Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 juglýsinga- síminn er 2 24 80 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Flugbjörgunarsveitin: Kvenna- deild með útimarkað KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík efnir til útimarkaðs á Lækjartorgi föstudaginn 25. september. Kvennadeildin bytjar útimark- aðinn snemma um morguninn og verður ýmislegt á boðstólum, m.a. kökur. Ágóði rennur til húsbygg- ingar Flugbjörgunarsveitarinnar. T-Jöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaðí. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá (slenskum Heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA St HÓTEL Óvenjulegar kartöflur í Vestur-Landeyjum Rúnars, Sævar, sem fann kart- öfluna. Hún vó 800 grömm og heil í gegn. Úr þessum sama garði komu einnig fleiri óvenju- legar kartöflur, ein þeirra vó 500 grömm og tvær aðrar voru eins og Grýla og Leppalúði út- lits. Á myndinni eru krakkarnir í Klauf með þessar óvenjulegu kartöflur. Sigurbára Rúnars- dóttir með þá sem vó hálft kíló og Leppalúða. Sævar er með Grýlu og stóru kartöfluna. — Sig.Jóns. Selfossi. ÓVENJUSTÓR kartafla kom Guðjónssyni að Klauf í Vestur- upp úr garðinum hjá Rúnari Landeyjum. Það var sonur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.