarnt verð. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herb. suðuríb. á 4. hæð um 70 fm nettó. Vel skipulögð. Ágæt sameign. Skuldiaus. Ákv. sala. Glæsileg eign á góðu verði Nýlegt einbhús á útsýnisst. í Garðab. Rúmir 300 fm nettó. Vandað og vel byggt. Arinn i stofu. Saunabað, stór sólverönd. Tvöf. bilsk. með vinnuaðst. Stór lóð með skrúðgarði. Eignaskipti möguleg. Vogar — Heimar — Sund Gott einbhús. óskast til kaups. Æskil. stærð um 150-220 fm. Skipti mögul. á góðu einbhúsi í Smáíb.hverfi með bílsk. Þekktur athafnamaður óskar eftir einbhúsi á góðum stað í borginni eða á Nesinu. Helst á einni hæð. Miklar og góðar greiðslur. Til leigu eða kaups Þurfum að útv. gott skrifsthúsn. um 100-150 fm i borginni. Traustur frjársterkur aðili. Fyrirfr. gr. i boði ef um leigu er að ræða. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. ALMENNA FASTEIGHASALtW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 HÁSKÓLI Íslands hefur birt aug- lýsingu, þar sem bent er á þann möguleika að kennurum Háskól- ans sé heimilt að veita hverjum sem er kost á því að sækja fyrir- lestra og aðra kennslu eftir því sem aðstæður Ieyfa. Aulýsing þar að lútandi birtist m.a. í Morgun- blaðinu siðast liðinn sunnudag. „Við viljum vekja athygli skatt- borgaranna á þeirri menntun sem þeir hafa borgað fyrir,“ sagði rekt- or Háskólans, dr. Sigmundur Guðbjarnarson í samtali við Morg- unblaðið. I auglýsingunni er sérs- taklega bent á nokkur námskeið sem ættu að geta vakið áiiuga a!- mennings. Ekki er ætlunin að þeir sem sæki kennslu og fyrirlestra með þessum frjálsa ogóformlega hætti gangist undir próf nema þá fýsi sérstaklega að prófborðinu. „Þetta er möguleiki á menntun menntun- arinnar vegna“, sagði háskólarekt- or. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17/55 Steintak hf. byggir enn eitt stórhýsið nú í - Skeifunni - Ww LAUFÁS SÍDUMÚLA 17 ijS 6000 fm húsnæði á þremur hæðum, verslunar- gluggar á tveimur hæðum. Notaðu tækifærið og teiknaðu eigið skipulag fyrir Við mætum til þín ef þú óskar með teikningar og allar frekari upplýsingar þegar þér hentar. ® 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Xryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Álfatún - Kópavogi Vorum að fá í sölu tvö glæsileg parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Samtals ca 180 fm. Húsin afh. í fokh. ástandi, utan sem innan. Afh. 1. des. Teikn. á skrifst. Verð 4,3 millj. Fossvogur - 5 herb. Falleg 122 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Sérþvhús. 4 svefnherb. Ákv. sala. Raðhús og einbýli i 4ra herb. íbúðir MIKLABRAUT HAGALAND - EINB. Sérlega fallegt 140 fm nýtt einbýlis- hús ásamt 32 fm bílskúr á góöum staö i Mosfellsbæ. Fallegur rækt- aður garöur. Mjög ákv. sala. Verð 6,5 millj. Ca 120 fm sérh. á 1. hæö. 2 stofur, 2 svefnherb. Bílskréttur. Mjög ákv. sala. Gott verö. ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. ib. á 4. hæð. Ekkert áhe. ib. er laus strax og í mjög ákv. sölu. Verð aðelns 3,7 millj. VANTAR SÉRBÝLI 2,5 MILU. V/SAMN. Höfum mjög öruggan kaupanda mefl sterkar greiðslur að góflri sér- hæð, raðhusl eða einbýli. Má vera i Grafarvogi, Breiðholti, Vesturbæ, I HRÍSMÓAR Ný glæsil. 137 fm íb. á 9. hæö í lyftu- blokk. Mjög vandaö beiki-eldhús. Sór- þvottah. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Austurbæ eða Kópavogi, annað kemur til greina. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ 4ra og 5 herb. íb. í Breiðholti, Vest- urbæ, Fossvogi og Kóp. GRANDAVEGUR Ca 200 fm endurbyggt einb. Afh. fullb. 