Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 17 Ráðhúsið við Tj örnina eftir Björgu M. Thoroddsen Gott er að öllum fínnist svo vænt um „djásn" sinnar höfuðborgar, Tjömina, og má gera ráð fyrir að 'þeim sé ekki síður annt um hana sem að framkvæmdum borgarráð- húss standa. Það er ekki fáttt að upp rísi andmælaraddir er nýjungar standa fyrir dyrum. „Landinn" er þrasgjam og sýnist sitt hveijum. Þetta mega þeir hafa sem í fylking- arbijósti standa, að reynt er að ófrægja tillögur og gjörðir. Þá þarf að standa af sér álagið. Það gerir okkar borgarstjóri, því hann veit hve margir stóðu honum að baki við síðustu kosningar. Ég man nú svo langt, að ekki mátti skerða svo mikið sem metra af Menntaskólalóðinni við Lækjar- götuna. Urðu þá heitar umræður og þótti hin mesta goðgá að breyta þar nokkm. Nú hef ég ekki orðið vör við annað en að allir séu ánægð- ir með þá breytingu sem þáverandi borgarstjóri gerði — lét slag standa og framkvæmdi þá breytingu er til heilla horfði. Afmæli unglinga- athvarfs ÞANN 1. október síðastliðinn voru liðin 10 ár frá stofnun Ungl- ingaathvarfs Reykjavíkurborg- ar. í tilefni þessara tímamóta hefur verið ákveðið að halda afmælisveislu laugardaginn 28. nóvember fyrir fyrrverandi starfsmenn og unglinga sem í Unglingaathvarfinu hafa verið á liðnum árum. Afmælisveislunni er ætlað að standa kl. 15.00-18.00 í húsnæði athvarfsins að Tryggvagötu 12. Kaffí og veitingar verða á boðstól- um, í bland við gamlar myndir og minningar. Sýnist mér teikning sú er fékk verðlaunin falleg og sérstaklega fagna ég súlnaröðinni, sem liggur að Tjöminni og er nýjung í okkar húsagerðarlist. Um fuglalíf Tjamarinnar er það að segja, fuglunum hefur fjölgað þrátt fyrir mikla umferð og hávaða sem af henni leiðir, má þakka það yfírvöldum að vel hefur verið að þeim hlynnt og verður sjálfsagt áfram. Fuglamir hafa sinn inn- byggða „radar" og komast oftast sína leið án okkar alltvitandi mann- fólks, og geta þá flutt sig um set, ef í það fer. Höfundur er húsmóðir í Reykjavík. Erindi og pallborðs- umræður um ævisögnr I t Björg M. Thoroddsen „Sýnist mér teikning sú er fékk verðlaunin fal- leg og sérstaklega fagna ég súlnaröðinni, sem liggur að Tjörninni og er nýjung í okkar húsagerðarlist. “ FÉLAG áhugamanna um bók- menntir stendur fyrir fundi um ævisagnaritun laugardaginn 28. nóvember. Fluttir verða þrir fyrir- lestrar um efnið en síðan verður efnt til pallborðsumræðna. Þeir sem hafa framsögu á fundin- um eru: Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands en hann nefnir erindi sitt „Ævisögur: Snertiflötur sagnfræði og skáldskap- ar“, Ragnhildur Richter bókmennta- fræðingur flytur erindi er hún nefnir „Að ljá þögninni mál. Fyrstu sjálfsæ- visögur íslenskra kvenna" og Ingólf- ur Margeírsson rithöfundur og blaðamaður flytur erindi er hann nefoir „Lífshlaup á bók. Skáldskapur eða skrásetning?". Þátttakendur í pallborðsumræðun- um verða, auk framsögumanna, þau Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur, Bjamfríður Leósdóttir kennari, Elísabet Þorgeirsdóttir skáld og Helgi Skúli Kjartansson sagnfræð- ingur. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands, og hefst kl. 14.00. Fundur- inn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Tónleikar á Akranesi og Stykkishólmi KOLBEINN Bjamason flautuleik- ari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika á Akranesi og Stykkishólmi um helgina. Tónleikamir á Akranesi verða í safnaðarheimilinu Vinaminni laugar- daginn 28. nóvember kl. 16.00 og Stykkishólmi í Tónlistarskólanum sunnudaginn 29. nóvember, einnig kl. 16.00. , Efnisskrá tónleikanna samanst- endur af tónverkum frá byijun 17. aldar til nóvembermánaðar 1987. Meðal höfunda era Atli Heimir Sveinsson, Georg Friedrich Hándel og Hjálmar H. Ragnarsson. EIINSTOK ÞJONUSTA Við bjóðum viðskiptavinum okkar að panta sér einkatíma til að skoða úrvalið í ró og nœði, á kvöldin milli kl. 20:00 og 22:00. Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. EGGERT feldshri Efst á Skólavörðustígnum, sími II121. Sendu vinum þínum erlendis gjafaáskrift! Hringdu STRAX! Sími 84966, Höfðabakka 9, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.