Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 3

Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 3 9 _________________________HF -fr Nýbýlavegi 4,200 Köpavogi. Sirrn 45800 Islenskar plötur / • . • fti og aritamr Mikill kraftur og gæði eru einkennni íslenskrar hljómplötuútgáfu þessa dagana. Móttökurnar, sem íslenska tónlistin hefur fengið, eru frábærar. Þér gefst einstakt tækifæri til að láta listamennina árita verk sín, hljóm- plötur, kassettur og geisladiska á nokkrum helstu verslunarstöðum bæjarins. Bjartmar Guðlaugsson: ífýlgdmeð fullorðnum □ LP □ Kassetta Það er engin spuming, „í fylgd með fulkxðnum" er vinsæiasta platan á íslandi í dag. Nú þegar hafa 4000 manns keypt sér eintak, þó aðeins séu tvær vikurfrá útgáfu hennar. Áritun: Kaupstaður Mjódd, laugardag 28. nóv. Id. 15—16. Greifamir. Dúbl íhom □ LP □ Kassetta Lengi hefur verið beðið og loksins er hún komin fyrsta LP plata Greifanna. „Dúbi í hom" er plata sem hittir í mark. Áritun: Steinar, Austurstræt' 22, föstudag 27. nóv. kl. 15-16, Hagkaup Kringlunni, laugardag 28. nóv. Id. 15-16. Model: Model □ LP □ Kassetta Sériega vönduð, vel gerð og skemmtileg fmmraun frá súpergníppunni Model. Áritun: Hagkaup, Kringlunni, föstudag 27. nóv. kl. 16.30-17.30, Kaupstaður í Mjódd, föstudag 27. nóv. kl. 18-19. Rió triö: Á þjóðlegum nótum □ LP □ Kassetta Þessi frábæra plata hefur hlotið stórkostlegar móttök- ur, enda ætti hún að vera til á hvetju heimili á íslandi. Áritun: Mildigaröur, laugardag 28. nóv. Id. 15-16. 'M//W Ifli ■ ■ m B» i 1 * - Grafflc Leyndarmál □ LP □ Kassetta Þessi plata er svo góð, að þú verður bara að gera sjálfum þé> þann greiða að hlusta á hana alla í einu. Tvímælalaust plata sem á eftir að veröa álitin toppurinn i útgáfu tstenskrar tónlistar. Minn stærsti draumur tveim skjöldum Hugflæði □ LP □ Kassetta □ Geislad. □ LP □ Kassetta □ LP □ Kassetta Þrumugóð og kraftmikil nokkplata sem sýn- Hamxxiikuunnendur, nú er tækifærið. Látið Srfeitt fteiri hafa á undanfömum vikum verið ir og sannar að Rauðir ftetir eru það besta sjá ykkur í plötubúðunum okkar og eignist að uppgötva þessa Ijúfu og yndistegu plötu. semkomiðhefiirfyriríslensktrokkímörgár. þessa bráðskemmtilegu plötu. Það var kom- Ef þú ert ekki einn af þeim skaltu athuga inntimitilaðútkæmigóðharmonikuplata. þinn gang. Það er líka til ótrúlegt úrval af góðum erlendum hljómplötum, kassettum og geisladískum. Cock Robin Bee Gees - ES.P. Maóonna - You can dance □ LP □ Kassetta □ Geisladiskur □ LP □ Kassetta □ Geisladiskur □ LP □ Kassetta Bfyan Feny - A Bete Noire □ LP □ Kassetta □ Geisladiskur Michael Jackson - BAD □ LP □ Kassetta □ Getsiatfiskur Ur kvikmynd - La Bamba □ LP □ Kassetta □ Getsladiskur Bruce Springsteen □ LP □ Kassetta George Michael - Farth Pretenders - The Singles - Tunnei of love □ Getsladiskur □ LP □ Kassetta □ Geisiadiskur □ LP □ Kassetta □ Geisladiskur Robbie Robertson - R.R. □ LP □ Kassetta Ath.: Nýjar sendingar af geisladisknm teknar npp nm kelg- ina. Krossaðu við það sem þú vilt. Líttu við eða hringdu; við sendum samdægurs í pókröfu. SKAL ☆ STEINARHF ☆ Nýbýtavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.