Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 7 Flugstöð Leifs Eiríkssonar; Leigutelgur 166 milljómr á ári Miðað við 39 króna gengi Bandaríkjadals verða árlegar leigutekj- ur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 166,5 milljónir króna á ári segir í svari Steingríms Hermannssonar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn á Alþingi. Í svaii utanríkisráðherra við fyr- irspum Ólafs Ragnars Grímssonar kemur einnig fram að óráðstafað sé húsrými sem með sömu leigu gæfí 2,6 milljónir í ársleigu. Flugleiðir hf. eru stærsti leigu- taki húsnæðis í stöðinni. Ársleiga fyrir húsnæði innritunar Flugleiða er 46,6 milljónir, fyrir húsnæði far- miðasölu, skrifstofa og búnings- herbergja 15,3 m.kr. og fyrir veitingaaðstöðu 10,5 m.kr. Fríhöfn- in greiðir 36,2 m.kr. í ársleigu, íslenzkur markaður hf. 21,0 m.kr., Landsbanki Islands 10,3 m.kr., Póst- og símamálstofnunin 6,5 m.kr., Flugvallarstjóm 5,6 m.kr. og Amarflug 3,3 m.kr (og Bílaleiga Amarflugs 1,3 m.kr.). Aðrir leigu- takar greiða lægri ijárhæðir. Miðað er við að leigan sé 9,5% af byggingarkostnaði, vöxtum á byggingartíma, en að frádregnu framlagi Bandaríkjanna. Leigan á einstökum svæðum var verðlögð með hliðsjón af markaðsleigu í Reykjavík _ og tekjumöguleikum leigutaka. Óskað var eftir tilboðum í leigu í þremur tilvikum og voru tilboðin í sumum tilfellum 33% yfír lágmarksleigu. Islenzk-ameríska verzlunarráöiö: Fréttaþulurinn Peter Jennings ræðumaður PETER Jennings, einn þekktasti fréttastjóri og fréttaþulur í Bandarikjunum, verður ræðu- maður á jólafundi íslenzk- ameríska verzlunarráðsins i New York 3. desember n.k. Jennings, sem er aðal fréttaþulur ABC- sjónvarpsstöðvarinnar banda- rísku, kom hingað til lands þegar leiðtogafundurinn var í fyrra og stjómaði fréttaútsendingum stöðv- arinnar frá Austurvelli. Fékk Island mjög jákvæða umfjöllun í frétta- þáttum ABC. Eftir leiðtogafundinn hefur Peter Jennings haldið sambandi við nokkra íslendinga, þeirra á meðal Eystein Helgason forstjóra Iceland Seafood, og er það fyrir milligöngu Eysteins að Jennings féllst á að verða ræðumaður á fundinum. Þess má að lokum geta að Jennings hreifst svo að íslenzka fiskinum að hann fær sendan físk frá íslandi reglulega. Jwk f JjÆ' Bw ; ■ -'tV \m\ g W m \ w »jfli ) Æi fflff’ í ■ i % I i * M I r l- jy m ;; ' |r i ‘:.j ■- t w-'Jm 8 Buxurkr. 3.990,- Jakki kr. 4.590,- Rúllukragabolur kr. 1.090,- Jakki kr. 4.590, Pilskr. 3.290,- Rúllukragabolur kr. 1.090,- Jakkaföt kr. 13.590, Rúllukragabolurkr. 1.890,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.