Morgunblaðið - 28.10.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 28.10.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 53 ÍÞRÓTTIR UIMGLINGA / KÖRFUBOLTI UA ÍR sem sigraði í B-riðli 5. flokks. KörfuboKinn byijaður Fjölliðamót yngri flokka hófst um síðustu helgi Fyrstu fjölliðamót yngri flokk- anna í körfuboltanum byrjuðu um síðustu helgi. Keppt var í 3. fl. A í Grindavík, 3. flokki b á Sauðárkróki, 5. flokki a í Keflavík, 5. flokki b f Hagaskóla og 2. flokki kvenna f Njarðvfk. Misskilningur varð um mótið f 5. flokki c sem átti að vera f Borgarnesi þannig að ÍBK og ÍR mœttu ekki en f ráði er að leika þennan riðil seinna. Eitt lið hefur bœst f þennan rlðil en þaðerlið USAH. Greinilegt er að það stefnir í hörku keppni í flestum flokk- um. í 3. flokki sigruðu lið ÍBK í a-riðli en ÍR í b-riðli. í 5. flokki sigraði Valur í a-riðli en ÍR í b- riðli. í 2. flokki kvenna sigraði ÍBK en þar er einungis leikið í einum riðli. Röð liða: 2. flokkur kvenna: 1. ÍBK, 2. Grindavlk, 3. Haukar, 4. Njarðvfk, 5 ÍR, 6. KR, 7. lA (mætti ekki til keppni). 3. flokkur A KR — Grindavik 43:52 tBK-Valur 64:39 Haukar — KR 89:34 Grindavfk — ÍBK 58:78 ÍBK-Haukar 72:49 VaJur — Grindavík 68:64 KR-ÍBK 35:94 Haukar —Valur 89:60 Valur-KR 94:42 Grindavik —Haukar 48:62 Úrslit leikja: 2. flokkur kvenna Grindavík — Haukar 39:88 Grindavík — Njarðvik Gr. mætti ekki ÍR-KR ÍBK — Grindavfk Njarðvfk — Haukar Haukar — ÍBK ÍR — Niarðvfk ÍBK-IR Njarðvík — KR KR-ÍBK ÍR — Grindavfk Grindavfk — KR Haukar — ÍR Njarðvfk — ÍBK KR — Haukar 5. flokkur A Grindavfk — Valur ÍBK — Njarðvík Haukar — Grindavfk Valur-ÍBK iBK — Haukar Njarðvfk — Valur Grindavfk — ÍBK Haukar — Njarðvfk Njarðvfk — Grindavfk Valur — Haukar 34:16 37:27 17:47 36:37 23:27 43:38 22:29 30:53 30:34 23:14 48:20 12:65 13:37 33:34 55:19 17:42 37:81 31:19 25:45 33:23 25;19 19:36 80:17 Njarðvík sigraði í 3.flokkiB Um sfðustu helgi fór fram fyrsta fjölliðamótið af þremur í b-riðli 3. flokks. Leikið var á Sauðárkróki og sigruðu Njarðvíkingar örugglega en ÍR-ingar urðu í 2. sæti. Norðan- liðunum gekk ekki sem skyldi og féllu Tindastólsmenn niður í c-riðil. Úrslit einstakra leikja urðu: ÍR —Mímir 64:61 Tindastóll — Þór 57:64 Njarðvík —ÍR 71:66 Mímir — Tindastóll 51:36 Njarðvík — Þór 82:43 Tindastóll — Njarðvík 26:7 4 Þór—Mímir 55:33 ÍR — Tindastóll 73:52 Mímir — Njarðvík 54:94 Þór-ÍR 52:120 Þess má geta að Mímir kemur frá Laugarvatni. Úrslit f 5. flokki b ÍR-KR 68:12 ÍR — Haukarb 78:9 ÍR-ÍA 76:18 KR-ÍA 34:28 KR — Haukarb 40:21 ÍA — Haukar b Lokastaða 43:21 l.sætiÍR 6 stig 2. sætiKR 4stig 3. sæti ÍA 4. sæti Haukar b 2stig UA KR sem varð f öðru sæti f B-riðli 5. flokks. Stefnum að íslands- meistara- titlinum segja hressir ÍR-ingar í 5. flokki etta er eitt jafnasta lið sem ég hef þjálfað," sagði Bjöm Leós- son, þjálfari 5. flokks ÍR eftir að þeir höfðu gersigrað í sfnum riðli eftir fyrsta fiölliðamótið. Þetta em svo sannarlega orð að sönnu því ÍR skoraði í þessu móti 222 stig en stigahæsti einstaklingurinn var ekki með nema 39 stig. En skorun- in skiptist þannig: Márus Amarson 39, Eírfkur Onundarson 31, Jónas F. Valdimareson 24, Guðjón Jónas- son 23, Erlingur S. Erlingsson 23, Halldór Kristmundsson 21, Halldór Hjartarson 16, Guðni 15 og Kjartan Hallkelsson 6. ÍR sigraði með miklum yfirburðum á þessu móti og sigruðu þeir KR 68:12, ÍA 76:18 og Hauka-b 78:9. Þeir vom að vonum kampakátir eftir sigurinn og sögðust hiklaust stefna að íslandsmeistaratitli. Þeir kváðu Suðumesjaliðin Njarðvík, ÍBK og jafnvel Grindavík vera með bestu liðin og þar að auki væm Haukamir sterkir. En þeir vom hvergi bangnir og sögðust ætla að gefa allt í keppnina f A-riðlinum en þar keppa þeir í næsta fjölliða- móti. UA ÍA sem varð f þriðja sæti f B-riðli 5. flokks. KörfuboKi á undir högg að sækja á Skaganum * - segja lA-strákamir í körfuboltanum ÍA-strákarnir náðu 3. sœtlnu í þessum riðll og voru þelr sœmilega ánægðir með þau úrslit. „Þetta eru sterk lið sem vlð keppum við hórna og með smá heppni hefðum við getað unnið KR. Annars á körf ubolt- inn undir högg að sœkja á Akranesl því baaði fótboltinn ' og handboltinn eru vinsœlli (þróttagreinar.u að góða hins vegar við að ekki æfa fleiri körfu á Skaganum er að þeir fá þá allir að spila en það er stór kostur, bættu strákam- ir við. Eins og áður sagði var ÍR með yfir- burðalið í þessum riðli en keppnin um annað sætið var hörð milli KR og ÍA. KR sigraði 34:28 í ágætum leik. Haukamir em með b-lið f B-riðli og áttu þeir undir högg að sækja f öllum leikjunum og urðu þeir að sætta sig við að tapa öllum leikjunum. En leikgleðin sat f fyrir- rúmi hjá Hafnaifyarðarpiltunum og ef þeir halda sig við efnið eiga þeir eftir að ná lengra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.