Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 29 Valur Pálsson Lauk ein- leikara- prófi á kontra- bassa VALUR Pálsson, kontrabas- saleikari, lauk nú um síðustu helgi námi og einleikaraprófi frá Sí beliusar Akademíu i Helsinki í Finnlandi. Valur útskrifaðist frá Tón- listarskólanum í Reykjavík árið 1984 og var kennari hans þar kontrabassaleikarinn Jón Sig- urðsson, en áður hafði Valur stundað nám í fíðluleik hjá Gígju Jóhannesdóttur. Einleikaratónleikarnir fóru fram í aðaltónleikasal Akade- míunnar að viðstaddri próf- nefnd og námsmönnum skólans, auk íslendinga sem fjölmenntu. Olli Kosonen lektor var aðal- kennari Vals. Valur útskrifaðist með hæstu einkunn sem tekin hefur verið á kontrabassa við skólann. Valur hyggst halda tónleika hér á landi kringum jólin og honum til aðstoðar verður unn- usta hans, Mona Sandström frá Norköbing í Svíþjóð, en hún hefur einnig lokið einleikara- prófí í píanóleik frá Akade- míunni. Þess má geta að bróðir Vals, Eggert, er að ljúka nú í vor námi í slagverki frá Tónlist- arháskólanum í Vínarborg. Þeir bræður hafa báðir leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands. Landsbankinn; Ráðningar bankastjóra ekki ræddar RÁÐNINGAR nýrra bankastjóra að Landsbankanum hafa ekki verið ræddar í bankaráði bank- ans enn, að sögn Péturs Sigurðs- sonar formanns ráðsins. Næsti fundur bankaráðsins er fyrir- hugaður í byrjun desember og auk þess eru fyrirhugaðir 2-3 fundir til viðbótar í þeim mánuði. „Það hafa ýmsar skipulagsbreyt- ingar verið til umræðu í sambandi við að á næstunni fer hið besta fólk frá okkur bæði vegna aldurs og annara starfa en það er enn á umræðustigi," sagði Pétur Sigurðs- son. Hann vildi ekkert segja um hvort ákvörðun um bankastjóra- ráðningar yrði tekin á þessu ári. Landið, sagan ogsögumaríNoirænahúsmu: Magnúsflytur fyrídestim kvökl Bókin Landið, sagan og sögumar kemur út í dag. Af því tilefni flytur höfundurinn, Magnús Magnússon, fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld, föstudaginn 27. nóvember klukkan 20:30. Fyrirlesturinn ber sama heiti og bókin, Landið, sagan og sögumar. Hann er fluttur á ensku og er að sögn Magnúsar eins konar könnunarleiðangur um söguna og söguslóðir Islendingasagnanna. Að fyrirlestrinum loknum mun Magnús árita bókina. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis og ölium heimill. VAKA-HELGAFELL öflum íslendingum nýjan lykil að/ortíð þjóðarínnar LANDIÐ, SAGAN OG SÖGURNAR er nýstárleg og stórskemmtileg bók eftir Magnús Magnússon, þar sem nýju og einstaklega lifandi ljósi er varpað á fyrstu aldir byggðar á íslandi. Hér er fléttað saman sögulegum fróðleik, efni íslendingasagna, sögnum um íslenska sögustaði og fólkið sem mótaði söguna. Frásagnargleði og stíll Magnúsar gerir Iandið, þjóðarsöguna, bók- menntimar og líf þjóðarinnar í landinu að einni órofa heild. Á annað hundrað litmyndir, kort og teikningar gefa efninu aukna vídd og bókinni glæstan svip. FORSETIÍSLANDS, VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR, ritar inngangsorð bókarinnar og segir þar m.a.: „Með þessari bók hefúr Magnús Magnússon fært þjóð sinni góða gjöf sem vonandi á eftir að tendra forvitni í hugum yngri sem eldri til að lesa meira og kynnast enn betur hvaðan við erum komin og hvemig til komin, __ sjálfstæð þjóð meðal þjóða á síðari % / A b / hluta 20. aldarinnar, - því fortíð \okkar allra er homsteinn þjóðarinnar og vegvísir til framtíðar gulli betri hvetja stund sem líður.“ HELGAFELL Magnús Magnússon er fæddur í Reykjavík árið 1929. Hann er (slenskur ríkisborgari þrátt fyrir búsetu í Skotlandi frá nfu mánaða aldri. Þessi viðkunni rithöfundur og sjónvarpsmaður nýtur ekki sfst virðingar fyrir frábæra þætti og ritverk á sviði sagnfræði og fomleifafræði. Hann hefur skrifað tólf bækur og verið afkastamikill þýðandi íslenskra bókmennta. Fyrstu drög að efni þessarar bókar mótuðust þau sex sumur sem hann var leiðsögumaður breskra ferðamanna um fslenskar söguslóðir, en frá árinu 1984 hefur Magnús unnið að ritun bókarinnar í samstarfi við Vöku-Helgafell. etirr 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi ____ VERIÐ VELKOMINI MZI GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.