Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 45 Ráðstefna um starfs- menntun í atvinnu- lífinu Félagsmálaráðuneytid heldur ráðstefnu um starfsmenntun { at- vinnulifinu laugardaginn 28. nóvember nk. í Borgartúni 6. Markmið ráðstefnunnar eru m.a. að taka til umfjöllunar áhrif nýrr- ar tiplmi á vinnumar kaðnum, breytingar á starfsháttum og stöðu starfsmanna { fyrirtœkjum, áhrif nýjunga i rafeindatækni á eftir- og endurmenntunarþörf starfsfólks og tækifœri launafólks til að nýta sér þá menntun sem er i boði. Félagsmálaráðuneytið vill m.a. stofna til ráðstefnunnar í framhaldi af áliti nefndar sem ráðuneytið skip- aði, árið 1983, til að gera úttekt á áhrifum þeirrar umbyltingar á vinnu- markaðinum sem ný tækni hefur í för með sér. í áliti nefndarinnar kem- ur m.a. fram að alögun vinnumark- aðarins að nýrri tækni kemur misjafnlega niður á starfsgreinum og störfum. Þess vegna þurfi að tryggja starfsmönnum eftirmenntun og þjálfun sem geri þeim kleyft að laga sig að tæknibreytingum, segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Hráefnið er ferskt og fyrsta flokks. maf?CT í góðu lagi, matseðillinn stórbrotinn og við höfum opið fram eftir öllu. Borðapantanir í síma 14430. /’!(//& Bankastraeti 2 Kauplu jolagfafimar hjá okkur Cartier, YSL Estee Lauder, I Santi, Galimberti, Gucci, módelskart- gripir frá Pétri Tryggva og fleira og fleira. ■ Fœst tollfrjálst um borö. / ARNARFWG arnarflug Lágmúla 7, sími 84477 BYGGINGAVÖRU- J DEILDIN er fýrir þá sem vilja dytta að heimilinu fyrir jólin. Sumir vilja mála, lagfæra eða endurbæta. Heimsókn til okkar gerir það létt verk. Síðast en ekki síst er MATVÖRUDEILDIN. Þar fæst allur jólamatui og allt í jólabaksturinn Næsti / viðkomustaður er ^ RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILDIN. Þar fást öll stærri og smærri raftæki og við seljum einnig myndlykla. Þar finnur fjölskyldan jólagjöf handa sjálfri sér. Jólin hefjast í Vöruhúsinu okkar jólaundirbúningur e þjóna ykkur. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 - er birgðamiðstöðin ykkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.