Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 26

Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 aðimir verða opnaðir fyrir afla sem veiddur er utan íslenskrar landhelgi og um leið útlendingum og/eða umboðsmönnum þeirra yrði heimil- að að bjóða að vissu marki í fiskafla, sem boðinn verður upp á fiskmörk- uðum hér á landi, gæti það skapað ýmsa möguleika fyrir íslenskan sjávarútveg. Hægt er að setja regl- ur þess efnis að aðeins ákveðinn hluti afla yrði seldur utan óunninn. — Ég hefi gmn um það að þessi skoðun geti verið raunhæf, hér sé ekki eingöngu um skýjaborgir að ræða. Ég hefi trú á því að verði ofangreindur möguleiki skoðaður gæti það styrkt íslenskan sjávarút- veg á ýmsan hátt. A sama hátt er nauðsynlegt að gera heimildir frjálsari fyrir erlend frystiskip að landa hér frystum fiski, t.d. rækju til útflutnings. Það flókna leyfiskerfi, sem nú ríkir í þessum málum, tilheyrir löngu lið- inni tíð. Starfsemi sem þessi er ekki til að hræðast heldur skapar hún bæði atvinnu og tekjur fyrir ýmsa, bæði verkafólk og ýmsa þjón- ustuaðila. Óþarfi að hræðast Það hefur oft loðað við okkur íslendinga að vera hræddir við út- leninga. Miklar breytingar hafa að undanfömu átt sér stað í íslensku atvinnulífi. Við eigum að nýta lagið þegar það gefst. Hafnarstjórnin hefur þegar afhent þingmönnum Reykjaneskjördæmis tillöguna og væntum við þess að við fljótlega sjáum einhverja hreyfingu í þessum málum. Ég trúi því að þær heimild- ir sem hér að ofan er lagt til að verði opnaðar skapi jákvæða mögu- leika fyrir íslenskan sjávarútveg. Hofundur er hæstaréttarlögmað- ur. Erlendan fisk á ís- lenska fiskmarkaði Hrafnkell Ásgeirsson „Það er ljóst að fisk- vinnslan getur tekið á móti meiri afla til vinnslu. Utan íslenskr- ar landhelgi við Græn- land eru gjöfui fiskimið. Þeir sem til þekkja telja ekki frá- leitt að þeir sem þar veiða gætu hugsað sér að landa ísfiski hér á landi og er ég þar með í huga bæði Grænlend- inga og Vestur-Þjóð- vetja.“ þessi séu áfram í gildi. Við þurfum enn að vemda okkur fyrir ásókn útlendinga og ákvæði þetta tryggi okkur og sé ventill á óhefta ásókn útlendinga inn í íslenskt atvinnulíf. — Ég sagði hér fyrir ofan, að nú væri öldin önnur. Kvóti er á veiðum, framboð á fiski er takmarkað, upp hafa sprottið ný fyrirtæki á sviðum fiskvinnslu. Með tilkomu fiskmark- aða hafa opnast ný tækifæri fyrir fiskverkendur. Menn geta nú frekar sérhæft sig en áður. En jafnframt þessu hefur útflutningur á ísfiski í gámum og togurum jafnvel aukist. Með þessu hefur verðið á fiski hækkað en jafnframt má búast við því að gæði fisksins aukist þar sem ástand fisksins hefur áhrif á sölu- verð hans. Það er ljóst að fiskvinnslan getur tekið á móti meiri afla til vinnslu. Utan íslenskrar landhelgi við Græn- land em gjöful fiskimið. Þeir sem til þekkja telja ekki fráleitt að þeir sem þar veiða gætu hugsað sér að landa ísfiski hér á landi og er ég þar með í huga bæði Grænlendinga og Vestur-Þjóðverja. Vestur-Þjóð- veijar em þar með veiðiheimildir á vegum Evrópubandalagsins sem þeir geta ekki nýtt nema að hluta til. Það hefur heyrst að von sé á reglum í Þýskalandi þess efnis, að eldri en 12 veiðidaga fiskur verði ekki fluttur þangað inn. Miðað við núverandi aðstæður verður þá erfitt að koma fiskinum ferskum á mark- að. Ef hins vegar íslensku fiskmark-' eftir Hrafnkel Asgeirsson Á fundi í hafnarstjóm Hafnar- fjarðar, sem haldinn var 30. október sl., var samþykkt eftirfarandi til- laga: „Hafnarstjóm Hafnarfjarðar samþykkir að beina þeirri ósk til þingmanna Reykjaneskjördæmis, að þeir beiti sér fyrir því, að numið verði úr gildi það ákvæði í lögum, sem bannar erlendum fiskiskipum að landa fiskafla á íslandi. í þessu sambandi bendir hafnarstjóm á, að ekki sé óeðlilegt að gefa t.d. Græn- lendingum og fleirum sem veiða fisk utan íslenskrar landhelgi kost á að landa ísfiski á fiskmarkaðnum í Hafnarfírði. — Svo og telur hafn- arstjómin óeðlilegt að löndun á frosinni vöru, t.d. hraðfrystri rækju, úr frystiskipum sé þeim takmörkun- um háð, sem nú er skv. lögum. Þótt heimildir séu í lögum til þess að veita undanþágur í ofangreind- um tilfellum með samþykki ráð- herra, þá eru þær heimildir allt of þröngar og hamla gegn eðlilegri þróun á þessum sviðum.“ Forsendur ákvæðanna Þau ákvæði, sem vikið er að hér að ofan, voru sett árið 1922 og hafa haldist í lögum síðan. Þá var öldin önnur, landhelgin var 3 sjómíl- ur og var forsenda laganna að vemda íslenskan sjávarútveg gegn ásókn norskra síldar-, físki- og út- gerðarmanna. Þær forsendur eru auðvitað ekki lengur til staðar og ekki get ég séð að aðrar forsendur réttlæti að halda þessu gamla ákvæði enn í'lögum. Nauðsyn breytinga Menn geta hugsað sem svo að það breyti engu þótt lagaákvæði (MarOC-Þessar einu sönnu _ Clementínur kr.$5; 358 Londonlamb kr 1*9 // Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 Sautján sakamál íslensk og Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson heíur valið eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu. Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist spæjari, Hittumst í helvíti. Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók- arinnar. H bók óðbók l. ; '• < u i s. 3 y 911 i) i j r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.