Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting Óskum eftir að ráða starfsmann til ræstinga í versiunarhúsnæði okkar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /HIKLIG4RÐUR MARKADUR VIÐSUND Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við verkstjóra í síma 46350 í vinnutíma. 9ílver sf. Smiðjuvegi 60, Kópavogi. Prentari Stór prentsmiðja í borginni vill ráða prent- ara til starfa. Vaktavinna. Gott framtíðarstarf. Góðir tekjumöguleikar i boði. Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GöðntJónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar "'MTyi .iy1 kennsla A-AjL. HEIMILISIÐNAÐAR- SKÓLINN Laufásvegi 2 sími 17800 Innritun er hafin Leðursmíði 26. sept. Þjóðbúningasaumur 2. og 3. okt. Tauþrykk 6. okt. Fatasaumur 12. okt. Bótasaumur 13. okt. Tuskubrúðugerö 13. okt. Knipl 14. okt. Innritun fer fram á skrifstofu skólans á Laufásvegi 2. Nám- skeiðaskrá afhent þar og hjá isl. heimilsiönaði, Hafnarstræti 3. Upplýsingar i sima 17800. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Aglow — kristileg samtök kvenna Fundur verður laugardaginn 26. sept. kl. 16.00 á Holiday Inn, Sigtúni. Gestur fundarins verður Helga Zidermaines frá U.S.A. Allar konur velkomnar. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 17.30 í dag og á morgun. Fjölbreytt dagskrá. Öll börn eru velkomin. KFUMog KFUK Óvenjulegur biblíulestur i Langa- gerði 1 í kvöld kl. 20.30. Lesiö verður úr Jóhannesarguðspjalli frá byrjun til enda. Allir mega taka þátt. Bænastund á eftir. Mætum stundvíslega. Nefndin. I.O.O.F. 11 = 1699248V2 = 9.0. □ St.: St.: 59879247 VIII gþ. f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá. Kórinn syngur. Samhjálparvinir gefa vttnisburði mánaðarins. Aliir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli AJmennur bíblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ; VEGURINN V Kristiö samféiag Þarabakka 3 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Grófinni 6b, Keflavik Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Almenn samkoma Lofgjörðar- og vakningasam- koma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 27. sept.: 1) Kl. 10 — Hátindur Esju — Hátindur er austasti tindur Esju (909 m). Verð kr. 500. 2) Kl. 13 — Brynjudalsvogur — Fossá. f þessari ferð verður safnað birkifræi. Fræreklar eru tíndir af trjánum í heilu lagi og þeim safn- að i fötu eða poka. Öll fjölskyldan getur tekið þátt í þessari söfnun. Komið með og stuöliö að eflingu gróðurs á fslandi. Létt göngu- ferð — skemmtilegt viðfangs- efni. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíi. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Töluvert er enn af óskila- munum frá ferðum sumarsins á skrifstofu Ff. Kannið hvort'ekki vantar eitthvað i ferðaútbúnaðinn. Ferðafélag islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir Ferða- félagsins 25.-27. sept.: Landmannalaugar — Jökulgil Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að þvi liggja. Er innar dregur í gilið þrengist það mjög og heita þar Þrengsli. Innan við Þrengsli er núpurinn Hattur og undir honum gróður- blettur, Hattver, við volga laugalæki. Gist verður í sæluhúsi F.f. í Laug- um (þar er hitaveita, góð eldunar- aðstaða og svefnpláss notaleg). Þetta er einstakt tækifæri til þess að skoða Jökulgilið, en á haustin minnkar vatn í Jökulgilskvislinni og verður þá gilið fært bílum. 2. Þórsmörk — Langidalur Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin og aðstaðan í Skag- fjörðsskála er frábær. Feröa- menn njóta dvalarinnar í Þórsmörk inni sem úti. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Óldugötu 3. Brott- för i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 25.-27. sept. 1. Jökulhelmar — Veiðivötn — Hraunvötn. Gist i skála í Jökul- heimum. Ein fjölbreyttasta óbyggðaferð haustsins. Gengið verður um i nágrenni Jökulheima og á vatnasvæðum. Haustlitir i hámarki við Veiöivötn. Farar- stjóri: Þorleifur Guðmundsson. 2. Haustlitaferð f Þórsmörk. Frábær gistiaðstaða í Útivistar- skálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Pantið timanlega þvi haustlitaferðir Útivistar eru jafnan vinsælar. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Einsdagsferð f Þórsmörk verð- ur sunnudaginn 27. sept. kl. 8. Þarf ekki að panta. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði ca. 100 fm. á besta stað í Múlahverfi. Laust fljótlega. Tilboð merkt: „Verslun — 5383“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 28. okt. Ármúli Til leigu er á besta stað í Ármúla rúmlega | 600 fermetra verslunarhúsnæði. Góð bif- i reiðastæði en húsnæðið er óinnréttað. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, s. 17478. fundir — mannfagnaöir Flugmenn — flugáhugamenn Fyrsti sameiginlegi flugöryggismálafundur vetrarins verður haldinn í kvöld í ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Fræðsluerindi, kvikmyndasýning og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Fundarboðendur. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur fund um nýgerðan fastlaunasamning skifstofufólks á skrifstofu félagsins laugar- daginn 26.9. kl. 13.00. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar. húsnæöi óskast Félagsstofnun stúdenta óskar að taka á leigu íbúðarhúsnæði í ná- grenni Háskólans. Allt kemur til greina, en mest þörf er fyrir 2ja-4ra herb. íbúðir. Góð fyrirframgreiðsla í boði, auk trygginga gegn skemmdum. Æskilegur leigutími 3-9 mánuðir. Upplýsingar í síma 16482. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Hentug stærð 60-80 fm. Sími 673703. SUS óskar eftir íbúð Samband ungra sjálfstæðismanna óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir tvo af stjórnarmönnum SUS. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar gefur framkvstj. SUS í síma 82900 f.h. Iðnaðarhúsnæði óskast (skemma) Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði (skemmu) til lengri eða skemmri tíma. Lág- marksstærð 20 x 35 m, lofthæð 6 m. Gólf þarf að vera slétt. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 4543“ fyrir miðvikudaginn 30. sept. nk. BESSA S TA ÐA HREPP UR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA ÐAHREPPUR Auglýsing um lögtaksúrskurð Að kröfu gjaldheimtunnar í Bessastaðahreppi hefur sýslumaöurinn í Kjósarsýslu kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir eftirtöldum vangoldnum opinberum gjöldum álögðum 1987: Tekjuskatti, eignarskatti, eignar- skattsauka, slysatryggingu vegna heimilis, kirkjugarösgjaldi, sóknar- gjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnurekanda, lifeyristryggingargjaldi atvinnurekanda, gjaldi i framkvæmdasjóö aldr- aðra, atvinnuleysistryggingargjaldi, sjúkratryggingargjaldi, sérstök- um skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlánarsjóðs- og iðnaðarmálagjaldi, útsvari og aðstööugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækkana og skatt- sekta til rikissjóðs eöa sveitarsjóös Bessastaðahrepps. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði verða látin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau ekki að fullu greidd innan þess tima. Bessastaðahreppur 22. september 1987. Gjatdheimtan i Bessastaðahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.