Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 52

Morgunblaðið - 24.09.1987, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Mig lang- ar til að biðja þig um að lesa úr korti mínu. Ég er fsedd 4. apríl 1939 kl. 20-að kvöldi. Með fyrirfram þakklæti. Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Hrútsmerkinu, Tungl og Rísandi eru saman í Vog, Venus er í Fiskum, Mars í Steingeit og Ljón á Miðhimni. Mótsögn Það að vera Hrútur og Vog táknar að þú ert mótsagna- kennd. Sem Hrútur vilt þú vera sjálfstæð og ákveðin, sem Vog vilt þú samvinnu og vilt taka tillit til annarra. Þú getur því átt til að vera tvístígandi, stundum óákveðin og ósjálfstæð og stundum ákveðin og sjálfstæð. Það gæti því stundum verið erfitt að skilja þig, bæði fyrir sjálfa þig og aðra. Ef þér á hinn bóginn tekst að fínna jafn- vægi má segja að þú getur verið sjálfstæð án þess að vaða yfir aðra, verið ákveðin á mjúkan hátt og verið for- ystusauður (Hrútur) í sam- starfí (Vog). Nýjungar Annars má segja að Sól og Merkúr í Hrút tákni að þú þarft sífellt að takast á við ný verkefni til að viðhalda áhuga þínum og lífsgleði. Ein- lægni og heiðarleiki skiptir þig síðan miklu. Félagslyndi Eins og áður segir eru Tungl og Rísandi í Vog táknræn fyrir félagslynda hlið þfna, það að vilja samvinnu, frið og fegurð í umhverfi þitt. Vogin gefur tilfínningum þínum Ijúf- an, mildan og tillitssaman tón og framkomu þinni þægilegt yfírbragð. LokaÖar tilfinningar Það að Tunglið er Rísandi táknar að tilfínningar þínar eru sterkar og jafnframt að framkoma þín er sveiflu- kennd. Satúmus á Tunglið táknar síðan að regla og ör- yggi í daglegu lífí skiptir þig miklu sem og að þú hefur sterka ábyrgðarkennd. Jafn- framt því átt þú hins vegar til að bæla tilfínningar þínar niður. Fórn og hjálpsemi Það síðasttalda ásamt þvf að hafa skilningsríkan og fóm- fúsan Venus í Fiskum getur leitt til hættu á að þú bælir eigin langanir niður og fómir þér um of fyrir aðra, amk. stundum. Venus í Fiskum táknar annars að þú átt auð- velt með að setja þig í spor annarra og umbera hið ólík- asta fólk. Fiskurinn ásamt Voginni er hið listræna í per- sónuleika þínum. Skipulags- hœjileikar Mars í Steingeit táknar að þú hefur skipulagshæfíleika og ert samviskusöm og dugleg f vinnu. Vegna spennu frá Steingeitinni yfir í Hrútinn er ákveðin barátta fyrir hendi, milli þess að vera öguð og takast á við ábyrgð og þess að vera fijáls til að vera þú sjálf og takast á við ný og spennandi verkefni. Heildin Þegar á heildina er litið má segja að þú sért listrænn (Vog/Fiskur) dugnaðarforkur (Hrútur/Steingeit), að þú sért sjálfstæð og drífandi (Hrút- ur), en einnig jarðbundin og skipulögð (Steingeit), félags- lynd, hjálpsöm (Vog/Fiskur) og andlega sinnuð (Júpíter/ Neptúnus). Það er semsagt í nokkur hom að líta. r* A DDI 1D uAKKUK , TEELA Þ4Þ BTARGAR ENGU AE> 'ASAKA SJÁLEA þlG■ þC/VEKÐUR. AB> \GÆTA HALLAEIKíNAR'A MBÐANÉG £E/Y1 FOÍSING! FJÖLQA BG L ÍFVÖRÐU/H þÍNU/M U/tí HEL/MING / IHHIIIIIHIIIIIIIII ""■■■. i . ■ ■ iii. i i i —- .... GRETTIR JfM UAVfS Z-A TOMMI OG JENNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMAFOLK pon'tcAllthepo&..he'6 PEC0R.ATIN6 THE TR.EE.. lí WHAT ARE VOU 5TANPIN6 ON OUR PORCH F0R7 6O HOME! Af hveiju stendurðu þarna á veröndinni okk- ar? Farðu heim! Ég vil fá tréð okkar aft- ur! Þú sagðir að ef það félli mætti ég eiga það! Komdu þér svo af ver- öndinni, annars kalla ég á hundinn! Ekki kalla á hundinn. Hann er að skreyta tréð ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar góðir vamarspilarar taka upp á því að gefa jólagjaf- ir á haustin er ástæða til að staldra við og íhuga hvatimar að baki. Það er alls ekki víst að gjafmildin ein ráði þar ferðinni. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG76 VG4 ♦ 643 ♦ G1052 Suður ♦ Á10985 ♦ 97 ♦ KDG10 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2hjörtu 2spaðar Pass 4spaðar Pass Pass Pass Vestur byrjar á því að taka tvo efstu í hjarta og spilar svo hjartadrottningunni í þriðja slag. Sagnhafí trompar hátt í blind- um, en austur fylgir lit, eins og talning hans hafði bent til. Ef vestur er góður spilari verður að telja það grunsamlega vöm að spila hjartanu út í tvö- falda eyðu. Hafi hann ekki misst drottninguna á borðið, hlýtur hann að vilja koma sagnhafa inn í blindan. En hvers vegna? Jú, auðvitað til að gera honum kleift að svína fyrir trompkónginn. Norður ♦ DG76 ♦ G4 ♦ 643 ♦G1052 Vestur Austur ♦? ... ♦ 432 ♦ AKD1986 ♦ 532 ♦ Á5 ♦9872 ♦ D874 ♦ 963 Suður ♦ Á10985 ♦ 97 ♦ KDG10 ♦ ÁK Að svo mæltu er vandalaust að spila trompi heim á ásinn og fella kóng vesturs. Umsjón Margeir Pétursson í austurrísku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Eisterer og Dttr, sem hafði svart og átti leik. 34. - Rg4+!, 35. Kgl (Eftir 35. fxg4 — Df6+ tapar hvítur drottn- ingunni) — Df6, 36. Da3 — Re2+, 37. Kfl - Rxg3+!, 38. Kel (Eða 38. hxg3 - h2,39. Kg2 - hl=D+, 40. Kxhl — Dh6+ og mátar) — Rxh2 og svartur vann auðveld- lega. (Hvítur gaf eftir 39. Rxd6 - Rg4, 40. Rf5 - Rxf5, 41. Rfl - Dh4+, 42. Kdl - Df2, 43. fxg4 - Dxfl+, 44. Kd2.— Dg2+þ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.