Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 46
A T<TTjíT V'|K r>OOT cnOTf'JTTOT/ nn GTT^ f ^T’TT'OÖ^ . 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur! Mér ligg- ur mikið á hjarta að fá að vita hvaða merki passar best við mig, hvaða störf henta mér, kosti mlna og galla og svo hvort ég sé hin dæmi- gerða Vog. Ég er fædd 27.9.68 kl. 19.30 í Reykjavík." Svar: Þú hefur S61 og Merkúr í Vog, Tungl I Bogmanni, Ven- us I Sporðdreka, Mars í Meyju, Naut Rísandi og Steingeit á Miðhimni. Mörg merki Það er erfítt að svara því hvaða eitt merki eigi best við þig. Það er svo að karlmenn- imir eiga sér einnig nokkur stjömumerki og því verður að skoða kort hvers og eins manns til að sjá hvort hann eigi við þig. Það má þó nefna nokkur atriði. Venus og 7. hús I Sporðdreka táknar að þú vilt ákveðna tilfínninga- lega dýpt í samskipti þín við annað fólk. Það mætti því t.d. segja að æskilegt sé að viðkomandi hafi einhveija af plánetum sínum í Sporð- dreka. Fyrir utan þetta mætti nefiia Bogmann, Vatnsbera, Meyju og jafnvel Fiskamerk- ið. Ef koma ætti með lýsingu má segja að maður þinn þurfí að vea tilfinninganæmur og tillitssamur (Sporðdreki og Vog), en einnig hress og já- kvæður (Vog, Bogmaður) og síðan hagsýnn (Naut, Mejrja). í sviganum em merkin þín og vísa til þess sem þú þarft 1 lífínu almennt. Djúp sambönd Þú ert bæði dæmigerð Vog og ekki. í fyrsta lagi má segja að Venus í Sporðdreka dragi eitthvað úr félagslyndinu. Þú ert samt sem áður félgslynd en á þann hátt að þú vilt að samskipti þín séu djúp. Þú ert því varla kokkteilveislu- manngerðin. FerÖaþrá Tungl I Bogmanni I spennu- afstöðu við Júpíter táknar síðan að þú ert eirðariausari og oft fljótfæmari en gengur og gerist með Vogir. Þú þarft að vera mikið á ferðinni I daglegu ltfí og ættir að taka mið af því þegar þú velur þér starf. Fjölbreytileiki Það sem helst kemur til greina þegar störf eru annars vegar tel ég aðallega vera tvennt. f fyrsta lagi flöl- breytileg félagsleg störf sem hafa með dýpri mannleg samskipti að gera, svo sem félagsráðgjöf, vinna með böm o.þ.h. Þó tel ég að æski- legt sé að þessi félagslegu störf séu í hressari og já- kvæðari kantinum. 1 öðm lagi má nefna störf að ferða- málum eða störf sem tengjast skemmtanalífinu. Sól í Vog I spennuafstöðu við steingeit á Miðhimni gefur til kynna hæfíleika til að takast á við félagsleg stjómunarstörf. Stjórnun ífélags- ogferðamálum Ef kortið er skoðað I heild má sjá þijú aðalsvið. f fyrsta lagi Vog-Sporðdreka sem gefur til kynna hæfíleika til að umgangast fólk og ná til þess tilfinningalega. f öðm lagi Bogmann sem bendir til þarfar fyrir hreyfingu og ferðalög og I þriðja lagi Naut, Meyju og Steingeit sem bend- ir til hagsýni og viðskipta- og stjómunarhæfíleika. Æskilegast væri ef þér tæk- ist að sameina þetta f eitt starf. iimmiRiiiiiiiiiiiiiiiiiriiii 11 ...." ....... —............ GARPUR GRETTIR OPDI eR/MUÖG £>éRSTAKUl? iÉillill :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::h:ii:i::::i:::::: :::::::: !HH:H:H!i IIhí!hIh!iÍ!|!ÍhÍH UÓSKA '!!!!!!!!???iniTr" ll!l!!!!i!!i!ii!1 _ 11 ffl :::i:iiii:::i::iií:ii:i::::::::::j FERDINAND ::::::::::::::::: SMAFOLK OKAV,TEAiVí,LET5 HEAK 50ME CHATTER OUT THEREi U)E'RE NOT IN LA5T PLACE YET! Nú byrjar það ... fyrsti Jæja, liðsmenn, látið heyra Látið þá heyra hvað við VIÐ ERUM EKKI _ í leikur okkar á keppn- eitthvað i ykkur! istímabilinu! erum að hugsa! NEÐSTA SÆTI ENNÞÁ! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bretar unnu Evrópumeistara Svía með 47 IMPa mun I undan- úrslitum heimsmeistarakeppn- innar, sem fram fór á Jamaíka í haust. Bretar náðu strax nokkm forskoti og héldu því óslitið allan leikinn. Svíar áttu eigi að síður nokkur vel heppnuð spil, þar á meðal þetta hér Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 42 ♦ Á1043 ♦ Á1043 ♦ G83 Vestur Austur ♦ 1095 ♦ DG87 ♦ K82 111 V 765 ♦ G865 ♦ 9 ♦ 962 ♦ D10754 Suður ♦ ÁK63 ♦ DG9 ♦ KD72 ♦ ÁK Á báðum borðum komust NS í sex tígla, sem er fyrirtaks slemma og liggur reyndar upp I sjö. Það er hægt að trompa eitt lauf heima og svína fyrir tígulgosa og hjartakóng. Sænski sagnhafínn var fljótur að vinna sitt spil, en sá breski fór einn niður! Hans Göthe í vestur spilaði út hjartatvisti, sem Bretinn f sagnhafasætinu óttað- ist að væri einspil, svo hann stakk upp ás og lét drottninguna undir heima. Hann hefur fylli- lega efni á þessari spilamennsku ef trompið brotnar 3—2, en við 4—1-leguna ræður hann ekki. Tígulhjónin upplýstu tromp- leguna og nú var enn von ef hægt yrði að trompa lauf heima. Sagnhaf spilaði næst hjarta- gosa, sem Göthe drap og spilaði trompi. Þar með var spilið tapað. Það er betri spilamennska að taka fyret ÁK f laufí, en þá dúkkar Göthe einfaldlega hjartagosann og slítur þannig samganginn við blindan. Umsjón Margeir Pétursson í undanrásum sovézka meist- aramótsins f ár kom þessi staða upp f skák meistaranna Se- meqjuk, sem hafði hvítt og átti leik, og Sherbakovs. Svartur lék síðast 25. g7 — g6? 26. Hxf5! og svartur gafst upp, þvi eftir 26. - DxfB, 27. Dh6+ - Kg8, 28. Re7+ tapar hann drottn- ingunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.