Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 7 Utnnríkisviðskipta- skrifstofan: Yalgeir Arsælsson ráðinn skrif- stofustjóri FLUTNINGI utanríkisviðskipta úr viðskiptaráðuneytinu í ut- anríkisráðuneytið er nú að mestu lokið. Um þessa breyttu verka- skiptingu ráðuneytanna var samið milli stjórnarflokkanna við myndun ríkisstjórnarinnar. Val- geir Arsælsson, sem gegnir nú stöðu sendifulltrúa gagnvart Evrópubandalaginu i Brussel, hefur verið ráðinn sem skrif- stofustjóri utanríkisviðskipta- skrif stofunnar. Að sögn Hannesar Hafstein, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðu- neytinu, eru utanríkisviðskiptin nú að öllu leyti komin í hendur utanrík- isráðuneytisins nema þar sem lagabreytingar þarf til. Breyta þarf lögum um skipan gjaldeyris- og við- skiptamála, en þar íjallar ein grein um útgáfu útflutningsleyfa. Einnig þarf að breyta lögum um Útflutn- ingsráð íslands. Þau mál sem þegar hafa verið flutt í utanríkisráðuneytið eru sam- skipti við Evrópubandalagið, EFTA, GATT og viðskipti við austantjalds- ríki sem og samskipti milli t.d. Norðurlandanna. Hannes Hafstein sagði Valgeir Ársælsson fljótlega koma frá Brussel til að taka við stöðu skrif- stofustjóra skrifstofunnar. Hjálmar Hannesson, sem séð hefði um út- flutningshvetjandi aðgerðir í ráðuneytinu yrði annar maður á skrifstofunni. Einnig myndi Ólafur Sigurðsson flytjast frá viðskipta- ráðuneytinu til utanríkisráðuneytis- ins og þegar lagabreytingar vegna útflutningsleyfa væru afstaðnár myndi fjórði maðurinn væntanlega bætast við. Iðnaðarráð- herra við- staddur útför Gerhardsens FRIÐRIK Sophusson iðnaðarráð- herra mun, fyrir hönd islensku ríkisstjórnarinnar vera viðstadd- ur útför Einars Gerhardsens fyrrum forsætisráðherra Nor- egs. Útförin fer fram í Ráðhús- inu í Osló síðdegis á föstudag. Áskriftarsíminn er 83033 Vllb.B fellur í hendur einhvers hlustanda Stjörnunnar. Bíllinn er til sýnis í Kringlunni á meðan á Stjörnuleiknum stendur. Þessa dagana er verið að dreifa bæklingi um Stjörnuna í öll hús á hlustunarsvæði stöðvarinnar. Á baksíðu bæklingsfns er Stjörnuleikurinn, léttur og einfaldur leikur fyrir alla. Taktu þátt í leiknum og þááttu kostáað að eignast glænýjan Suzuki Swift GL 1000. Stjörnuleikurinn er einfaldur. Þú hlustar á Stjörnuna og færð vísbendingar um bókstafi sem þú fyllir í reit á baksíðu bæklingsins. Þegar leiknum er lokið geturðu séð orð í reitnum sem er lausnarorðið. Þú sendir lausnina inn til Stjörnunnar og við drögum úr réttum lausnum þann eða þá sem hreppir glæsilegan Suzuki Swift í verðlaun. Fyrsta vísbending verður gefin í morgunþætti Gunnlaugs Helgasonar á morgun 25. október 1987. Helgi Rúnar Óskarsson gefur vísbendingar eftir hádegi. Hver vísbending verður endurtekin nokkrum sinnum. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 Láttu okkur í Nyjabæ sjá um matseldina á meðan þú verslar Nú getur þú fengiö heitan og Ijúffengan heimilislegan mat handa allri fjöl- skyldunni þegar þú verslar í Nýjabæ við Eiðistorg. Þannig sparar þú tíma og fyrirhöfn, sem fylgir því að elda í hádeginu eða að loknum löngum og ströng- um vinnudegi. Betriþjónusta með lengri opnunartíma Við erum alltaf að auka þjónustuna og nú er opið hjá okkur frá kl. 9 til 19 mánudaga til fimmtudaga, til kl. 20 á föstudögum og frá kl. 10 til 16 á laugardögum. VÖRUHÚSIÐ EIÐIST0RGI G0TT FÓLK l SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.