11 iou uppouUUII ■ ii m ii . icim i. ai i ii n ii i i wua syni. Úppl. á skrifst. KAMBSVEGUR Falleg 120 fm neöri hæö í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Nýtt eldh. Ekkert áhv. Verð 4,5 m. UÓSHEIMAR Falleg 107 fm íb. á 8. h. Húsvörður. Suö- ursv. Parket. ÁLFHEIMAR Góö 100 fm skuldlaus íb. Nýtt gler. Fal- Ifiot útsvni. Verö 3.9 milli. VESTURBÆR Ca 117 fm parhús á tveimur hæð- um. Skilast fullfrág. að utan. fokh. að innan. Mögul. að kaupa tilb. u. trév. Gert ráð fyrir þremur svefn- herb. og garðskála I suður. Verð 3,9 millj. öbUArlVtKrl Ca 192 fm raöhús ásamt bílskýli. Ákv. I sala. Verð 5,9-6 millj. SAFAMÝRI Vandaö 270 fm einb. Tvær hæöir og kj. Arinn í stofu. Glæsil. garður. HÓLABERG Glæsil. 170 fm einbhús, hæð og ris ásamt 2 x 84 fm atvinnuhúsn. sem stendur sér. Fallegur garöur. Ákv. sala. JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR Ca 200 fm fallegt járnkl. timburhúsi. Mjög mikiö endurn. Bílsk. Skipti mögul. DRAGAVEGUR 111 fm parhús á tveimur hæöum. Afh. 3ja herb. íbúðir HRAUNBÆR Falleg 95 fm íb. á 2. hæö á besta staö i Hraunbæ. Lítiö áhv. Verö 3,6 millj. HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílskýli. Nýl. eldh. Afh. eftir ca 6 mán. Verö 3,6 m. STELKSHÓLAR Falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Vandaöar innr. Verð 3,4 millj. HVERFISGATA Falleg 85 fm íb. á 3. hæö. GóÖ sameign. Verö 2,8 millj. fullb. aö utan en tilb. u. tróv. aö innan. Teikn. á skrifst. Eignask. möguleg eöa hagkv. kjör. Verð 4,5 millj. FANNAFOLD EYJABAKKI Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Parket. Endurn. bað. Verð 3,5 mlllj. Vorum aö fá í sölu 170 fm parhús á tveim- ur hæöum ásamt bílsk. Arinn. Verö 3,9 m. Einnig 108 fm parhús + bflsk. Verö 2,9 millj. Afh. fullb. aö utan og fokh. aö innan. FANNAFOLD Ca 144 fm einb. á einni hæö meö steyptri loftplötu. 36 fm innb. bílsk. Skilast fullb. aó utan, fokh. aö innan. HVERFISGATA Fallegar 95 fm íb. á 2., 3. og 4. hæð í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. Ákv. sala. Skuldlausar. LEIFSGATA Falleg 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. h. Nýl. eldh. Manng. ris. Glæsil. útsýni. LAUGAVEGUR Falleg 70 fm risíb. öll nýstandsett. Laus strax. Verð 2,5 millj. SÖRLASKJÓL Góö 3ja herb. íb. í kj. Parket. Sérhiti. Verð 2,3 millj. KÁRASTÍGUR Falleg 80 fm íb. á miöhæö. Nýtt gler. HAMRAR Vorum aö fá í sölu skemmtil. 170 fm efri hæö ásamt bflsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. VerÖ 4,1 millj. 5-7 herb. íbúðir I GRAFARVOGUR Til sölu glæsil. 152 fm (nettó) efri sérhæð ásamt 31 fm bilsk. Steypt efri plata. Skil- oot/nllH o A I iton án •'.♦•K. tf„.l A Illl Ákv. sala. Verð 3,2 millj. NJÁLSGATA Falleg 70 fm ib. á 1. h. Verð 2,4 mlllj. CJÖl IUIIU. uu uioiioiiuuiiui ua. VUIU *♦ millj, 2ja herb. íbúðir BAKKAR - 5 HERB. Vorum aö fA í sölu fallega 122 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. 4 svefnherb., sérþvhús. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Verö 4,1 millj. VANTAR GRANDAR Höfum mjög fjórst. kaupanda aö 2ja herb. íb. á Gröndunum. SPORÐAGRUNN Glæsil. 105 fm sérhæð ásamt 55 fm risi. .Bílsk. 3-4 stofur og 2 herb. Verö 5,7 millj. FAGRABREKKA Ca 132 fm íb. á 1. hæö ásamt 17 fm aukaherb. í kj. Nýl. teppi. Verð 4,3 millj. BERGÞÓRUGATA Ca 60 fm íb. á 3. hæö í steinhúsi. Skuld- laus eign. Ákv. sala. Verð 3,4 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 60 fm íb. ó 1. hæð. Endurn. sam- eign. Verð 2,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.