Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 50

Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 ,wpq veð'eQ'' fy óvart. — . ^mmWeg. hceg«e9° 6 ^ Vöóduo, sKe örugg\e9a w " öana S\öumu\a7-y- ° Ungmennafélag Fljótamanna: Fjársöfnun til kaupa á snjótroðara FLJÓTAMENN hafa mikinn áhuga á að eignast siyótroðara sem nýst gæti bæði sem alhliða björgunartæki og við þá upp- byggingu sem fyrirhuguð er í skiðamálum Fljótamanna á næstu árum. Ungmennaf élag Fljótamanna hefur ákveðið að hrinda af stað fjársöfnun vegna kaupa á snjótroðara og leitað verður til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja á næstunni með beiðni um fjárstuðning við þetta mikla öryggis- og hagsmunamál byggðarlagsins. A síðasta aðalfundi Ungmenna- félags Fljótamanna var skipuð nefnd til að vinna að framgangi þessa máls. Hún leggur til að keypt- ur verði snjótroðari af gerðinni Leitner 250 turbo en kaupverð hans er um 2,4 milljónir króna. Áætlað verð á nauðsynlegum björgunar- búnaði ásamt vandaðri yfirbygg- ingu á troðarann er um 700 þúsund krónur. Nefndin telur að troðarar af þessari tegund séu all dýrir en um leið mjög öflugir við erfiðar aðstæður, eins og sannast hafi er flugslysið varð í Ljósufjöllum á Snæfellssnesi árið 1985. Það er hugmynd nefndarmanna að troðarinn verði til taks fyrir björgunarsveitir í nágrannabyggð- aríögum þegar þörf krefur, segir í fréttatilkynningu frá Ungmennafé- lagi Fljótamanna. í Kaupmannahöfn FÆST Í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI i I Leyndardómurinn Við sjávarsíduna, erhráefnið að baíci sérhverjum rétti Sjávarréttahlaðborð í hádeginu Veitingahúsid. Sjáocmsíöcjna TRYGGVAGÖTU 4-6 BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.