Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 31 Dollarinn lækkar enn London, Reuter. DOLLARINN snarlækkaði gagnvart helztu gjaldmiðlum heims á gjaldeyrismarkaði í Evrópu í gær og verðbréf lækk- uðu einnig. Ástæðan er sögð almenn vantrú á að jafnvægi náist á næstunni í alþjóðlegum efnahagsmálum. Gerhard Stoltenberg, fjármála- ráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði við umræður um fjárlög í þinginu í Bonn í gær að ríkis- stjórnin myndi senn grípa til ráðstafana er ættu að örva hag- vöxt. Ummæli hans höfðu lítil áhrif á stöðu dollarans. Seðlabanki Vestur-Þýzkalands keypti í gær 13,8 milljónir dollara í þeirri von að það yrði til að styrkja dollarann gagnvart þýzka markinu. Höfðu kaupin einnig lítil áhrif, að sögn sérfræðinga. Dollarinn lækkaði frá í fyrradag úr 1,6880 vestur-þýzkum mörkum í 1,6680 mörk og fyrir hann feng- ust 134,60 jen miðað við 135,50 í fyrradag. Að sögn sérfræðinga er ekki búist við neinum aðgerðum af hálfu helztu iðnríkja heims til þess að koma á jafnvægi í gjald- eyris- og vaxtamálum fyrir áramót. Af þeim sökum ríki nú mikil óvissa á markaðinum og geti jafnvel brugðið til beggja vona með stöðu dollarans. ■ ■I ' ERLENT, Haiti: Orói vegna fyrir- hugaðra kosninga Port-au-Prince, Haiti. Reuter. OFBELDISVERKUM vegna komandi forsetakosninga á Haiti virðist ekki ætla að linna. Þrír voru skotnir í götubardög- um í gær. Boðað hefur verið til forseta- kosninga á Haiti næstkomandi sunnudag. Þetta er í fyrsta sinn í nærri 30 ár sem kosningar fara fram í Haiti. Jean Claude Duvalier forseta var steypt af stóli fyrir tæpum tveim árum, en fjölskylda hans hafði stjómað landinu með harðri hendi í 29 ár. Til átaka kom í höfuðborginni Port-au-Prince í gær. Hermenn skutu á sex menn sem reyndu að kveikja eld á markaði í grennd við höfuðstöðvar eins forseta- frambjóðandans, Marc Bazin. Einn mannanna lést af skotsáram. Lík hans fannst síðar framan við höfuðstöðvar annars frambjóð- anda, Gerard Gourgues, sem stofnaði mannréttindasamtök Ha- iti árið 1978. Óeirðir og götubardagar hófust eftir að tilkynnt var að þeir tólf af 35 frambjóðenum sem fylgdu fyrrum forseta landsins, Jean Claude Duvalier að máli yrðu úti- lokaðir frá þátttöku í kosningun- um. HUGBUNAÐUR hugbúnaði á HOTEL KEA mánudaginn 30. nóvember 1987 millikl. 13.00 og 17.00. RÖNNING heimilistæki Hjá RÖNNING heimilistækjum finnur þú flest þau tæki sem nauðsynleg þykja til heimilisstarfa og áratuga reynsla RÖNNINGS á sviði rafbúnaðar tryggir þér góða þjónustu. Hitachi örbylgjuofn Hitachi útvarp m/2 hátölurum Hitachi útvarp Aromatic kaftivel Ath. Tilbodid stendur aðeins í nokkra daga Standlampar ■ . 'RÖNNING heimilistæki KRItyGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SÍMI (91)685868 , ", \ , ' ' s'" ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.